LISTI Í STAFRÓFSRÖÐ - Akureyri



MYNDDISKAEIGN AMTSBÓKASAFNSINS -- LISTI Í STAFRÓFSRÖÐ

(ath. að sumir diskarnir gætu verið bilaðir eða verið er að panta nýtt eintak)

Talan í sviganum eftir titli myndarinnar þýðir framleiðsluárið, talan í lokin þýðir IMDb-einkunn.

10 Items or Less (2006)

Leikstjórn og handrit: Brad Silberling. Aðalhlutverk: Morgan Freeman, Paz Vega.

10.000 BC (2007)

The 11th Hour (2007)

Leikstjórn og handrit: Leila Conners Petersen, Nadia Conners. Þulur: Leonardo DiCaprio.

D: FRÆ

12 Angry Men (1957)

Leikstjóri: Sidney Lumet. Aðalhlutverk: Henry Fonda.

1408 (2007)

Leikstjóri: Mikael Håfström. Aðalhlutverk: John Cusack, Samuel L. Jackson.

16 Blocks (2006)

Leikstjóri: Richard Donner. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Mos Def, David Morse, Cylk Cozart, Jenna Stern. Handrit: Richard Wenk. Söguþráður: Jack Mosley er niðurbrotinn rannsóknarlögreglumaður í New York sem er settur í það að fylgja smákrimma frá haldi að dómshúsinu. Þetta einfalda verkefni tekur ranga stefnu þegar fyrrverandi félagi Jacks reynir að stöðva þá. (6.6)

16 Years of Alcohol (2003)

Leikstjórn og handrit: Richard Jobson. Aðalhlutverk: Kevin McKidd, Laura Fraser, Susan Lynch, Jim Carter. Söguþráður: Hér er fjallað um alkólhólismann og áhrifum hans á samfélagið. (5.7)

20 Million Miles to Earth (1957)

Leikstjóri: Nathan Juran. Aðalhlutverk: William Hopper, Joan Taylor, Frank Puglia, John Zaremba. Handrit: Bob Williams, Christopher Knopf. Söguþráður: Fyrsta geimskutlan sem lent hefur á Venus brotlendir í hafi þegar það snýr aftur til jarðar og leysir þar úr læðingu veru eina frá Venus sem stækkar og stækkar ... (6.2)

21 (2008)

Leikstjóri: Robert Luketic. Aðalhlutverk: Jim Sturgess, Kate Bosworth, Laurence Fishburne, Kevin Spacey.

27 Dresses (2008)

Leikstjóri: Anne Fletcher. Aðalhlutverk: Katherine Heigl.

28 Weeks Later (2007)

Leikstjóri: Juan Carlos Fresnadillo. Aðalhlutverk: Robert Carlyle, Rose Byrne.

2001: A Space Odyssey (1968)

Leikstjórn og handrit: Stanley Kubrick.

2046 (2004)

- sjá The Wong Kar-Wai Collection (2006)

The 3 Worlds of Gulliver (1960)

Leikstjóri: Jack Sher. Aðalhlutverk: Kerwin Mathews, Jo Morrow, June Thorburn, Lee Patterson. Handrit: Arthur Ross, Jack Sher. Söguþráður: Hinn fátæki Gúllíver heldur af stað í skipsreisu til að finna lukkuna, en lendir i stormi og skolast á land þar sem íbúarnir eru agnarsmáir. Og ævintýrum hans lýkur ekki þar. (6.1)

30 Days of Night (2007)

Leikstjóri: David Slade. Aðalhlutverk: Melissa George, Josh Hartnett.

300 (2007)

Leikstjóri: Zack Snyder. Aðalhlutverk: Gerard Butler, Lena Headey, David Wenham, Dominic West.

3:10 to Yuma (1957)

Leikstjóri: Delmer Daves. Aðalhlutverk: Glenn Ford, Van Heflin. Handrit: Halsted Welles. Söguþráður: Fátækur bóndi tekur að sér að flytja hættulegan fanga með lestinni til Yuma þar sem réttarhöld fara fram. (7.7)

3:10 to Yuma (2007)

Leikstjóri: James Mangold. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Christian Bale.

37 ½ (2005)

Leikstjórn og handrit: Vibeke Idsøe.

The 39 Steps (1935)

Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Robert Donat, Madeleine Carroll.

4 Months, 3 Weeks & 2 Days (2007)

Leikstjórn og handrit: Cristian Mungiu.

The 40 Year-Old Virgin (2005)

Leikstjóri: Judd Apatow. Aðalhlutverk: Steve Carell, Catherine Keener, Paul Rudd. Handrit: Judd Apatow og Steve Carell. Söguþráður: Andy Stitzer er 40 ára í átakalausri vinnu í tækjabúð. Vinnufélagar hans komast að því að hann er hreinn sveinn og upphefst mikil barátta þeirra um að koma honum til manns, en um svipað leyti kynnist Andy Trish, sem hann verður hrifinn af. (7.4)

48 hrs (1982)

Leikstjóri: Walter Hill. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Eddie Murphy, Annette O’Toole, Frank McRae, David Patrick Kelly. Handrit: Roger Spottiswoode. Söguþráður: Hörkulöggan Jack Cates þarf að vinna með smáglæpamanninum Reggie Hammond til að finna morðingja sem gengur laus – þeir hafa 48 klukkustundir! (6.8)

5 Children and It

Den 5:e Kvinnan (2002). I-II

Leikstjóri: Birger Larsen.

79 af stöðinni (1962)

Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Kristbjörg Kjeld, Gunnar Eyjólfsson. (5.4)

84 Charing Cross Road (1987)

Leikstjóri: David Jones. Aðalhlutverk: Anne Bancroft, Anthony Hopkins, Judi Dench, Jean De Baer, Mercedes Ruehl. Handrit: Hugh Whitemore. Söguþráður: Helene Hanff og Frank P. Doel lifa sitt hvoru megin við Atlantshafið en skrifast á um gamlar og notaðar bækur, og þróa með sér mjög náinn vinskap. (7.4)

9 Songs (2004)

Leikstjórn og handrit: Michael Winterbottom. Aðalhlutverk: Kieran O’Brien, Margo Stilley. Söguþráður: Í London blómstrar ástin á milli bandaríska nemans Lísu og breska jöklafræðingsins Matts, og næstu mánuði á eftir hittast þau á níu tónleikum og eiga saman ástríðufullt kynlíf á milli tónleikanna. (5.0)

Abrafax og sjóræningjarnir (2003)

Leikraddir: Þórhallur Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson.

Absence of Malice (1981)

Leikstjóri: Sydney Pollack. Aðalhlutverk: Paul Newman, Sally Field, Bob Balaban, Melinda Dillon. Handrit: Kurt Luedtke. Söguþráður: Michael er sonur löngu látins mafíuforingja. Hann er ranglega vændur um aðild að morði, og með hjálp blaðamannsins Megan, reynir Michael að koma stjórn á líf sitt að nýju. (6.8)

Across the Universe (2007)

Leikstjóri: Julie Taymor. Aðalhlutverk: Evan Rachel Wood, Jim Sturgess, Joe Anderson.

Act Normal (2006)

Leikstjóri: Olaf de Fleur Johannesson.

Adam og Eva (1953)

Leikstjórn og handrit: Erik Balling.

Adams Æbler (2005)

Leikstjórn og handrit: Anders Thomas Jensen.

Addams Family Values (1993)

Leikstjóri: Barry Sonnenfeld. Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Raul Julia. Handrit: Paul Rudnick. Söguþráður: Addams fjölskyldan fagnar nýjum fjölskyldumeðlim og ráða til sín fóstru, sem Fester verður hrifin af. Hún reynist svo vera lævíst kvendi og spurning hvort fjölskyldan lifi þessa raun af. (6.0)

The Adventures of Baron Munchausen (1988)

Leikstjóri: Terry Gilliam. Aðalhlutverk: John Neville, Uma Thurman, Eric Idle, Sarah Polley, Oliver Reed, Jonathan Pryce. Handrit: Charles McKeown & Terry Gilliam. Söguþráður: Baron Munchausen segir hér frá ótrúlegum ævintýrum sínum, en spurningin er bara: eru þau sönn eða hreinn uppspuni ... eða vottur af báðu? (6.9)

The Adventures of Robin Hood (1938)

Leikstjórar: Michael Curtiz, William Keighley. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Olivia de Havilland, Basil Rathbone, Claude Rains. Handrit: Norman Reilly Raine, Seton I. Miller. Söguþráður: Þegar Jón prins og normennsku höfðingjarnir byrja að þvinga og traðka á saxneskum almenningi í fjarveru Ríkharðs konungs, þá er einn lávarður sem berst á móti ásamt fríðum flokki útlaga, stelur af þeim ríku og gefur þeim fátæku – þetta er Robin frá Locksley, eða bara Hrói höttur. (8.2)

The Adventures of Sherlock Holmes (1939)

Leikstjóri: Alfred L. Werker. Aðalhlutverk: Basil Rathbone, Nigel Bruce. [Sherlock Holmes: The Definitive Collection, 2]

Aðfangadagskvöld Bjarna

Aeon Flux (2005)

Leikstjóri: Karyn Kusama. Aðalhlutverk: Charlize Theron, Marton Csokas, Jonny Lee Miller, Sophie Okonedo, Frances McDormand, Pete Postlethwaite, Amelia Warner. Handrit: Phil Hay, Matt Manfredi. Söguþráður: Aeon Flux berst gegn alræðisstjórninni í síðustu borg jarðar á 25. öld. Aeon er bjartasta von andspyrnunnar í baráttunni gegn kúgandi og þrúgandi „fullkomnu“ samfélagi. Hún fær það verkefni að myrða leiðtoga stjórnarinnar, en kemst svo á snoðir um ýmis leyndarmál sem koma á óvart. (5.5)

Af síldinni öll erum orðin rík

Leikstjórar: Finnbogi Hermansson, Hjálmtýr Heiðdal

D: FRÆ

An Affair to Remember (1957)

Leikstjóri: Leo McCarey. Aðalhlutverk: Cary Grant, Deborah Kerr, Richard Denning, Neva Patterson. Handrit: Leo McCarey, Delmer Daves, Donald Ogden Stewart. Söguþráður: Maður og kona verða ástfangin af hvort öðru og ákveða að hittast aftur eftir sex mánuði á toppi Empire State byggingarinnar – en mun þetta stefnumót takast hjá þeim? (7.2)

After the Thin Man (1936)

Leikstjóri: W.S. Van Dyke. Aðalhlutverk: William Powell, Myrna Loy.

After the Wedding (2006)

Leikstjóri: Susanne Bier. Aðalhlutverk: Mads Mikkelsen.

The Agatha Christie Collection (1974, 1978, 1980 og 1981)

Handrit byggð á sögum eftir: Agatha Christie.

The Age of Ignorance (2007)

Leikstjórn og handrit: Denys Arcand.

The Age of Innocence (1993)

Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Michelle Pfeiffer, Winona Ryder, Alexis Smith, Geraldine Chaplin, Mary Beth Hurt, Richard E. Grant, Jonathan Pryce, Joanne Woodward. Handrit: Jay Cocks, Martin Scorsese. Söguþráður: Hinn hefðarlegi Newland Archer er heitbundinn May Welland, en hið skipulega líf hans riðlast alvarlega þegar hann hittir hina óhefðbundnu frænku May, Olensku greifynju. (7.0)

Aguirre, Wrath of God (1972)

Leikstjórn og handrit: Werner Herzog. Aðalhlutverk: Klaus Kinski, Helena Rojo, Del Negro, Ruy Guerra, Peter Berling, Cecilia Rivera. Söguþráður: Á sautjándu öldinni leiðir hinn miskunnlausi og brjálaði Aguirre spænskan leiðangur í leit að El Dorado. (8.1)

Aida [opera in 4 acts] – tvö eintök?

Giuseppe Verdi

D: 782.1

The Air I Breathe (2007)

Leikstjóri: Jieho Lee.

Airplane! (1980)

Leikstjórn og handrit: Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker. Aðalhlutverk: Robert Hays, Julie Hagerty, Lloyd Bridges, Leslie Nielsen, Robert Stack, Lorna Patterson, Peter Graves. Söguþráður: Áhöfn flugvélar einnar verður veik og örlög farþeganna ráðast á fyrrum flugmanni, sem er hræddur við að fljúga! (7.8)

Airplane II: The Sequel (1982)

Leikstjórn og handrit: Ken Finkleman. Aðalhlutverk: Robert Hays, Julie Hagerty, Lloyd Bridges, Peter Graves, Chad Everett, William Shatner, Raymond Burr, John Vernon, Chuck Connors. Söguþráður: Fyrsta geimskutlan til tunglsins með farþegum leggur af stað, en á miðri leið bilar tölvan og flaugin verður stjórnlaus. Mun Ted Striker aftur geta reddað málunum, líkt og hann gerði með flugvélina góðu fyrir tveimur árum? (5.7)

Akeelah and the Bee (2006)

Leikstjórn og handrit: Doug Atchison. Aðalhlutverk: .... Söguþráður: .... (7.8)

Akureyri í öndvegi

The Alamo (1960)

Leikstjóri: John Wayne. Aðalhlutverk: John Wayne, Richard Widmark, Laurence Harvey, Frankie Avalon, Patrick Wayne, Linda Cristal. Handrit: James Edward Grant. Söguþráður: Lítill hópur hugrakkra manna berst og fórnar lífi sínu í vonlausri baráttu gegn máttugum her, til þess að koma í veg fyrir að einræðisherra nokkur eyðileggi hið nýja Texas-ríki. (6.6)

Alexandra (2007)

Leikstjórn og handrit: Alexander Sokurov.

Alfreð Önd: Alfreð Önd fæðist

Alfreð Önd: Hinrik er faðir minn

Alfreð Önd: Sjóskátar

Alfreð Önd: Fljúgandi teppi

Algjör Sveppi (2008)

Alias: Nick and Nora (1990)

D: FRÆ

Alice Doesn‘t Live Here Anymore (1974)

Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Kris Kristofferson.

Alien (1979)

Leikstjóri: Ridley Scott. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Tom Skerritt, Veronica Cartwright, Harry Dean Stanton, John Hurt, Ian Holm. Handrit: Dan O'Bannon. Söguþráður: Geimskip og áhöfn þess eru send til að rannsaka grunsamleg SOS-skilaboð sem berast frá fjarlægri plánetu. Áhöfnin uppgötvar skrýtnar skepnur og rannsakar þær, en þá hefst barátta upp á líf og dauða. (8.4)

Aliens (1986)

Leikstjórn og handrit: James Cameron. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Michael Biehn, Carrie Henn, Lance Henriksen, Paul Reiser, Bill Paxton. Söguþráður: Plánetan frá því í fyrri myndinni hefur verið gerð visthæf og fólk farið að búa þar. En samband rofnar við plánetuna og hjálparleiðangur sendur af stað. Þau hafa nóg skotvopn, en er það nóg gegn skepnunum ógurlegu? (8.3)

All About Eve (1950)

Leikstjórn og handrit: Joseph L. Mankiewicz. Aðalhlutverk: Bette Davis, Anne Baxter, George Sanders, Celeste Holm, Gary Merrill, Marilyn Monroe, Barbara Bates. Söguþráður: Hin metnaðarfulla Eve verður nátengd leikkonunni frægu Margo og hennar fólki. Allir nema einn halda að Eve sé bara saklaus aðdáandi Margo og vilja hjálpa henni, en þá kemur í ljós að það er í raun Eve sem er eins og lævís snákur sem notfærir sér Margo og vini hennar til að koma sér áfram í leikhúsheiminum. (8.4)

All About My Mother ; Live Flesh ; Talk To Her

Leikstjóri: Pedro Almodóvar.

All I Want For Christmas (1991)

Leikstjóri: Robert Lieberman. Aðalhlutverk: Harley Jane Kozak, Jamey Sheridan, Ethan Embry, Thora Birch, Leslie Nielsen.

All Quiet on the Western Front (1930)

Leikstjóri: Lewis Milestone.

All That Jazz (1979)

Leikstjóri: Bob Fosse. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Jessica Lange, Leland Palmer, Ann Reinking, Cliff Gorman, Ben Vereen. Handrit: Robert Alan Aurthur, Bob Fosse. Söguþráður: Leikstjórinn Bob Fosse segir hér hálfpartinn sögu af sjálfum sér þegar hann fer nákvæmlega yfir líf Joe Gideons, sem er kvenhollur dansari á eiturlyfjum. (7.4)

All The King's Men (1949)

Leikstjórn og handrit: Robert Rossen. Aðalhlutverk: Broderick Crawford, Joanne Dru, John Ireland, John Derek, Mercedes McCambridge, Shepperd Strudwick. Söguþráður: Hér segir frá sögu stjórnmálamannsins Willie Stark og hans uppgangi í heimi stjórnmálanna og hvernig aukin völd fóru með hann. (7.6)

All the President’s Men (1976)

Leikstjóri: Alan J. Pakula. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Robert Redford, Jack Warden, Martin Balsam, Hal Holbrook, Jason Robards, Jane Alexander. Handrit: William Goldman. Söguþráður: Blaðamennirnir Woodward og Bernstein fletta ofan af Watergate-hneykslinu, sem síðar meir leiddi til afsagnar Richard Nixon. (7.9)

All’s Well That Ends Well (1981)

Leikstjóri: Elijah Moshinsky.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Allir hundar fara til himna (1989) (5.6)

Allir litir hafsins eru kaldir (2006)

Leikstjórn og handrit: Anna Th. Rögnvaldsdóttir. Aðalhlutverk: Hilmir Snær Guðnason, Þórunn Lárusdóttir.

Alt For Egil (2004)

Leikstjóri: Tore Rygh. Handrit: Tore Renberg, Tore Rygh.

Alvin og íkornarnir (2007)

Amadeus (1984)

Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlutverk: Tom Hulce, F. Murray Abraham, Elizabeth Berridge, Roy Dotrice, Simon Callow, Jeffrey Jones, Christine Ebersole. Handrit: Peter Shaffer. Söguþráður: Hér er sögð hin ótrúlega ævisaga Wolfgans Amadeus Mozart, en sögumaðurinn er Antonio Salieri sem nú er lokaður inni á geðveikrahæli. (8.3)

Amarcord (1973)

Leikstjóri: Federico Fellini. Aðalhlutverk: Pupella Maggio, Armando Brancia, Magali Noël, Ciccio Ingrassia, Nando Orfei. Handrit: Tonino Guerra. Söguþráður: Hér lýsir Fellini heimabæ sínum Rimini eins og hann man eftir honum á fjórða áratug 20. aldarinnar, þegar hann var ungur drengur. (7.8)

American Beauty (1999)

Leikstjóri: Sam Mendes. Aðalhlutverk: Kevin Spacey, Annette Bening.

An American Crime (2007)

Leikstjórn: Tommy O'Haver. Aðalhlutverk: Catherine Keener, Ellen Page. Handrit: Tommy O'Haver, Irene Turner.

American Dreamz (2006)

Leikstjórn og handrit: Paul Weitz. Aðalhlutverk: Hugh Grant, Dennis Quaid, Mandy Moore, Marcia Gay Harden, Chris Klein, Jennifer Coolidge, Willem Dafoe. Söguþráður: Alla dreymir um að vera fræga og veruleikasjónvarpið hefur gert þennan draum að veruleika hjá næstum öllum. Vinsæll sjónvarpsþáttur í Bandaríkjunum sem á að finna næsta stjörnu Bandaríkjanna er að lokum kominn og gestadómari í úrslitaþættinum á að vera forseti Bandaríkjanna. Umsjónarmenn þáttarins grípa tækifærið og undirbúa þátt sem áhorfendur munu seint gleyma. (5.9)

American Gangster (2007)

Leikstjóri: Ridley Scott. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Denzel Washington.

American Graffiti (1973)

Leikstjóri: George Lucas. Aðahlutverk: Richard Dreyfuss, Ron Howard, Charles Martin Smith, Paul Le Mat, Cindy Williams, Candy Clark, Mackenzie Phillips. Handrit: George Lucas, Gloria Katz, Willard Huyck. Söguþráður: Að loknu námi í framhaldsskóla ákveða nokkrir drengir að eyða síðasta kvöldinu saman í að keyra um bæinn, áður en þeir fara hver í sína áttina í háskóla. Margar ólíkar tilfinningar koma upp og tónlistin spilar stóran þátt í kvikmyndinni. (7.5)

American History (1998)

Leikstjóri: Tony Kaye. Aðalhlutverk: Edward Norton, Edward Furlong.

An American Werewolf in London

Leikstjórn og handrit: John Landis. Aðalhlutverk: David Naughton, Jenny Agutter, Griffin Dunne, John Woodvine, Lila Kaye, Anne-Marie Davies. Söguþráður: Tveir bandarískir ferðamenn eru í Englandi þegar varúlfur ræðst á þá, en enginn af íbúunum á svæðinu vill kannast við að hann sé til. (7.4)

L’Amico di Famiglia (2006)

Leikstjórn og handrit: Paolo Sorrentino.

Amsterdam: The Internet Travelguide

D: 914.92

Anatomy of a Murder (1959)

Leikstjóri: Otto Preminger. Aðalhlutverk: James Stewart, Lee Remick, Ben Gazzara, Eve Arden, Arthur O’Connell, Kathryn Grant, George C. Scott. Handrit: Wendell Mayes. Söguþráður: Í morðmáli segist sakborningurinn hafa orðið fyrir tímabundnu brjálæði eftir að fórnarlambið nauðgaði eiginkonu hans. Hver er sannleikurinn í þessu og mun hann vinna málið? (8.2)

Anatomy of a Psycho (1961)

Leikstjóri: Boris Petroff.

[Framan við Hatchet For the Honeymoon]

André Rieu: Golden Classics

D: 784.272

Angels With Dirty Faces (1938)

Animal Farm (1955)

Anja og Viktor – brændende kærlighed (2007)

Leikstjóri: Niels Nørløv Hansen.

Anklaget (2005)

Anna Netrebko: the woman, the voice

Leikstjóri: Vincent Paterson.

D: 783.66078 (EIS)

Anne of Green Gables (1985)

Leikstjóri: Kevin Sullivan. Aðalhlutverk: Megan Follows, Colleen Dewhurst, Richard Farnsworth, Patricia Hamilton, Marilyn Lightstone, Schuyler Grant. Handrit: Kevin Sullivan, Joe Wiesenfeld. Söguþráður: Munaðarlaus stúlka er fyrir mistök send til gamalla systkina, en hún heillar þau bæði upp úr skónum, sem og samfélagið sem þau búa í, með ákveðni sinni og ímyndunarafli. (7.7)

Anne of Green Gables: The Continuing Story (2000)

Leikstjóri: Stefan Scaini. Aðalhlutverk: Megan Follows, Jonathan Crombie, Cameron Daddo, Schuyler Grant, Patricia Hamilton, Greg Spottiswood. Handrit: Kevin Sullivan, Laurie Pearson. Söguþráður: Áframhaldandi ævintýri hjá henni Anne Shirley í New York og Frakklandi á tímum heimsstyrjaldarinnar fyrri. (6.1)

Anne of Green Gables: The Sequel (1987)

Leikstjóri: Kevin Sullivan. Aðalhlutverk: Megan Follows, Colleen Dewhurst, Wendy Hiller, Frank Converse, Jonathan Crombie, Marilyn Lightstone, Schuyler Grant, Kate Lynch. Handrit: Kevin Sullivan. Söguþráður: Anne Shirley tekur að sér kennarastöðu í heimavistarskóla fyrir stúlkur í bæ þar sem rík og leiðinleg fjölskylda er ákveðin í því að gera líf hennar sem ömurlegast. (7.6)

Annie (1982)

Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Albert Finney, Carol Burnett, Bernadette Peters, Ann Reinking, Tim Curry, Aileen Quinn. Handrit: Carol Sobieski. Söguþráður: Söngleikur frá Broadway sem er byggður á teiknimyndasögunni um munaðarleysingjann Önnu, sem er ung stelpa í leit að fjölskyldu handa sér. (5.7)

Annie Hall (1977)

Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Tony Roberts, Carol Kane, Paul Simon, Shelley Duvall, Janet Margolin. Handrit: Woody Allen, Marshall Brickman. Söguþráður: Taugatrekktur grínisti í New York verður ástfanginn af hinn frjálslegu Annie Hall. (8.2)

Another Thin Man (1939)

Leikstjóri: W.S. Van Dyke. Aðalhlutverk: William Powell, Myrna Loy.

The Ant Bully (2006)

Anthony & Cleopatra (1981)

Leikstjóri: Jonathan Miller.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Anzio (1968)

Leikstjóri: Edward Dmytryk.

The Apartment (1960)

Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Shirley MacLaine, Fred MacMurray, Ray Walston, Jack Kruschen, Hope Holiday. Handrit: Billy Wilder, I.A.L. Diamond. Söguþráður: Maður reynir að komast hærra í metorðastiganum í fyrirtækinu sem hann vinnur í, með því að leyfa yfirmönnum hans að dandalast og stunda framhjáhald í íbúðinni hans. Málið verður flóknara þegar hann verður hrifinn af einni hjásvæfunni. (8.3)

Apocalypse Now: redux (1979)

Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Robert Duvall, Martin Sheen, Laurence Fishburne, Frederic Forrest, Harrison Ford. Handrit: John Milius, Francis Ford Coppola. Söguþráður: Kapteinn Willard er sendur í leyniför inn í Kambódíu til að taka liðhlaupa af lífi, sem nú hefur komið sér fyrir hjá innlendum ættbálki og þykist vera guð. (8.5)

Apocalypto (2006)

Leikstjóri: Mel Gibson.

Apollo 13 (1995)

Leikstjóri: Ron Howard.

Appaloosa (2008)

Leikstjóri: Ed Harris. Aðalhlutverk: Viggo Mortensen, Ed Harris, Renée Zellweger, Jeremy Irons.

The Apple (1998)

Leikstjóri: Samira Makhmalbaf.

Arctic Tale (2007)

Leikstjórar: Adam Ravetch og Sarah Robertson.

Arn: Tempelridderen (2007)

Leikstjóri: Peter Flinth.

Around the World in 80 Days (1956)

Leikstjóri: Michael Anderson.

Arsenic and Old Lace (1944)

Leikstjóri: Frank Capra. Aðalhlutverk: Cary Grant, Priscilla Lane, Josephine Hull, Jean Adair, Raymond Massey, Peter Lorre, John Alexander. Handrit: Julius J. Epstein, Philip G. Epstein. Söguþráður: Leikhúsgagnrýnandi kemst að því á brúðkaupsdaginn sinn, að tvær gamlar frænkur hans eru morðóðir vitleysingar og að geðveik sé nokkuð algeng í fjölskyldunni. (8.0)

The Art of Rosalyn Tureck

Píanóleikur: Rosalyn Tureck

D: 786.2

Artúr og Mínimóarnir (2006)

Leikstjóri: Luc Besson.

Arven (2003)

Leikstjóri: Per Fly.

As Tears Go By (1988)

- sjá The Wong Kar-Wai Collection (2006)

As You Like It (1978)

Leikstjóri: Basil Coleman.

[BBC: The Shakespeare Collection]

The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford (2007)

Leikstjórn og handrit: Andrew Dominik. Aðalhlutverk: Brad Pitt, Casey Affleck.

The Assassination of Richard Nixon (2004)

Leikstjóri: Niels Mueller. Aðalhlutverk: Sean Penn, Don Cheadle, Jack Thompson, Naomi Watts, Brad William Henke, Nick Searcy. Handrit: Kevin Kennedy, Niels Mueller. Söguþráður: Bandarískur bisnessmaður ákveður árið 1974 að taka til drastískra ráða til að ná hinum ameríska draumi sínum. (7.2)

Astrópía (2007)

Leikstjóri: Gunnar B. Guðmundsson. Aðalhlutverk: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Davíð Þór Jónsson, Sverrir Þór Sverrisson, Pétur Jóhann Sigfússon, Halla Vilhjálmsdóttir, Jörundur Ragnarsson.

At Five in the Afternoon (2003)

Leikstjóri: Samira Makhmalbaf.

At kende sandheden (2002)

Leikstjórn og handrit: Nils Malmros.

Atlantic Jihad (2003)

Leikstjóri: Þorsteinn Helgason

D: FRÆ

Atomised (2006)

Leikstjóri: Oskar Roehler. Aðalhlutverk: Moritz Bleibtreu.

Atonement (2007)

Leikstjóri: Joe Wright. Aðalhlutverk: James McAvoy, Keira Knightley.

Auga fyrir auga (2008)

Leikstjórn og handrit: Árni Beinteinn Árnason.

August Rush (2007)

Leikstjóri: Kirsten Sheridan.

Austin Powers: The Spy Who Shagged Me (1999)

Leikstjóri: Jay Roach. Aðalhlutverk: Mike Myers, Heather Graham, Michael York, Robert Wagner, Rob Lowe, Seth Green, Mindy Sterling, Verne Troyer, Elizabeth Hurley. Handrit: Mike Myers, Michael McCullers. Söguþráður: Dr. Evil er kominn aftur og nú hefur hann fundið upp tímavél, sem hann notar til að ferðast aftur á sjöunda áratuginn og stela mojo-inu hans Austin Powers, (6.5)

Austin Powers in Goldmember (2002)

Leikstjóri: Jay Roach. Aðalhlutverk: Mike Myers, Beyoncé Knowles, Michael Caine, Seth Green, Michael York, Robert Wagner, Mindy Sterling, Verne Troyer, Fred Savage. Handrit: Mike Myers, Michael McCullers. Söguþráður: Föður Austin Powers er rænt og Austin verður að ferðast til ársins 1975 og sigra hinn hættulega bófa, Goldmember, sem vinnur með Dr. Evil. (6.2)

Awake (2007)

Leikstjórn og handrit: Joby Harold. Aðalhlutverk: Hayden Christensen, Jessica Alba, Terrence Howard.

Awakenings (1990)

Leikstjóri: Penny Marshall. Aðalhlutverk: Robin Williams, Robert De Niro, Julie Kavner, Ruth Nelson, John Heard, Penelope Ann Miller. Handrit: Steven Zaillian. Söguþráður: Dr. Malcolm Sayer gefur sjúklingum í dái nýtt lyf til að reyna að vekja þá til lífs. (7.4)

Away From Her (2006)

Leikstjórn og handrit: Sarah Polley. Aðalhlutverk: Julie Christie.

Á köldum klaka (1995)

Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson.

Á Saltkráku

Á Saltkráku (box)

Á Saltkráku

Líf og fjör á Saltkráku

Sjóræningjar á Saltkráku

Skrolla og Skelfir á Saltkráku

Ástríkur á Ólympíuleikunum (2008)

Ástríkur gallvaski

Leikraddir: Magnús Ólafsson, Þórhallur Sigurðsson, Erla Ruth Harðardóttir, Sigurður Sigurjónsson

Ástríkur í Bretlandi

Leikraddir: Gunnar Helgason, Björk Jakobsdóttir, Ásmundur Helgason

Ástríkur í útlendingaherdeildinni

Leikraddir: Gunnar Helgason, Björk Jakobsdóttir, Ásmundur Helgason

Ástríkur og falsspámaðurinn

Leikraddir: Eggert Þorleifsson, Erla Ruth Harðardóttir, Halldór Gylfason, Steinn Ármann Magnússon, Baldur Trausti Hreinsson

Ástríkur og Kleopatra

Leikraddir: Magnús Ólafsson, Þórhallur Sigurðsson, Erla Ruth Harðardóttir, Sigurður Sigurjónsson

Ástríkur og víkingarnir

Leikdraddir: Þórhallur Sigurðsson, Jóhann Sigurðsson, Örn Árnason, Guðfinna Rúnarsdóttir, Björgvin Franz Gíslason, Bjartmar Þórðarson og Vigdís Hrefna Pálsdóttir.

Ástríkur og þrautirnar 12

Leikraddir: Magnús Ólafsson, Þórhallur Sigurðsson, Erla Ruth Harðardóttir, Sigurður Sigurjónsson

Ávaxtakarfan (2005)

Leikstjóri: Gunnar Ingi Gunnsteinsson. Aðalhlutverk: Jón Jósep Snæbjörnsson, Birgitta Haukdal, Selma Björnsdóttir, Sveinn Þórir Geirsson

B13 (2004) [13th District, District 13]

Leikstjórn: Pierre Morel. Aðalhlutverk: Cyril Raffaelli, David Belle, Tony D’Amario, Bibi Naceri, Dany Verissimo. Handrit: Luc Besson, Bibi Naceri. Söguþráður: ... (6.9)

Babel (2006)

Leikstjóri: Alejandro González Inárritu. Aðalhlutverk: Brad Pitt, Cate Blanchett, Gael García Bernal, Rinko Kikuchi.

Babettes Gæstebud (1987)

Baby Einstein: Baby Mozart-Music Festival

Baby Einstein: Neighbourhood Animals

Baby Mama (2008)

Leikstjórn og handrit: Michael McCullers. Aðalhlutverk: Tina Fey, Amy Poehler, Greg Kinnear, Sigourney Weaver.

Baby Take a Bow (1934)

Leikstjóri: Harry Lachman. Aðalhlutverk: Shirley Temple. [The Shirley Temple Collection]

Babylon A.D. (2008)

Leikstjórn og handrit: Mathieu Kassovitz. Aðalhlutverk: Vin Diesel.

Back to the future – trilogy (1985, 1989, 1990)

Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd, Lea Thompson, Crispin Glover, Thomas F. Wilson, Claudia Wells, Marc McClure, James Tolkan, Elisabeth Shue, Mary Steenburgen. Handrit: Robert Zemeckis, Bob Gale. Söguþráður: Í fyrstu myndinni ferðast Marty McFly aftur í tímann um 30 ár og rekst á foreldra sína þar og mamma hans verður skotin í honum en til að lifa verður að hann að koma þeim saman. Í annarri myndinni þarf Marty að skreppa til framtíðarinnar til að laga lítið atriði með börnin sín en svo lenda hann og prófessorinn í því að Biff stelur tímavélinni og breytir sögunni, þannig að sá raunveruleiki sem Marty þekkir er úr sögunni. Til að laga þetta fer Marty aftur til ársins 1955, en þá lendir prófessorinn með bílinn í eldingu og skýst aftur til villta vestursins á 19. öldinni. Mynd þrjú gerist nær öll þar og fjallar um það hvernig Marty reynir að bjarga prófessornum og í öllum myndunum þremur eru margar spaugilegar aðstæður sem koma upp í svona tímaferðalögum. (8.1, 7.1, 6.7)

Bad Santa (2003)

Leikstjóri: Terry Zwigoff. Aðalhlutverk: Billy Bob Thornton.

Ballad of a Soldier (1959)

Leikstjóri: Grigori Chukhrai.

Un Ballo in Maschera [ópera]

D: 782.1

Bambusbirnirnir: fyrstu kynni (1996)

Bambusbirnirnir: heimshornaflakkarar (1996)

Bananas (1971)

Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Louise Lasser, Carlos Montalbán, Natividad Abascal, Charlotte Rae, Stanley Ackerman. Handrit: Woody Allen, Mickey Rose. Söguþráður: Fielding Mellish verður hrifinn af hinni pólitísku Nancy. Til að heilla hana fer hann í allar mótmælagöngur og reynir allt en ekkert gengur. Á endanum fer hann til San Marcos og gengur í lið með uppreisnarhermönnum og verður á endanum forseti landsins. Í heimsókn sinni til Bandaríkjanna hittir hann Nancy, sem þá fyrst verður hrifin af honum. (7.0)

Bandidas (2006)

Leikstjórar: Joachim Roenning, Espen Sandberg. Aðalhlutverk: Salma Hayek, Penélope Cruz, Steve Zahn, Dwight Yoakam, Sam Shepard. Handrit: Luc Besson, Robert Mark Kamen. Söguþráður: Myndin gerist í lok 19. aldarinnar í Mexíkó og fjallar um tvær ólíkar konur, önnur er siðmenntuð og hefur dvalið í Evrópu við nám, hin er hörð bændastelpa. Þrátt fyrir ólíkan bakgrunn taka þær höndum saman og byrja að hasla sér völl á ólíklegum vettvangi, sem bankaræningjar. Með góðu valdi á byssum, hnífum og kynþokka verða þær fljótt þekktar meðal alræmdustu bankaræningja í Mexíkó, en það dregur brátt að óvelkomna athygli. (5.5)

The Bank Job (2008)

Leikstjóri: Roger Donaldson.

Barabbas (1962)

Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Silvana Mangano, Arthur Kennedy, Katy Jurado, Harry Andrews, Vittorio Gassman, Jack Palance, Ernest Borgnine. Handrit: Nigel Balchin, Diego Fabbri, Christopher Fry, Ivo Perilli, Salvatore Quasimodo. Söguþráður: Barabbas er glæpamaðurinn sem var látinn laus, svo hægt væri að krossfesta Jesú Krist, en hann er ofsóttur af anda frelsarans allt sitt líf. (6.6)

Barbarella (1968)

Leikstjóri: Roger Vadim. Aðalhlutverk: Jane Fonda, John Phillip Law, Anita Pallenberg, Milo O’Shea, Marcel Marceau. Handrit: Terry Southern, Roger Vadim. Söguþráður: Í fjarlægri framtíð er mjög kynþokkafullri konu gefið það verkefni að finna og stöðva hinn vonda Duran-Duran. Á leið sinni rekst hún á alls kyns verur og fólk. (5.4)

The Barber of Siberia (1998)

Leikstjóri: Nikita Mikhalkov.

Barbie: jólasaga (2008)

Barbie: Maripósa og fiðrildaálfarnir

Barbie Fairytopia (2005)

Söguþráður: Elina er blómálfur sem uppgötvar að heimabyggðin sín Töframýrin er í ógnargreipum plágu mikillar sem drepur blómin og hindrar að álfarnir geti flogið. Með hjálpa vina sinna leggur hún af stað í för til að reyna að bjarga Töframýrinni. (4.7)

Barbie í Hnotubrjótnum (2001)

(5.4)

Barbie & demantskastalinn (2008)

Barbie sem garðabrúða (2002)

Söguþráður: Barbie er hér listamaður sem málar sig út úr kastalanum til að bjarga prinsinum sínum. (5.7)

Barbie sem Prinsessan og smælinginn (2004)

Söguþráður: Barbie leikur hér tvö hlutverk: fátæka sveitastúlku og prinsessu. Þær líta nær alveg eins út og þegar prinsessunni er rænt þá verður sveitastúlkan að setja sig í hlutverk hennar og reyna að bjarga henni. En það gengur ekki vandræðalaust. (5.9)

Il Barbiere Di Siviglia (1988)

Gioacchino Rossini

D: ÓPE (782.1)

Barnyard (2006)

Barry Lyndon (1975)

Leikstjórn og handrit: Stanley Kubrick. Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, Marisa Berenson, Patrick Magee, Hardy Krüger, Steven Berkoff, Marie Kean, Diana Körner, Frank Middlemass. Söguþráður: Írskur maður vinnur hjarta ríkrar ekkju og tekur við plássi fráfallins eiginmanns hennar í samfélagi 17. aldar aðalsins. (7.9)

Batman: The Movie (1966)

Leikstjóri: Leslie H. Martinson. Aðalhlutverk: Adam West, Burt Ward, Lee Meriwether, Cesar Romero, Burgess Meredith, Frank Gorshin, Alan Napier. Handrit: Lorenzo Semple Jr. Söguþráður: Batman og Robin verða að berjast gegn fjórum ofurbófum sem saman hafa stolið uppfinningu og ætla að nota hana til illra verka. (6.1)

Batman Begins (2005)

Leikstjóri: Christopher Nolan. Aðalhlutverk: Christian Bale, Michael Caine, Liam Neeson, Katie Holmes, Gary Oldman, Cillian Murphy, Morgan Freeman, Tom Wilkinson, Rutger Hauer, Ken Watanebe. Handrit: David S. Goyer, Christopher Nolan. Söguþráður: Hér er sagan sögð af því hvernig Bruce Wayne varð að því sem forlögin höfðu ætlað honum: Leðurblökumaðurinn. (8.4)

The Battleship Potemkin (Bronenosets Potyomkin) (1925)

Leikstjóri: Sergei M. Eisenstein. Aðalhlutverk: Aleksandr Antonov, Vladimir Barsky, Grigori Aleksandrov, Ivan Bobrov, Mikhail Gomorov. Handrit: Sergei Eisenstein, Nina Agadzhanova-Shutko. Söguþráður: Saga af uppreisn á rússnesku sjóhersskipi, sem leiddi til mótmæla á götum úti og hrikalegs lögreglumorðs. (8.0)

Be Kind Rewind (2008)

Leikstjórn og handrit: Michel Gondry. Aðalhlutverk: Jack Black, Mos Def, Danny Glover.

Beaufort (2007)

Leikstjórn og handrit: Joseph Cedar.

The Beast From 20.000 Fathoms (1953)

Leikstjóri: Eugene Lourie. Aðalhlutverk: Paul Christian, Paula Raymond, Cecil Kellaway, Kenneth Tobey, Donald Woods, Lee Van Cleef. Handrit: Lou Morheim, Fred Freiberger. Söguþráður: Kjarnorkusprengja leysir úr læðingi forneskjulegt dýr sem þrammar til New York borgar og brýtur allt og bramlar sem í vegi þess stendur. (6.3)

The Beat That My Heart Skipped (2005)

Leikstjórn og handrit: Jacques Audiard. Aðalhlutverk: Romain Duris, Niels Arestrup, Jonathan Zaccaï, Gilles Cohen. Handrit: Tonino Benacquista, James Toback. Söguþráður: Tom er í fasteignabraski í öngstrætum Parísar, en hann trúir því að hann gæti orðið konsert píanisti líkt og móðir hans heitin, ef umboðsmaður hennar gæfi honum tækifæri. Hann fær hjálp frá stúlku sem er píanósnillingur frá Kína og talar ekki orð í frönsku, tónlistin er þeirra samskipti, en álagið í daglegu starfi hans virðist ætla að verða honum fjötur um fót. (7.4)

Beautiful Boxer (2003)

Leikstjóri: Ekachai Uekrongtham. Aðalhlutverk: Asanee Suwan, Sorapong Chatree, Orn-Anong Panyawong, Nukkid Boonthong, Sitiporn Niyom. Handrit: Desmond Sim, Ekachai Uekrongtham. Söguþráður: Muaythai boxari fer í kynskiptiaðgerð til að verða að konu, og þarf að taka þátt í ofbelldisfullri íþrótt til að borga fyrir aðgerðina. (7.8)

Becassine: hugrakkasta barnfóstra í heimi

Leikstjóri: Steinn Ármann Magnússon. Leikraddir: Álfrún Örnólfsdóttir, Gunnar Hansson, Hjálmar Hjálmarsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Steinn Ármann Magnússon

Because I Said So (2007)

Leikstjóri: Michael Lehmann. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Mandy Moore.

Because of Winn-Dixie (2005)

Leikstjóri: Wayne Wang. Aðalhlutverk: AnnaSophia Robb, Jeff Daniels, Cicely Tyson, Dave Matthews, Eva Marie Saint, Courtney Jines. Handrit: Joan Singleton. Söguþráður: 10 ára stúlka, hvers móðir yfirgaf hana þegar hún var 3 ára, flytur í smábæ einn í Flórída með pabba sínum sem er prestur. Þar tekur hún að sér flækingshund sem hún nefnir eftir stærsta súpermarkaði bæjarins, og við taka ýmis ævintýri. (6.0)

Becoming Jane (2007)

Leikstjóri: Julian Jarrold. Aðalhlutverk: Anne Hathaway, James McAvoy.

Bee Movie (2007)

Bee Season (2005)

Leikstjórar: Scott McGehee, David Siegel. Aðalhlutverk: Richard Gere, Juliette Binoche, Flora Cross, Max Minghella. Handrit: Naomi Foner Gyllenhaal. Söguþráður: Allt bendir til þess að hin 11 ára Eliza Nauman standi uppi sem sigurvegari í Stóru stafsetningarkeppninni, föður hennar, Saul, til mikillar ánægju. Soul, sem hingað til hefur veitt bróður Elizu meiri athygli, tekur að sér þjálfun Elizu og aðrir í fjölskyldunni sitja á hakanum. Vandamálin rísa í fjölskyldunni og Eliza tekur þau á sig, en kannski er hún sú sem getur bjargað fjölskyldunni. (5.6)

Beetlejuice (1988)

Leikstjóri: Tim Burton.

Before the Devil Knows You’re Dead (2007)

Leikstjóri: Sidney Lumet. Aðalhlutverk: Philip Seymour Hoffman, Marisa Tomei, Ethan Hawke, Albert Finney.

Beijing Bicycle (2001)

Leikstjóri: Wang Xiaoshuai.

Being There (1979)

Leikstjóri: Hal Ashby. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvyn Douglas, Jack Warden, Richard A. Dysart, Richard Baseheart, Ruth Attaway, David Clennon. Handrit: Jerzy Kosinski. Söguþráður: Chance er einfaldur garðyrkjumaður sem aldrei hefur farið út af landareigninni, þar til eigandinn (húsbóndi hans) deyr. Hinar einföldu setningar hans sem hann þylur úr sjónvarpsþáttum eru teknar í misgripum sem mikil speki. (7.9)

Bella (2006)

Leikstjórn og handrit: Alejandro Gomez Monteverde.

Belle de Jour (1967)

Leikstjóri: Luis Buñuel. Aðalhlutverk: Catherine Deneuve. [The Luis Buñuel Collection]

Belle Epoque (1992)

Leikstjóri: Fernando Trueba. Aðalhlutverk: Penelope Cruz. Handrit: Rafael Azcona. (7.2)

Ben-Hur (1959)

Leikstjóri: William Wyler. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Jack Hawkins, Haya Harareet, Stephen Boyd, Hugh Griffith, Martha Scott, Cathy O’Donnell, Sam Jaffe. Handrit: Karl Tunberg. Söguþráður: Gyðingaprins er svikinn og sendur í þrældóm af rómverskum vini sínum, hann hlýtur frelsi sitt á ný og snýr aftur í hefndarhug. (8.2)

Bend of the River (1952)

Leikstjóri: Anthony Mann. Aðalhlutverk: James Stewart, Julia Adams, Rock Hudson.

(The James Stewart Western Collection)

Beowulf (2007)

Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aðalhlutverk: Ray Winstone, Anthony Hopkins, John Malkovich, Robin Wright Penn, Angelina Jolie.

Berlin: the internet travelguide

D: 914.3

Berlinerpoplene (2007)

Bernard: eyðieyjan og önnur ævintýri (2007)

Besta úr 70 mínútum

Besta úr 70 mínútum 3

Better Off Dead (1985)

Leikstjórn og handrit: Savage Steve Holland. Aðalhlutverk: John Cusack, David Ogden Stiers, Diane Franklin, Kim Darby.

Beverly Hills Cop (1984)

Leikstjóri: Martin Brest. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, John Ashton, Lisa Eilbacher, Ronny Cox, Steven Berkoff, James Russo. Handrit: Daniel Petrie, Jr. Söguþráður: Lögga frá Detroit er að rannsaka morð og leið liggur til Beverly Hills, þar sem menningin er eilitið öðruvísi. (7.2)

Bewitched (2005)

Leikstjóri: Nora Ephron. Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Will Ferrell, Shirley MacLaine, Michael Caine, Jason Schwartzman, Kristin Chenoweth, Heather Burns. Handrit: Nora Ephron, Delia Ephron. Söguþráður: Leikari einn ræður óþekkta konu í hlutverk nornar í endurgerð af frægum þáttum um norn (‘Bewitched’) til að geta fengið athyglina alla á sig. Það sem hann veit ekki, er að konan sem hann réði er í alvörunni norn. (5.1)

Beyond the Sea (2004)

Leikstjóri: Kevin Spacey. Aðalhlutverk: Kevin Spacey, Kate Bosworth, John Goodman, Bob Hoskins, Brenda Blethyn, Greta Scacchi, Caroline Aaron. Handrit: Kevin Spacey, Lewis Colick. Söguþráður: Hér er saga Bobby Darin sögð en hann er einna frægastur fyrir söng sinn á laginu ‘Mack the Knife’, og samband hans við konu sína, Söndru Dee. (6.7)

Bibi Blocksberg

Big (1988)

Leikstjóri: Penny Marshall. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Elizabeth Perkins, Robert Loggia, John Heard, Jared Rushton, David Moscow, Jon Lovitz, Mercedes Ruehl. Handrit: Gary Ross, Anne Spielberg. Söguþráður: Lítill strákur óskar sér þess að verða stór og fær ósk sína uppfyllta eina nóttina. (7.2)

The Big Chill (1983)

Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Glenn Close, Jeff Goldblum, William Hurt, Kevin Kline, Mary Kay Place, Meg Tilly, JoBeth Williams. Handrit: Lawrence Kasdan, Barbara Benedek. Söguþráður: Sjö fyrrum félagar úr framhaldsskóla hittast yfir eina helgi í vetrarhúsi í Suður-Karólínu, vegna andláts og jarðarfarar eins vinar þeirra. (7.0)

The Big Country (1958)

Leikstjóri: William Wyler. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton Heston, Burl Ives, Charles Bickford. Handrit: Jessamyn West, Robert Wyler, James R. Webb, Sy Bartlett, Robert Wilder. Söguþráður: Sjóherforinginn auðugi James McKay hefur látið af störfum og sest að í hinu gríðarstóra villta vestri til að geta gifst unnustu sinni Pat Terrill. (7.7)

The Big Lebowski (1998)

Leikstjórn: Joel Coen. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, John Goodman, Julianne Moore, Steve Buscemi, John Turturro. Handrit: Ethan Coen, Joel Coen. (8.1)

The Big Sleep

Leikstjóri: Howard Hawks. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Lauren Bacall, John Ridgely, Martha Vickers, Dorothy Malone, Peggy Knudsen. Handrit: William Faulkner. Söguþráður: Einkaspæjarinn Philip Marlowe er ráðinn af ríkri fjölskyldu. En áður en þetta flókna mál er búið hefur hann séð morð, fjárkúgun, og mögulega ást. (8.3)

Bill & Ted‘s Excellent Adventure (1989)

Leikstjóri: Stephen Herek. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Alex Winter.

Bionicle: gríma ljóssins (2003)

Söguþráður: Andinn sem gætir Mata Nui eyjanna er settur í djúpan svefn, og við það hrynja eyjarnar og sökkva í sjóinn. Eyjabúarnir þrír verða að nota grímu ljóssins til að bjarga eyjunni. (5.0)

Bionicle 3: skuggavefurinn (2005)

Söguþráður: Eyjabúarnir þrír, Toa Metru, snúa aftur til Metru Nui en komast að því að safnið (Archives) hafi eyðilagst og við það losnuðu allar skepnurnar og ganga lausar um eyjuna. Visorak köngulærnar eru þeirra hættulegastar. (5.0)

Birdman of Alcatraz (1962)

Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Thelma Ritter, Karl Malden, Neville Brand, Betty Field, Telly Savalas. Handrit: Guy Trosper. Söguþráður: Sakfelldur morðingi, sem haldið er í einangrun, hækkar í áliti þegar hann nær að verða mjög þekktur fuglafræðingur. (7.8)

Birth (2004)

Leikstjóri: Jonathan Glazer. Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Lauren Bacall, Cameron Bright, Danny Huston, Alison Elliott, Arliss Howard, Michael Desautels, Anne Heche, Peter Stormare, Ted Levine, Cara Seymour. Handrit: Jean-Claude Carrière, Milo Addica, Jonathan Glazer. Söguþráður: Kona verður sannfærð um það að 10 ára sonur hennar er endurholdgun mannsins hennar látna. (6.0)

Bite the Bullet (1975)

Leikstjórn og handrit: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Candice Bergen, James Coburn, Ben Johnson, Ian Bannen, Robert Donner, Sally Kirkland. Söguþráður: Hópur fólks, sem samanstendur af fyrrum reiðknöpum, fyrrum gleðikonu og byssumanns, tekur þátt í reiðkeppni í eyðimörkinni. (6.7)

The Bitter Tears of Petra von Kant (1972)

Leikstjórn og handrit: Rainer Werner Fassbinder.

[Die Bitteren Tränen der Petra von Kant]

Bitti nú: sögur úr sveitinni

Bitti nú: sögur úr sveitinni 2

Bitti nú: sögur úr sveitinni 3

Bitti nú: sögur úr sveitinni 4

Bíóstjarnan Húgó: Skógardýrið Húgó 2

Bjarnaból 1

Bjarnaból 2

Bjarnaból 3

Bjarnaból 4

Bjarnaból 5

Bjarnaból 6

The Black Dahlia (2006)

Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Josh Hartnett, Hilary Swank, Scarlett Johansson, Aaron Eckhart.

The Black Island (Surtsey)

Leikstjórn og handrit: Helga Brekkan, Torgny Nordin

D: FRÆ

Black Snake Moan (2006)

Leikstjórn og handrit: Craig Brewer.

The Black Stallion (1979)

Leikstjórn: Carroll Ballard.

Blackadder’s Christmas Carol (1988)

Leikstjóri: Richard Boden. Aðalhlutverk: Rowan Atkinson, Tony Robinson, Miranda Richardson, Stephen Fry, Hugh Laurie, Robbie Coltrane.

Blade (1998)

Blade II (2002)

Blade: Trinity (2004)

Blade Runner (1982)

Leikstjóri: Ridley Scott. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Rutger Hauer, Sean Young, Edward James Olmos, M. Emmet Walsh, Darryl Hannah, William Sanderson. Handrit: Hampton Fancher, David Webb Peoples. Söguþráður: Deckard þarf að hafa upp á og útrýma fjórum vélmennum sem rændu geimskipi og hafa snúið til jarðar í leit að skapara sínum. (8.3)

Blades of Glory (2007)

Leikstjórar: Will Speck, Josh Gordon. Aðalhlutverk: Will Ferrell, John Heder.

Blazing Saddles (1974)

Leikstjóri: Mel Brooks. Aðalhlutverk: Cleavon Little, Gene Wilder, Slim Pickens, David Huddleston, Madeline Kahn, Liam Dunn, Mel Brooks. Handrit: Mel Brooks, Norman Steinberg, Andrew Bergman, Richard Pryor, Alan Uger. Söguþráður: Til að eyðileggja bæ einn í villta vestrinu ákveður spilltur pólitískur höfðingi að ráða svartan mann til starfa sem lögreglustjóra, en hann verður strax sterkur mótherji hans. (7.7)

Blái Lótusinn

Blind Dating (2006)

Leikstjóri: James Keach.

Blindsight (2006)

Leikstjóri: Lucy Walker.

D: FRÆ

Blindsker: saga Bubba Morthens (2004)

Leikstjóri: Ólafur Jóhannesson. Söguþráður: Farið yfir ævi tónlistarmannsins Bubba Morthens, tekin viðtöl við hann og fólkið í kringum hann. (6.6)

D: 921

Blink (1994)

Leikstjóri: Michael Apted. Aðalhlutverk: Madeleine Stowe, Aidan Quinn.

Blinkende lygter (2000)

Leikstjórn og handrit: Anders Thomas Jesen.

Blonde Venus (1932)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjóri: Josef von Sternberg. Aðalhlutverk: Cary Grant, Marlene Dietrich.

Blonde Venus (1932)

Leikstjóri: Josef von Sternberg. Aðalhlutverk: Marlene Dietrich, Cary Grant.

[Marlene Dietrich: Blonde Venus / The Devil Is a Woman]

Blood Diamond (2006)

Leikstjóri: Edward Zwick. Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Jennifer Connelly, Djimon Hounsou.

The Blue Angel (Der blaue engel) (1930)

Leikstjóri: Josef von Sternberg. Aðalhlutverk: Marlene Dietrich, Emil Jannings, Kurt Gerron, Rosa Valetti, Hans Albers, Charles Puffy. Handrit: Robert Liebmann, Karl Vollmöller, Carl Zuckmayer. Söguþráður: Immanuel Rath er gamall og einsamall kennari í framhaldsskóla bæjarins. Þegar hann fréttir af því að nemendur hans fara oft á stað sem heitir The Blue Angel (Blái engillinn), til að heimsækja dansara sem heitir Lola Lola, þá ákveður hann að fara á staðinn sjálfur og koma þeim á óvart. En hann verður gagntekinn af Lolu og næsta kvöld kemur hann aftur, og sefur ekki heima hjá sér. [ath! Tvær útgáfur af myndinni, þar sem leikarar í öðru tilvikinu tala þýsku og í hinu tilvikinu ensku]. (7.9)

The Blue Kite (1993)

Leikstjóri: Tian Zhuangzhuang.

The Blue Planet: a natural history of the oceans. 1 (2001)

Narrated by David Attenborough. Söguþráður: Sería þessi var fimm ár í framleiðslu og kannar hið fjölbreytta líf í höfum heimsins. (9.4)

D: 574.9

The Blue Planet: a natural history of the oceans. 2 (2001)

Narrated by David Attenborough. Söguþráður: Sería þessi var fimm ár í framleiðslu og kannar hið fjölbreytta líf í höfum heimsins. (9.4)

D: 574.9

The Blue Planet: a natural history of the oceans. 3 (2001)

Narrated by David Attenborough. Söguþráður: Sería þessi var fimm ár í framleiðslu og kannar hið fjölbreytta líf í höfum heimsins. (9.4)

D: 574.9

The Blues Brothers (1980)

Leikstjóri: John Landis. Aðalhlutverk: John Belushi, Dan Aykroyd. (7.9)

Bobby (2006)

Leikstjóri: Emilio Estevez.

Bonnie and Clyde (1967)

Leikstjóri: Arthur Penn. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Faye Dunaway, Michael J. Pollard, Gene Hackman, Estelle Parsons, Denver Pyle, Dub Taylor, Gene Wilder. Handrit: David Newman, Robert Benton. Söguþráður: Hér er fjallað um á frekar rómantískan hátt um bankaræningjaparið Bonnie og Clyde og gengið þeirra. (8.0)

Boogie Nights (1997)

Leikstjórn og handrit: Paul Thomas Anderson. Aðalhlutverk: Mark Wahlberg, Julianne Moore, Burt Reynolds, Don Cheadle, John C. Reilly, William H. Macy, Heather Graham, Nicole Parker, Philip Seymour Hoffman.

Das Boot (1981)

Leikstjórn og handrit: Wolfgang Petersen. Aðalhlutverk: Jürgen Prochnow, Herbert Grönemeyer, Klaus Wennemann, Hubertus Bengsch, Martin Semmelrogge, Bernd Tauber. Söguþráður: 42 sjóliðar eru staddir í þýskum kafbát á tímum seinni heimsstyrjaldar, fastir í stríði sem þeir skilja ekki, og skipstjórinn verður að leiða þá áfram í baráttunni við að lifa, í þrengslunum, leiðindunum, skítnum og oft og tíðum hreinum hryllingi. (8.5)

Borat: Cultural Learnings of America For Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan (2006)

Leikstjóri: Larry Charles. Aðalhlutverk: Sacha Baron Cohen. Handrit: Sacha Baron Cohen, Anthony Hines, Peter Baynham, Dan Mazer. (7.7)

Born on the Fourth of July (1989)

Leikstjóri: Oliver Stone. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Larkin, Raymond J. Barry, Caroline Kava, Josh Evans, Jamie Talisman, Anne Bobby, Samantha Larkin, Tom Berenger, Frank Whaley, Stephen Baldwin. Handrit: Oliver Stone, Ron Kovic. Söguþráður: Saga Ron Kovic er sögð hér, en hann lamaðist í Víetnamstríðinu og gerðist mikill andstæðingur stríðsins og barðist fyrir mannréttindum. (7.0)

The Boss of it All (2006)

Leikstjórn og handrit: Lars von Trier.

The Bostonians (1984)

Leikstjóri: James Ivory. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave, Christopher Reeve.

Botswana (2006)

D: FRÆ [Let Them Survive 2]

Bound (1996)

Leikstjórar og handritshöfundar: Wachowski-bræður.

The Bourne Ultimatum (2007)

Leikstjóri: Paul Greengrass. Aðalhlutverk: Matt Damon.

Bowling For Columbine (2002)

Leikstjóri: Michael Moore.

D: FRÆ

Bóbó bangsi og vinir hans (afskr. – kaupa nýtt?)

Brandbilen som försvann (1993)

Leikstjóri: Hajo Gies.

Bratz (2007)

Leikstjóri: Sean McNamara. (2.9)

The Brave One (2007)

Leikstjóri: Neil Jordan. Aðalhlutverk: Jodie Foster.

Braveheart (1995)

Leikstjóri: Mel Gibson. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Sophie Marceau, Patrick McGoohan, Catherine McCormack, James Robinson, Sean Lawlor, Sandy Nelson, Sean McGinly, Brian Cox, Peter Hanly. Handrit: Randall Wallace. Söguþráður: William Wallace er venjulegur almúgamaður í Skotlandi á 12. öld. Eftir að Englendingar drepa hans nánustu, þá sameinar hann Skotana í baráttu við yfirráð Englendinganna undir forystu hins illa Longshanks. Á leið sinni hittir hann frönsku prinsessuna Isabelle. (8.3)

Brazil (1985)

Leikstjóri: Terry Gilliam. Aðalhlutverk: Jonathan Pryce, Bob Hoskins, Robert De Niro, Katherine Helmond, Ian Holm, Michael Palin, Kim Greist. (8.0)

Breach (2007)

Leikstjóri: Billy Ray. Aðalhlutverk: Chris Cooper, Ryan Phillippe, Laura Linney.

The Break-Up (2006)

Leikstjóri: Peyton Reed. Aðalhlutverk: Vince Vaughn, Jennifer Aniston, Joey Lauren Adams, Ann-Margret, Judy Davis, Vincent D’Onofrio, Jon Favreau, Cole Hauser, John Michael Higgins, Justin Long. Handrit: Jeremy Garelick, Jay Lavender. Söguþráður: Brooke rífst við kærastann sinn um eitthvert smáræði sem hann gat ekki gert fyrir hana. Hún fær nóg og segir honum upp. Þessu fylgja stórskemmtileg atriði sem snúast um hefnd, herkænsku, leynimakk og bellibrögð, og oftast eru vinir þeirra með í ráðum. Jafnvel ókunnugt fólk. Þegar þau neita bæði að flytja út úr íbúðinni neyðast þau til að búa saman í stöðugri baráttu þangað til annað þeirra gefst upp. (5.8)

Breakfast at Tiffany's (1961)

Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, George Peppard, Patricia Neal, Buddy Ebsen, Martin Balsam, John McGiver, Alan Reed, Mickey Rooney. Handrit: George Axelrod. Söguþráður: Ung stúlka úr yfirstéttinni í New York verður hrifin af ungum manni sem flytur inn í bygginguna sem hún býr í. (7.7)

The Breakfast Club (1985)

Leikstjórn og handrit: John Hughes. Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Paul Gleason, Anthony Michael Hall, Judd Nelson, Molly Ringwald, Ally Sheedy.

Brettin upp! (2007)

The Bride of Frankenstein (1935)

Leikstjóri: James Whale.

(Í pakka með Frankenstein)

Brideshead Revisited (2008)

Leikstjóri: Julian Jarrold.

The Bridge (2006)

Leikstjóri: Eric Steel.

D: FRÆ

The Bridge on the River Kwai (1957)

Leikstjóri: David Lean. Aðalhlutverk: William Holden, Alec Guinness, Jack Hawkins, Sessue Hayakawa, James Donald, Geoffrey Horne, André Morell. Handrit: Pierre Boulle, Michael Wilson, Carl Foreman. Söguþráður: Breskur hershöfðingi er fangi hjá Japönum, en semur um að sjá um byggingu brúar fyrir lest fyrir þá. Hann og hans menn hefja framkvæmdir en vita ekki að plön bandamanna eru að eyðileggja brúna. (8.4)

Bridge to Terabithia (2007)

Leikstjóri: Gabor Csupo.

A Bridge Too Far (1977)

Leikstjóri: Richard Attenborough. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, James Caan, Michael Caine, Sean Connery, Edward Fox, Elliott Gould, Gene Hackman, Anthony Hopkins, Ryan O’Neal, Laurence Olivier. Handrit: William Goldman. Söguþráður: Söguleg frásögn af misheppnaðri tilraun til að ná yfirráðum nokkurra brúa til Þýskalands í seinni heimsstyrjöldinni. (7.1)

Bridget Jones’s Diary (2001)

Leikstjóri: Sharon Maguire. Aðalhlutverk: Renée Zellweger, Hugh Grant, Colin Firth. [í pakka með Bridget Jones: the Edge of Reason]

Bridget Jones: the Edge of Reason (2004)

Leikstjóri: Beeban Kidron. Aðalhlutverk: Renée Zellweger, Hugh Grant, Colin Firth. [í pakka með Bridget Jones’s Diary]

Brief Encounter (1945)

Leikstjóri: David Lean. Aðalhlutverk: Celia Johnson, Trevor Howard.

Bright Eyes (1934)

Leikstjóri: David Butler. Aðalhlutverk: Shirley Temple. [The Shirley Temple Collection]

Bringing Up Baby (1938)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjóri: Howard Hawks. Aðalhlutverk: Cary Grant, Katharine Hepburn.

Brokeback Mountain (2005)

Leikstjóri: Ang Lee. Aðalhlutverk: Heath Ledger, Jake Gyllenhaal, Michelle Williams, Anne Hathaway, Randy Quaid. Handrit: Larry McMurtry, Diana Ossana. Söguþráður: Tveir kúrekar sem þekkjast ekkert eyða sumri saman í að gæta búfénaðar á fjöllum. Með þeim tekst mikill vinskapur sem leiðir til forboðinnar ástar. Þeir hittast ekkert aftur fyrr en eftir nokkur ár, og hafa þá báðir eignast fjölskyldur. Kærleikurinn á milli þeirra er samt jafnmikill og þetta hefur áhrif á fjölskyldur þeirra líka. (7.9)

Broken Flowers (2005)

Leikstjórn og handrit: Jim Jarmusch. Aðalhlutverk: Bill Murray, Sharon Stone, Jessica Lange, Julie Delpy, Heather Simms, Brea Frazier, Jeffrey Wright, Tilda Swinton. Söguþráður: Hinum einsamla Don er sagt upp af nýjustu kærustu sinni. Hann fær á sama tíma bleikt bréf þar sem stendur að hann eigi son sem er kannski að leita að honum. Í stað þess að finna næstu kærustu fer Don í sjálfsskoðun og leggur af stað í ferðalag um landið til að finna gamlar kærustur og athuga hvort einhver þeirra geti varpað ljósi á þessa nýju stöðu í lífi hans. (7.4)

Brotherhood of the Wolf (2001)

Leikstjórn og handrit: Christophe Gans. Aðalhlutverk: Samuel le Bihan, Vincent Cassell, Monica Bellucci. Handrit líka: Stéphane Cabel. (7.0)

Brothers (2004)

Leikstjóri: Susannne Bier.

The Brothers Grimm (2005)

Leikstjóri: Terry Gilliam. Aðalhlutverk: Matt Damon, Heath Ledger, Peter Stormare, Lena Headey, Jonathan Pryce, Monica Bellucci. Handrit: Ehren Kruger. Söguþráður: Will og Jake Grimm-bræður eru miklir listamenn í að blekkja fólk og hafa af því fé með alls kyns sjónbrellum. En þegar þeir eru ráðnir í að glíma við alvörubölvun úr ævintýrunum, þá er spurningin hvort hugrekkið komi í stað brellnanna. (5.9)

Bróðir minn Ljónshjarta (1977)

Söguþráður: Hinn níu ára gamli Karl er veikur og dauðvona. Hetjan hans er eldri bróðir hans, Jónatan. Örlögin haga því þannig til að Jónatan bjargar lífi Karls þegar kviknar í húsinu og lætur lífið við það. Karl veit hins vegar að þeir muni hittast í ævintýralandinu Nangijala þegar hann deyr, því það hafði Jónatan sagt honum. En það er mikil barátta milli góðs og ills í Nangijala, og bræðurnir Ljónshjarta verða að berjast ásamt öðrum við hinn vonda Þengil og drekann Kötlu. (7.2)

Brúðguminn (2008)

Leikstjórn og handrit: Baltasar Kormákur. Aðalhlutverk: Hilmir Snær Guðnason, Margrét Vilhjálmsdóttir, Laufey Elíasdóttir, Jóhann Sigurðarson. Handrit: Ólafur Egill Egilsson.

Brúðubíllinn [vegna 25 ára afmælis Helgu]

Brúðubíllinn 2

Bræðrabylta (2007)

Leikstjóri: Grímur Hákonarson.

Bubbi byggir 1

Leikraddir: Örn Árnason og Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir

Bubbi byggir 2

Leikraddir: Örn Árnason og Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir

Bubbi byggir 3

Leikraddir: Örn Árnason og Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir

Bubbi byggir 4

Leikraddir: Örn Árnason og Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir

Bubbi byggir 6

Leikraddir: Örn Árnason og Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir

Bubbi byggir 7

Leikraddir: Örn Árnason og Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir.

Bubbi byggir 8

Leikraddir: Örn Árnason og Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir.

Bubbi byggir 9

Leikraddir: Örn Árnason og Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir.

Bubbi byggir 10

Leikraddir: Örn Árnason og Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir.

Bubbi byggir: á kafi í snjó

Leikraddir: Örn Árnason og Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir

Bubbi byggir í villta vestrinu

Leikraddir: Örn Árnason og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir

The Bucket List (2007)

Leikstjóri: Rob Reiner. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Morgan Freeman.

A Bucket of Blood (1959)

Leikstjóri: Roger Corman.

[Framan við The Giant Gila Monster]

Buena Vista Social Club

Bugsy Malone (1976)

Leikstjóri og handrit: Alan Parker. Tónlist: Paul Williams. Aðalhlutverk: Scott Baio, Jodie Foster, Florrie Dugger, John Cassisi, Martin Lev, Paul Murphy, Peter Holder. Söguþráður: Gangster-mynd þar sem allir leikararnir eru krakkar og í stað byssukúlna eru notaðar byssur sem sprauta rjóma. (6.3)

Bullitt (1968)

Leikstjóri: Peter Yates. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Robert Vaughn, Jacqueline Bisset, Don Gordon, Robert Duvall, Simon Oakland, Norman Fell, Justin Tarr. Handrit: Alan R. Trustman. Söguþráður: Harðsvíraður lögreglumaður í San Francisco er ákveðinn í að finna konung undirheimanna, sem drap vitni í hans gæslu. (7.4)

Burn After Reading (2008)

Leikstjórn og handrit: Ethan Coen og Joel Coen. Aðalhlutverk: George Clooney, Brad Pitt, John Malkovich, Tilda Swinton, Frances McDormand.

Burnt By the Sun (1994)

Leikstjóri: Nikita Mikhalkov.

[Utomlyonnye solntsem]

Butch Cassidy and the Sundance Kid (1969)

Leikstjóri: George Roy Hill. Aðalhlutverk: Paul Newman, Robert Redford, Katharine Ross, Strother Martin, Henry Jones, Cloris Leachman, Ted Cassidy. Handrit: William Goldman. Söguþráður: Tveir banka- og lestarrængingjar úr vestrinu flýja til Bólivíu þegar yfirvöldin eru farin að þjarma verulega að þeim. (8.1)

Butterfly's Tongue (Lengua de las mariposas, La) (1999)

Leikstjóri: José Luis Cuerda. Aðalhlutverk: Fernando Fernán Gómez, Manuel Lozano, Uxía Blanco, Gonzalo Uriarte, Alexis de los Santos, Jesús Castejón. Handrit: Rafael Azcona. Söguþráður: Moncho finnst gaman að lifa: hann er nýbyrjaður í skólanum, með fínan kennara, eignast góðan vin í Roque og ferðast eilítið með hljómsveit bróður síns. En þetta gerist á sama tíma og Spánn virðist vera að klofna í tvennt: Repúblikanar og fasískir uppreisnarmenn berjast, og þegar völdin eru að færast yfir á annan aðilann, þá breyta hlutir eins og ótti, ofbeldi og svik, því sem annars ætti að vera hamingjusöm æska og það að vaxa úr grasi. (7.5)

Búi og Símon: leiðin til Gayu

Bændur og býli í Vestur-Húnavatnssýslu

D: FRÆ

Bænken (2000)

Leikstjóri: Per Fly. Aðalhlutverk: Jesper Christensen, Stine Holm Joensen, Nikolaj Kopernikus, Jens Albinus, Lars Brygmann. Handrit: Kim Leona, Per Fly. Söguþráður: Ólukkumennirnir sitja á bakkanum og drekka, andlit sem við munum ekkert eftir og viljum ekkert vita af. En á bak við hvert andlit er saga, og hér er sagt frá Kaj og hvernig líf hans umbreytist þegar hann hittir dóttur sína í fyrsta skipti í 19 ár og sex ára son þeirra, en þau eru á flótta undan ofbeldisfullum eiginmanni hennar. (7.9)

Börn náttúrunnar (1991)

Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson.

Börnin í Ólátagarði

Cabaret (1972)

Leikstjóri: Bob Fosse. Aðalhlutverk: Liza Minelli, Michael York. (7.6)

Cactus Flower (1969)

Leikstjóri: Gene Saks. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Ingrid Bergman, Goldie Hawn, Jack Weston, Rick Lenz, Vito Scotti, Irene Harvey, Eve Bruce. Handrit: I.A.L. Diamond. Söguþráður: Toni trúir því að eina ástæða þess að giftur elskhugi hennar, Dr. Julius Winston, fari ekki frá konunni sinni séu börnin þeirra. En hann á ekki börn og hvað þá eiginkonu! Þegar Toni vill taka skrefið til fulls og heimtar að fá að hitta eiginkonuna, þá fær Julius fyrrum vinkonu sína til að leika eiginkonuna. (6.7)

Cactus Jack [eða: The Villain] (1979)

Leikstjóri: Hal Needham. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Ann-Margret, Paul Lynde, Arnold Schwarzenegger, Foster Brooks, Ruth Buzzi. Handrit: Robert G. Kane. Söguþráður: Hann Handsome Stranger á að fylgja Charming Jones þegar hún fer til föður síns að fá væna fúlgu af peningum. En Cactus Jack reynir allt hvað hann getur til að stoppa þau, og það gengur á ýmsu, sérstaklega þegar hesturinn þinn heitir Viskí! (4.7)

Caddyshack (1980)

Leikstjóri: Harold Ramis. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Rodney Dangerfield, Bill Murray, Ted Knight, Michael O’Keefe, Sarah Holcomb, Scott Colomby, Cindy Morgan. Handrit: Brian Doyle-Murray, Harold Ramis, Douglas Kenney. Söguþráður: Myndin gerist á mjög fínum og flottum einkagólfvelli, en þar vekur nýr félagi mikla athygli, ásamt því að dansandi nagdýr er í miklu eyðileggingarham. Og svo er einhver auðkýfingur sem vill breyta gólfvellinum í íbúðarsvæði, sem forseti gólfklúbbsins er ekki sáttur við. (7.2)

The Caine Mutiny (1954)

Leikstjóri: Edward Dmytryk. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Jose Ferrer, Van Johnson, Fred MacMurray, Robert Francis, May Wynn, Tom Tully, E.G. Marshall, Steve Brodie. Handrit: Stanley Roberts. Söguþráður: Þegar sjóliðsforingi sýnir merki þess að vera ekki alveg heill á geði, og þannig stofna skipinu í hættu, ákveður fyrsti stýrimaðurinn að taka af honum stjórnina og gæti þurft að fara í herrétt vegna uppreisnar. (8.0)

Calamity Jane (1953)

Leikstjóri: David Butler. Aðalhlutverk: Doris Day, Howard Keel.

California Suite (1978)

Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Alan Alda, Michael Caine, Jane Fonda, Maggie Smith, Walter Matthau, Elaine May, Herb Edelman, Denise Galik-Furey, Richard Pryor, Bill Cosby, Gloria Gifford, Sheila Frazier. Handrit: Neil Simon. Söguþráður: Fjórir misstórir hópar af fólki gista á Beverly Hills hótelinu og er sagt frá ævintýrunum sem þeir lenda í. (6.0)

Candy (2006)

Leikstjóri: Neil Armfiel. Aðalhlutverk: Heath Ledger, Abbie Cornish, Geoffrey Rush.

Can't Buy Me Love (1987)

Leikstjóri: Steve Rash. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Amanda Peterson.

Cantando Dietro i Paraventi (2003)

Leikstjórn og handrit: Ermanno Olmi.

Cape Fear (1962)

Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Polly Bergen, Robert Mitchum, Lori Martin, Martin Balsam, Jack Kruschen, Telly Savalas, Barrie Chase. Handrit: James R. Webb. Söguþráður: Lögfræðingur og fjölskylda hans eru ofsótt af manni sem hann hjálpaði til að koma í fangelsi. (7.7)

Capote (2005)

Leikstjóri: Bennett Miller. Aðalhlutverk: Philip Seymour Hoffman, Catherine Keener, Clifton Collins Jr., Bruce Greenwood, Bob Balaban, Mark Pellegrino, Chris Cooper. Handrit: Dan Futterman. Söguþráður: Í nóvember árið 1959 vekur morð á fjölskyldu einni í smábæ í Kansas athygli rithöfundarins Truman Capote. Ásamt æskuvini sínum, Harper Lee, heldur Truman á staðinn til að rannsaka tildrög morðsins. Hann ávinnur sér traust bæjarbúa þrátt fyrir frjálsa framkomu, hann verður náinn einum fanganum sem framdi glæpinn og skrifar um þetta mál bók eina sem átti eftir að hafa mikil áhrif á bandarískar bókmenntir. En þegar að því kemur að morðingjarnir verði líflátnir, þá finnur Truman að þetta breyti lífi hans meira en hann gerði sér grein fyrir. (7.9)

Captain January (1936)

Leikstjóri: David Butler. Aðalhlutverk: Shirley Temple. [The Shirley Temple Collection]

Caramel (2007)

Leikstjóri: Nadine Labaki.

Carandiru (2003)

Leikstjóri: Hector Babenco.

Carmen [opera in four acts]

Georges Bizet

D: 782.1

Carmen (1984)

Leikstjóri: Francesco Rosi. Aðalhlutverk: Julia Migenes, Placido Domingo, Ruggero Raimondi, Faith Esham, François Le Roux. Handrit: Henri Meilhac. Söguþráður: Kvikmyndaútgáfa af þessari frægu óperu eftir Bizet, þar sem hermaður verður ástfanginn af gullfallegri konu sem vinnur í verksmiðju, en hún svarar honum ekkert. (7.7)

D: 782.1

Carrie (1976)

Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Sissy Spacek, John Travolta, Piper Laurie, Amy Irving, William Katt, Betty Buckley, Nancy Allen, Michael Talbott. Handrit: Lawrence D. Cohen. Söguþráður: Veikluleg og misnotuð stúlka öðlast krafta til að hreyfa hluti með huganum og hún gerir það svo um munar, þegar gengið er alvarlega fram af henni. (7.3)

Cary Grant : The Collection

Bringing up Baby – 1938

Leikstjóri: Howard Hawks. Aðalhlutverk: Cary Grant, Katharine Hepburn, Charles Ruggles, Walter Catlett. Handrit: Dudley Nichols, Hagar Wilde. Söguþráður: Hundur hefðarfrúar stelur risaeðlubeini frá prófessor í dýrafræði. Hann fer á eftir henni í kjölfarið, en allt verður vitlaust þegar hann týnir gæludýrinu sínu, hlébarðanum Baby. (8.0)

Indiscreet – 1958

Leikstjóri: Stanley Donen. Aðalhlutverk: Cary Grant, Ingrid Bergman, Cecil Parker, Phyllis Calvert, David Kossoff, Megs Jenkins. Handrit: Norman Krasna. Söguþráður: Fræg leikhúskona verður ástfangin af myndarlegum Bandaríkjamanni þegar þau hittast í matarboði NATO. Samband þeirra verður æ nánara, þar til hann segist þurfa að fara til New York og hún vill fara með honum. (6.9)

My Favourite Wife – 1940

Leikstjóri: Garson Kanin. Aðalhlutverk: Cary Grant, Irene Dunne, Randolph Scott, Gail Patrick, Ann Shoemaker, Scotty Beckett, Mary Lou Harrington. Handrit: Bella Spewack, Sam Spewack. Söguþráður: Ellen Arden birtist 7 árum eftir að hún hafði verið úrskurðuð látin eftir skipslys, og kemst að því að maðurinn hennar Nick hefur gifst aftur. Hún reynir að vinna hann aftur með því að gera hann afbrýðissaman með manninum sem hún var skipreka með, en spurningin er: Getur hin sanna ást fundið sér leið til baka líka? (7.3)

Operation Pettigoat – 1959

Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Cary Grant, Tony Curtis, Joan O’Brien, Dina Merrill, Gene Evans, Dick Sargent, Virginia Gregg, Robert F. Simon. Handrit: Stanley Shapiro, Maurice Richlin. Söguþráður: Í seinni heimsstyrjöldinni er kafbátaskipstjóri fastur með gamlan, ryðgaðan og bleikan kafbát, stýrimann sem er svikahrappur og helling af herliðshjúkrunarkonum. Kemst kafbáturinn alla leið? (7.2)

Cary Grant: The Leading Man

D: FRÆ

Cary Grant: The Movie Collection (2007)

Sjá:

Blonde Venus (1932)

Bringing Up Baby (1938)

Charade (1963)

Father Goose (1964)

The Grass is Greener (1960)

Gunga Din (1939) / The Toast of New York

(1937)

I'm No Angel (1933)

Indiscreet (1958)

The Last Outpost (1935)

Mr. Blandings Builds His Dream House (1948)

Mr. Lucky (1943) / None But the Lonely Heart

(1944)

My Favorite Wife (1940)

Once Upon a Honeymoon (1942) / In Name

Only (1939)

Operation Pettigoat (1959)

She Done Him Wrong (1933)

Suspicion (1941)

Sylvia Scarlett (1936)

That Touch of Mink (1962)

Casablanca (1942)

Leikstjóri: Michael Curtiz. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Ingrid Bergman, Paul Henreid, Claude Rains, Conrad Veidt, Sydney Greenstreet. Handrit: Julius J. Epstein, Philip G. Epstein, Howard Koch. Söguþráður: Myndin gerist í Afríku á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar, föðurlandsvinur hittir fyrrum ástkonu sína með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. (8.8)

Casanova (2005)

Leikstjóri: Lasse Hallström. Aðalhlutverk: Heath Ledger, Sienna Miller, Jeremy Irons, Oliver Platt, Lena Olin. Handrit: Jeffrey Hatcher, Kimberly Simi. Söguþráður: Þegar hinn goðsagnakenndi Casanova finnur loksins konu sem er honum samboðin gerist nokkuð sem alræmdi kvennabósinn taldi ómögulegt: hin þokkafulla Francesca neitar honum. En Casanova gefst ekki upp og heldur áfram þátttöku sinni í þessum hættulega leik. (6.5)

Casino Royale (1967)

Leikstjórar: Val Guest, Kenneth Hughes, John Huston, Joseph McGrath, Robert Parrish. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Ursula Andress, David Niven, Orson Welles, Joanna Pettet, Daliah Lavi, Woody Allen, Deborah Kerr, William Holden, Charles Boyer, John Huston. Handrit: Wolf Mankowitz, John Law, Michael Sayers. Söguþráður: Sir James Bond er að eldast og hefur hætt störfum sem njósnari. En hann verður að koma til starfa aftur til að kljást við SMERSH, eftir að “M” hafði verið drepinn. (5.1)

Casino Royale (2006)

Leikstjóri: Martin Campbell. Aðalhlutverk: Daniel Craig, Eva Green, Mads Mikkelsen, Jeffrey Wright, Judi Dench. Handrit: Neal Purvis, Robert Wade, Paul Haggis. Söguþráður: Um leið og Bond hefur fengið leyfi til að drepa er hann sendur til að hafa hendur í hári Le Chiffre, harðsnúins fjármálamanns sem vitað er að aðstoðar hryðjuverkamenn, og í gegnum árekstra sína við Le Chiffre, Vesper Lynd og annarra, og spilamennsku í Royale-spilavítinu í Svartfjallalandi, kemst Bond að lexíu lífsins: Það er engum að treysta. (7.9)

Cat Ballou (1965)

Leikstjóri: Elliot Silverstein. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Lee Marvin, Michael Callan, Dwayne Hickman, Nat King Cole. Handrit: Walter Newman, Frank Pierson. Söguþráður: Kona sækist eftir hefnd vegna föður síns sem var myrtur. Hún fær til sín frægan byssumann en hann er allt öðruvísi en hún hafði reiknað með. (6.9)

Cat on a Hot Tin Roof (1958)

Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Paul Newman, Burl Ives, Jack Carson, Judith Anderson, Madeleine Sherwood, Larry Gates, Vaughn Taylor. Handrit: Richard Brooks, James Poe. Söguþráður: Brick er fyrrum ruðningshetja og er drekkandi frá sér allt sitt líf, nær hunsandi atlot og athygli frá konunni sinni, Maggie. Endurfundir hans og pabba hans, sem er að deyja úr krabbameini, verða til þess rifja upp minningar og sjá hluti í nýju ljósi, fyrir báða feðgana. (7.8)

Catch & Release (2006)

Leikstjórn og handrit: Susannah Grant. Aðalhlutverk: Jennifer Garner.

Catch a Fire (2006)

Leikstjóri: Phillip Noyce.

Catch Me If You Can (2002)

Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Tom Hanks. Handrit: Jeff Nathanson. (7.6)

Catch-22

Leikstjóri: Mike Nichols. Aðalleikarir: Alan Arkin, Martin Balsam. Handrit: Buck Henry

Cavalleria Rusticana / Pagliacci [óperumyndir]

Leikstjóri: Franco Zeffirelli.

D:782.1

Cecilia Bartoli: in concert

Leikstjóri og framleiðandi: David Thomas

D: 921

La Cenerentola

[ópera í tveimur þáttum eftir Rossini]

D: 782.1

La Cenerentola

Gioacchino Rossini

D: ÓPE

Central station

Leikstjóri: Walter Salles. Aðalhlutverk: Fernanda Montenegro.

The Champ

Leikstjóri: King Vidor. Aðalhlutverk: Wallace Beery, Jackie Cooper, Irene Rich.

Charade (1963)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjóri: Stanley Donen. Aðalhlutverk: Cary Grant, Audrey Hepburn.

Chariots of fire

Leikstjóri: Hugh Hudson. Aðalhlutverk: Ben Cross, Ian Charleson, Nigel Havers, Cheryl Campell, Alice Krige. Handrit: Colin Welland

Charlie and the Chocolate Factory

Leikstjóri: Tim Burton. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Freddie Highmore, David Kelly, Helena Bonham Carter. Handrit: John August.

Charlie Bartlett (2007)

Leikstjóri: Jon Poll.

The Charlie Chan Chanthology

(6 myndir á þremur diskum)

Charlie Chan Collection

(6 myndir á sex diskum)

Charlie: the life and art of charles chaplin

Leikstjóri: Richard Schickel. Handrit: Richard Schickel

Charlie Wilson’s War (2007)

Leikstjóri: Mike Nichols. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Julia Roberts, Philip Seymour Hoffman.

Charlie’s Angels (2000)

Leikstjóri: McG. Aðalhlutverk: Cameron Diaz, Drew Barrymore, Lucy Liu, Bill Murray, Sam Rockwell, Kelly Lynch, Tim Curry, Crispin Glover.

Charlotte’s Web (2006)

Leikstjóri: Gary Winick.

The Chatterley Affair (2006)

Leikstjóri: James Hawes. Aðalhlutverk: Rafe Spall, Louise Delamere, David Tennant, Pip Torrens

Chestnut: Hero of Central Park (2004)

Le Chiavi di Casa (2004)

Leikstjóri: Gianni Amelio.

Chicago

Leikstjóri: Rob Marshall. Aðalhlutverk: Renée Zellweger, Catherine Zeta-Jones, Richard Gere. Handrit: Bill Condon.

Chicago Symphony Orchestra: historic telecasts

Fiðluleikur: Nathan Milstein. Hljómsveitarstjórn: Walte Hendl

D: 784.2

Children of Men (2006)

Leikstjóri: Alfonso Cuarón. Aðalhlutverk: Clive Owen, Julianne Moore, Michael Caine.

The China Syndrome (1979)

Leikstjóri: James Bridges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas.

Chinatown

Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Fay Dunaway. Handrit: Robert Towne

Chinese Culture

D: 915.1 (FRÆ)

Chinese Food Culture

D: 91 (FRÆ)

Chitty chitty bang bang

Leikstjóri: Ken Hughes. Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Sally Ann Howes. Handrit: Ken Hughes

Chori Chori Chupke Chupke (2000?)

Leikstjóri: Abbas Mustan.

Christmas Vacation (1989)

Leikstjóri: Jeremiah S. Chechik. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Beverly D’Angelo.

The Chronicles of Narnia: the lion, the witch and the wardrobe

Leikstjóri: Andrew Adamson.

The Chronicles of Narnia: Prince Caspian

Leikstjóri: Andrew Adamson.

The Chorus (2004)

Leikstjóri: Christophe Barratier.

Chungking Express (1994)

Leikstjórn og handrit: Kar-Wai Wong.

Cincinnati Kid

Leikstjóri: Norman Jewison. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Edward G. Robinson.

Cinderella Man

Leikstjóri: Ron Howard. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Renée Zellweger, Paul Giamatti.

Cinderfella (1960)

Cinema Paradiso (Nuovo cinema Paradiso)

Leikstjóri: Giuseppe Tornatore. Aðalhlutverk: Philippe Noiret, Antonella Attili. Handrit: Giuseppe Tornatore

The Circus

Leikstjóri: Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin, Merna Kennedy. Handrit: Charles Chaplin

Cirque du soleil: quidam

Leikstjóri: David Mallet.

Citizen Kane

Leikstjóri og aðalhlutverk: Orson Welles.

City lights

Leikstjóri: Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin, Virginia Cherrill. Handrit: Charles Chaplin

City of God (2002)

Leikstjóri: Fernando Meirelles.

City of Men (2002-)

Leikstjórar: Fernando Meirelles o.fl.

City Slickers

Leikstjóri: Ron Underwood. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Daniel Stern. Handrit: Lowell Ganz

Civilisation (1969)

A personal view by Lord Clark

D: FRÆ

Cleopatra

Leikstjóri: Joseph L. Mankiewicz. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Richard Burton, Rex Harrison. Handrit: Joseph L. Mankiewicz

Click (2006)

Leikstjóri: Frank Coraci. Aðalhlutverk: Adam Sandler, Kate Beckinsale, Christopher Walken, Henry Winkler, David Hasselhoff, Julie Kavner, Sean Astin. Handrit: Steve Koren, Mark O’Keefe. Söguþráður: ... (6.8)

Close encounters of the third kind

Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Francois Truffaut. Handrit: Steven Spielberg

Cloverfield (2008)

Leikstjóri: Matt Reeves.

Clueless

Leikstjórn og handrit: Amy Heckerling. Aðalhlutverk: Alicia Silverstone.

Cocaine Cowboys (2006)

Leikstjóri: Billy Corben.

D: FRÆ

Cocktail (1988)

Leikstjóri: Roger Donaldson. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Elisabeth Shue.

Code 46 (2003)

Leikstjóri: Michael Winterbottom. Aðalhlutverk: Tim Robbins, Samantha Morton. Handrit: Frank Cottrell Boyce. Söguþráður: Í náinni framtíð búa forréttindahópar í borgunum og vinna þar meðan aðrir draga fram lífið við kröpp kjör í eyðimörkunum fyrir utan borgirnar. Til að ferðast þarf fólk sérstaka passa og þegar ólögleg eintök af þeim fara í umferð er William sendur til að hafa uppi í þeim sem kom þeim í umferð. Á því ferðalagi kynnist hann Mariu og á með henni eldheitt ástarævintýri og afleiðingar þess eru þær að hann þarf að brjóta eina af harkalegustu reglum þjóðfélagsins: Reglu 46. (6.3)

Color Me Kubrick (2005)

Leikstjóri: Brian W. Cook. Aðalhlutverk: John Malkovich.

The Color Purple

Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Danny Glover. Handrit: Menno Meyjes

The Comedy of Errors (1983)

Leikstjóri: James Cellan Jones.

[BBC: The Shakespeare Collection]

The Comedy of Power (2006)

Leikstjóri: Claude Chabrol.

Coming Home (1998)

Leikstjóri: Giles Foster.

[Rosamunde Pilcher’s ...]

The Commitments (1991)

Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Robert Arkins, Andrew Strong, Colm Meaney, Andrea Corr, Michael Aherne, Angeline Ball, Maria Doyle Kennedy, Dave Finnegan, Bronagh Gallagher. Handrit: Dick Clement, Ian la Frenais, Roddy Doyle. Söguþráður: Jimmy Rabbitte er maður sem á sér draum: að koma soul-tónlistinni til vegs og virðingar í Dublin. Vinir hans biðja hann um að vera umboðsmaður fyrir hljómsveit sína. Hann samþykkir það, en með sínum skilmálum, og eftir smáauglýsingar í blaði og áheyrnarprufur þá fæðist soul-hljómsveitin The Commitments. (7.3)

Como agua para chocolate

Leikstjóri: Alfonso Arau. Aðalhlutverk: Marco Leonardi, Lumi Cavazos, Regina Torné. Handrit: Laura Esquivel.

Confetti (2006)

Leikstjórn og hugmyndasmíð: Debbie Isitt.

Congratulations (1956-1980)

Congratulations (1981-2005)

The Constant Gardener (2005)

Leikstjóri: Fernando Meirelles. Aðalhlutverk: Ralph Fiennes, Rachel Weisz, Danny Huston, Bill Nighy, Pete Postlethwaite. Handrit: Jeffrey Caine. Söguþráður: Justin Quale er hlédrægur Breti sem lengi hefur starfað í utanríkisþjónustunni án þess að hafa sig neitt sérstaklega í frammi. En þegar hin róttæka eiginkona hans, Tessa, er myrt þá einsetur Justin sér að komast að ástæðunni og flækist þá í mikinn samsærisvef og ljóst er að hann er sjálfur í lífshættu. (7.7)

Consul Thomsen Bought a Car

D: FRÆ

The Contract (2006)

Conversation With God (2006)

The Cook, the thief, his wife and her lover

Leikstjóri: Peter Greenaway. Aðalhlutverk: Helen Mirren, Michael Gambon. Handrit: Peter Greenaway

Coriolanus (1984)

Leikstjóri: Elijah Moshinsky.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Cosi ridevano

Leikstjóri: ....

The Cottage (2008)

Leikstjórn og handrit: Paul Andrew Williams.

A Countess from Hong Kong (1966)

Leikstjórn og handrit: Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marlon Brando.

[Sophia Loren: A Countess from Hong Kong / The Pride and the Passion]

Covert One: The Hades Factor (2006)

Leikstjóri: Mick Jackson. Aðalhlutverk: Stephen Dorff, Mira Sorvino. Handrit: Elwood Reid (Robert Ludlum, Gayle Lynds)

Crank (2006)

Leikstjórn og handrit: Mark Nevaldine, Brian Taylor. Aðalhlutverk: Jason Statham.

Crash (1996)

Leikstjóri: David Cronenberg.

Crash (2004)

Leikstjóri: Paul Haggis.

Crazy in Love (2005)

Leikstjóri: Petter Næss. Aðalhlutverk: Josh Hartnett, Radha Mitchell.

Created in China

D: 951 (FRÆ)

Creature Comforts

El Crimen del Padre Amaro (2002)

Leikstjóri: Carlos Carrera. Aðalhlutverk: Gael García Bernal, Ana Claudia Talancón.

Crouching Tiger, Hidden Dragon

Leikstjóri: Ang Lee. Aðalhlutverk: Chow Yun Fat, Michelle Yeoh, Chang Chen, Zhang Ziyi.

Crónicas

Leikstjórn og handrit: Sebastián Cordero. Aðalhlutverk: John Leguizamo, Leonor Watling, Damián Alcázar.

Cry-Baby

Leikstjórn og handrit: John Waters. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Amy Locane, Susan Tyrrell, Iggy Pop, Ricki Lake, Traci Lords, Polly Bergen.

The Crying Game

Leikstjóri og handrit: Neil Jordan. Aðalhlutverk: Stephen Rea, Miranda Richardson, Jaye Davidson, Forest Whitaker.

Cunning stunts

Metallica

D: 782.42

Cuore Sacro (2005)

Leikstjórn og handrit: Ferzan Ozpetek.

Curious George

Curse of the Golden Flower (2006)

Leikstjóri: Zhang Yimou.

Cymbeline (1983)

Leikstjóri: Elijah Moshinsky.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Cyrano de Bergerac

Leikstjóri: Michael Gordon. Aðalhlutverk: José Ferrer, Mala Powers, William Prince.

The Da Vinci Code (2006)

Leikstjóri: Ron Howard. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Audrey Tautou, Ian McKellen, Alfred Molina, Jürgen Prochnow, Paul Bettany, Jean Reno. Handrit: Akiva Goldsman. Söguþráður: Táknfræðingurinn Robert Langdon og dulmálsfræðingurinn Sophie Neveu taka höndum saman til að upplýsa röð undarlegra morða. Á leið sinni frá Frakklandi til Englands svipta þau hulunni af dularfullu, fornu bræðrafélagi og komast að leyndarmáli sem hefur verið vandlega falið allt frá tímum Krists. (6.5)

Dagvaktin (2008)

Leikstjóri: Ragnar Bragason. Aðalhlutverk: Jón Gnarr, Pétur Jóhann Sigfússon, Jörundur Ragnarsson.

Dalalíf

Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson.

The Damned

Leikstjóri: Luchino Visconti. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde.

Dan in Real Life (2007)

Leikstjóri: Peter Hedges. Aðalhlutverk: Steve Carell.

Dangerous Liaisons

Leikstjóri: Stephen Frears. AðalAðalhlutverk: John Malkovich, Glenn Close, Michelle Pfeiffer. Handrit: Christopher Hampton

Daredevil (2003)

Leikstjórn og handrit: Mark Steven Johnson. Aðalhlutverk: Ben Affleck, Jennifer Garner.

The Darjeeling Limited (2007)

Leikstjóri: Wes Anderson. Aðalhlutverk: Owen Wilson, Adrien Brody, Jason Schwartzman.

The Dark Crystal (1982)

The Dark is Rising (2007)

Leikstjóri: David L. Cunningham.

The Dark Knight (2008)

Leikstjórn: Christopher Nolan. Aðahlutverk: Christian Bale, Heath Ledger.

Darling (2007)

Dawn Anna

Leikstjóri: Less R. Howard. Aðalhlutverk: Debra Winger.

Days of Being Wild (1991)

- sjá The Wong Kar-Wai Collection (2006)

Days of wine and roses

Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Lee Remick. Handrit: J.P. Miller

Dead poets society

Leikstjóri: Peter Weir. Aðalhlutverk: Robin Williams. Handrit: Tom Schulman

Dead Space: Downfall (2008)

Dear Frankie

Leikstjóri: Shona Auerbach.

Death at a Funeral (2007)

Leikstjóri: Frank Oz.

Death in Venice

Leikstjóri: Luchino Visconti. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde.

Death of a President (2006)

Leikstjórn og handrit: Gabriel Range. Aukahandrit: Simon Finch.

Death Race (2008)

Leikstjórn og handrit: Paul W.S. Anderson. Aðalhlutverk: Jason Statham.

The Decameron

Leikstjóri: Pier Paolo Pasolini.

December Boys (2007)

Leikstjóri: Rod Hardy. Aðalhlutverk: Daniel Radcliffe.

Definitely, Maybe (2008)

Leikstjórn og handrit: Adam Brooks.

Delicatessen

Leikstjórar: Jean-Pierre Jeunet, Marc Caro. Aðalhlutverk: Dominique Pinon, Marie-Laure Dougnac. Handrit: Jean-Pierre Jeunet, Marc Caro, Gilles Adrien

Deliver Us From Evil (2006)

Leikstjórn og handrit: Amy Berg.

Deliverance

Leikstjóri: John Boorman. Aðalhlutverk: Jon Voight, Burt Reynolds. Handrit: James Dickey

Demolition Man (1993)

Leikstjóri: Marco Brambilla.

The Departed (2006)

Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Matt Damon, Jack Nicholson, Mark Wahlberg.

Derailed (2005)

Leikstjóri: Mikael Håfström. Aðalhlutverk: Clive Owen, Jennifer Aniston, Vincent Cassel. Handrit: Stuart Beattie. Söguþráður: Charles og Lucinda kynnast óvænt og samband þeirra leiðir til óstöðvandi ástríðna. En skyndilega þröngvar ofbeldisfullur maður sér inn í líf þeirra og áður en þau vita af eru þau föst í óumflýjanlegum fjúrkúgunarleik og á skelfilegri örlagabraut sem gæti kostað þau lífið. (6.3)

The Descent

Leikstjóri: Neil Marshall. Aðalhlutverk: Shauna Macdonald, Natalie Mendoza, Alex Reid.

Destry Rides Again (1939)

Leikstjóri: George Marshall. Aðalhlutverk: Marlene Dietrich, James Stewart.

(The James Stewart Western Collection)

Destry Rides Again (1939)

Leikstjóri: George Marshall. Aðalhlutverk: Marlene Dietrich, James Stewart.

[Marlene Dietrich: Destry Rides Again / A Foreign Affair]

Devdas (2002)

Leikstjóri: Sanjay Leela Bhansali.

The Devil Is a Woman (1935)

Leikstjóri: Josef von Sternberg. Aðalhlutverk: Marlene Dietrich, Lionel Atwill.

[Marlene Dietrich: Blonde Venus / The Devil Is a Woman]

The Devil Wears Prada (2006)

Leikstjóri: David Frankel. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Anne Hathaway.

The Devil’s Backbone (2001)

Leikstjóri: Guillermo del Toro.

Déjà Vu (2006)

Leikstjóri: Tony Scott. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Val Kilmer, Paula Patton, Bruce Greenwood. Handrit: Bill Marsilii, Terry Rossio. (7.1)

Di Que Sí (2004)

Leikstjórn og handrit: Juan Calvo.

Diamonds Are Forever (1971)

Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Jill St. John. [James Bond: Ultimate Edition, 7]

The Diary of a Chambermaid (1964)

Leikstjóri: Luis Buñuel. Aðalhlutverk: Jeanne Moreau. [The Luis Buñuel Collection]

Diary of a Lost Girl (1929)

Leikstjóri: G.W. Pabst. Aðalhlutverk: Louise Brooks.

The Diary of Ellen Rimbauer (2003)

Leikstjóri: Craig R. Baxley. Aðalhlutverk: Lisa Brenner, Steven Brand, Kate Burton, Tsidii Leloka, Brad Greenquist, Deirdre Quinn, Tsai Chin, Hans Altwies. Handrit: Ridley Pearson. Söguþráður: Um aldamótin 1900 gerist þessa saga Ellen Rimbauer, sem fær dularfulla höll í brúðkaupsgjöf frá manninum sínum. Saklausa eiginkonan verður brátt heltekin af illum öndum sem virðast búa í höllinni. (5.1)

Die Another Day (2002)

Leikstjóri: Lee Tamahori. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Halle Berry. [James Bond: Ultimate Edition, 20]

Die Hard

Leikstjóri: John McTiernan. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Alan Rickman, Alexander Godunov, Bonnie Bedelia. Handrit: Jeb Stuart, Steven E. de Souza.

Die Hard 2: Die Harder

Leikstjóri: Renny Harlin. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William Atherton. Handrit: Steven E. de Souza, Doug Richardson.

Die Hard 4.0 (2007)

Die Hard: With a Vengeance (1995)

Leikstjóri: John McTiernan. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Jeremy Irons.

Dimples (1936)

Leikstjóri: William A. Seiter. Aðalhlutverk: Shirley Temple. [The Shirley Temple Collection]

Dirty Harry

Leikstjóri: Don Siegel. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Harry Guardino. Handrit: Harry Julian Fink

Dirty Rotten Scoundrels

Leikstjóri: Frank Oz. Aðalhlutverk: Steve Martin, Michael Caine, Glenne Headly.

The Discreet Charm of the Bourgeoisie (1972)

Leikstjóri: Luis Buñuel. Aðalhlutverk: Fernando Rey. [The Luis Buñuel Collection]

Disney - 101 dalmatians

Disney – 101 Dalmatians (platinum edition)

Disney – 101 Dalmatians II: Patch’s London Adventure

Disney - 102 Dalmatíuhundar

Leikstjóri: Kevin Lima. Aðalhlutverk: Glenn Close. Handrit: Kristen Buckley

Disney – Air Buddies

Disney – Aladdín [sérstök útgáfa]

Disney - Aladdín og Konungur þjófanna [sérstök útgáfa]

Disney - Alice in wonderland

Disney – The Aristocats (Sérstök útgáfa)

Disney – Á ferðalagi með Tímon & Púmba

Disney – Bambi [sérstök útgáfa]

Disney – Bambi 2

Disney – Bangsímon og Fríllinn

Disney - Björn bróðir

Disney - Bófabæli Mikka

Disney - Bósi ljósár geimlögga: ævintýrið hefst

Disney - Cars

Disney – Cinderella 3: A Twist in Time

Disney – Dumbo

Disney – Einu sinni á Hrekkjarvöku

Disney - Fríða og Dýrið [sérstök útgáfa]

Disney – Gauragangur í sveitinni

Disney – Gullplánetan

Disney – Hefðarfrúin & umrenningurinn [sérstök útgáfa]

Disney - Hefðarfrúin & umrenningurinn II: Vaskur í ævintýraleit (Lady och Lufsen II: Ludde på äventyr)

Leikstjóri: Darrell Rooney, Jeannine Roussel. Handrit: Bill Motz, Bob Roth

Disney - Hefðarkettirnir

Disney - Herkúles

Disney - Hringjarinn í Notre Dame

Disney - Hringjarinn í Notre Dame II: leyndarmál bjöllunnar

Disney - Hundalíf II: Depill í London (ónýtur?)

Disney – The Incredibles

Disney - Jafar snýr aftur [sérstök útgáfa]

Disney – Jóladagatal Disney

Disney – The Jungle Book (Skógarlíf)

Disney – The Jungle Book 2

Disney - Konungur ljónanna

Disney - Konungur ljónanna 2: stolt Simba

Disney - Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata

Disney - Lady and the Tramp (ath!)

Leikstjóri: Clyde Geronimi. Handrit: Erdman Penner

Disney - Leitin að Nemó

Disney - Lilo & Stitch

Disney - Lilo & Stitch: Stitch fær skammhlaup

Disney - The lion king II: Simba's pride

Disney – Litla hafmeyjan (sérstök útgáfa)

Disney - Litla hafmeyjan II: til hafs á ný

Disney - The little Mermaid

Leikstjóri: Ron Clement. Handrit: Ron Clement

Disney – The Little Mermaid: Ariel’s Beginning

Disney – Litli kjúllinn

Disney - Lísa í Undralandi [sérstök útgáfa]

Disney - Mary Poppins [sérstök útgáfa]

Aðalhlutverk: Julie Andrews, David Tomilson

Disney – Meet the Robinsons

Disney - Mikki: öðru sinni á jólanótt

Disney - Monsters, Inc.

Leikstjóri: Peter Docter, David Silverman. Handrit: Robert L. Baird

Disney - Mulan

Disney - Mulan 2 (ath.)

Disney - Nýi stíllinn keisarans

Disney - Nýi stíllinn keisarans 2: Nýi stíll Kronks

Disney – Peter Pan [2-disc platinum edition]

Disney - Pétur Pan aftur til Hvergilands

Disney - Pocahontas II: journey to a new world

Disney – Princess Enchanted Tales: Follow Your Dreams (2007)

Disney - Ratatouille

Disney – Return to Never Land

Disney - Risaeðlurnar

Disney – Robin Hood

Disney - Skytturnar þrjár: Mikki Andrés Guffi

Disney – Sleeping Beauty (50th Anniversary)

Disney – Smásögur Disney 3

Disney – Smásögur Disney 4

Disney – Smásögur Disney 5

Disney – Smásögur Disney 6

Disney - Stitch!: tilraun 626

Disney - Sögur úr Andabæ: leyndarmál týnda lampans

Disney – Tarzan

Disney – Tarzan

(2 diska sérstök útgáfa)

Disney – Tarzan 2: goðsögnin hefst

Disney - Toy story

Leikstjóri: John Lasseter. Handrit: John Lasseter

Disney - Toy story 2

Disney – Umhverfis jörðina með Tímon & Púmba

Disney – Út að borða með Tímon & Púmba

Disney – Tinker Bell

Disney – Valiant

Disney – Wall-E (2008)

Disney – The Wild

Disney – Ýkt íþróttafjör

Disney – Ýkt tónlistarfjör

Disney – Ýkt ævintýrafjör

Disney – Öskubuska [sérstök útgáfa]

Disney - Öskubuska II: draumar rætast

Disney – Öskubuska II: draumar rætast [sérstök útgáfa]

Disturbia (2007)

Leikstjóri: D.J. Caruso. Aðalhlutverk: Shia LaBeouf, David Morse, Sarah Roemer. Handrit: Christopher Landon, Carl Ellsworth. (7.1)

The Diving Bell and the Butterfly (2007)

Leikstjóri: Julian Schnabel.

Dís

Leikstjóri: Silja Hauksdóttir. Aðalhlutverk: Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Gunnar Hansson. Handrit: Birna Anna Björnsdóttir, Oddný Sturludóttir og Silja Hauksdóttir

Djöflaeyjan (1996)

Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Aðalhlutverk: Baltasar Kormákur, Gísli Halldórsson, Sigurveig Jónsdóttir, Sveinn Geirsson, Halldóra Geirharðsdóttir. (7.0)

Doc Hollywood (1991)

Leikstjóri: Michael Caton-Jones.

Doctor Strange (2007)

Doctor Zhivago

Leikstjóri: David Lean. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Julie Christie. Handrit: Robert Bolt

Dog Day Afternoon (1975)

Leikstjóri: Sidney Lumet. Aðalhlutverk: Al Pacino, John Cazale, James Broderick, Charles Durning. Handrit: Frank Pierson. Söguþráður: Á heitum sumardegi í Brooklyn ákveða tveir ónytjungar að ræna banka, en auðvitað fer það ekki eftir áætlun þeirra og inn í þetta blandast löggur, áhorfendur, sjónvarpsfólk og pizzusendill. (8.1)

Dogma (1999)

Leikstjórn og handrit: Kevin Smith. Aðalhlutverk: Ben Affleck, Matt Damon, Linda Fiorentino.

Don Giovanni [in two acts]

Wolfgang Amadeus Mozart

D: 782.1

Donnie Darko (2001)

Leikstjórn og handrit: Richard Kelly. Aðalhlutverk: Jake Gyllenhaal.

Don't look now

Leikstjóri: Nicolas Roeg. Aðalhlutverk: Julie Christie, Donald Sutherland. Handrit: Allan Scott, Chris Bryant

Don’t Move (2004)

Leikstjórn og handrit: Sergio Castellitto. Aðalhlutverk: Penélope Cruz.

Doomsday (2008)

Leikstjórn og handrit: Neil Marshall. Aðalhlutverk: Rhona Mitra, Bob Hoskins, Adrian Lister.

Down in the Valley (2005)

Leikstjórn og handrit: David Jacobson. Aðalhlutverk: Edward Norton, Evan Rachel Wood, David Morse, Rory Culkin, Bruce Dern, John Diehl, Geoffrey Lewis, Elizabeth Pena. Söguþráður: ... (6.7)

Downfall – Der Untergang – (2004)

Leikstjóri: Oliver Hirschbiegel.

Dóra landkönnuður 1

Dóra landkönnuður 2

Dóra landkönnuður 3

Dr. No (1962)

Leikstjóri: Terence Young. Aðalhlutverk: Sean Connery, Ursula Andress. [James Bond: Ultimate Edition, 1]

Dr. Martin Luther King, Jr. (1994)

Leikstjórn og handrit: Thomas Friedman.

D: FRÆ

Dr. Strangelove or how I learned to stop worrying and love the bomb

Leikstjóri: Stanley Kubrick. Aðalhlutverk: Peter Sellers, George C. Scott. Handrit: Stanley Kubrick

Drabet

Leikstjóri: Per Fly. Aðalhlutverk: Jesper Christensen, Pernilla August.

Dracula (1931)

Leikstjóri: Tod Browning. Aðalhlutverk: Bela Lugosi.

Dragon Boat Diary

D: 951 (FRÆ)

Dragon’s World

Leikstjóri: Justin Hardy.

Dragonheart (1996)

Leikstjóri: Rob Cohen. Aðalhlutverk: Dennis Quaid.

Draugahúsið (2006)

Draumalandið

The Dreamers (2003)

Leikstjóri: Bernardo Bertolucci.

Dreamgirls (2006)

Leikstjórn og handrit: Bill Condon. Aðalhlutverk: Jamie Foxx, Byeoncé Knowles, Eddie Murphy, Jennifer Hudson.

Dressed to Kill (1946)

Leikstjóri: Roy William Neill. Aðalhlutverk: Basil Rathbone, Nigel Bruce. [Sherlock Holmes: The Definitive Collection, 7] (Ath. er á sama diski og Terror By Night)

Drifting Clouds (1996)

Leikstjórn og handrit: Aki Kaurismaki.

[Kauas pilvet karkaavat]

Duggholufólkið (2008)

Leikstjórn og handrit: Ari Kristinsson.

Dularfulla stjarnan

Duma

Leikstjóri: Carroll Ballard.

Dumb and Dumber (1994)

Leikstjóri: Peter Farrelly. Aðalhlutverk: Jim Carrey, Jeff Daniels.

Dýrin í eyðimörkinni

Dýrin í frumskóginum

Dýrin í sjónum

Dýrin í skóginum

Dýrin í sveitinni

E.T. The Extra-Terrestrial (1982)

Leikstjóri: Steven Spielberg.

Eagle Eye (2008)

Leikstjóri: D.J. Caruso. Aðalhlutverk: Shia LaBeouf, Michelle Monaghan, Billy Bob Thornton. (6.7)

The Eagle Has Landed

Leikstjóri: John Sturges. Aðalhlutverk: Michael Caine, Donald Sutherland, Robert Duvall.

Earth: The Power of the Planet (2008)

D: FRÆ

East of Eden

Leikstjóri: Elia Kazan. Aðalhlutverk: Julie Harris, James Dean.

Easter Parade (1948)

Eastern Promises (2007)

Leikstjóri: David Cronenberg.

Easy rider

Leikstjóri: Dennis Hopper. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Dennis Hopper. Handrit: Peter Fonda

Eat Drink Man Woman (1994)

Leikstjóri: Ang Lee.

The Edge of Heaven (2007)

Leikstjórn og handrit: Fatih Akin.

Edward Scissorhands

Leikstjóri: Tim Burton. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Winona Ryder. Handrit: Tim Burton

Eggs (1995)

Eight Below (2006)

Eight Legged Freaks (2002)

El Cid (1961)

Leikstjóri: Anthony Mann. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Charlton Heston.

[Sophia Loren: El Cid / The Fall of the Roman Empire]

Eldflaugastöðin

Election

Leikstjóri: Alexander Payne. Aðalhlutverk: Reese Witherspoon, Matthew Broderick. Handrit: Alexander Payne, Jim Taylor

The Elephant man

Leikstjóri: David Lynch. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, John Hurt. Handrit: Christopher de Vore, Eric Bergren, David Lynch

L’Elisir D’Amore [ópera] – 2 ólík eintök

D: 782.1

Elizabeth (1998)

Leikstjóri: Shekhar Kapur. Aðalhlutverk: Cate Blanchett, Geoffrey Rush, Christopher Ecclesteon, Joseph Fiennes, Richard Attenborough.

Elizabeth: The Golden Age (2007)

Leikstjóri: Shekhar Kapur. Aðalhlutverk: Cate Blanchett, Geoffrey Rush, Clive Owen.

Elizabethtown

Leikstjórn og handrit: Cameron Crowe. Aðalhlutverk: Orlando Bloom, Kirsten Dunst.

Elías 1

Elías 2

Elías 3

Elías 4

Elías 5

Elliðaárnar

D: 799.1

Elsker dig for evigt

Leikstjóri: Susanne Bier. Aðalhlutverk: Mads Mikkelsen, Sonja Richter, Nikolaj Lie Kaas.

Elvis: '68 comeback special

Elvis Presley

D: 782.42

Elvis: the early years (2005)

Leikstjóri: James Steven Sadwith. Aðalhlutverk: Jonathan Rhys-Meyers, Randy Quaid, Rose McGowan. Handrit: Patrick Sheane Duncan. Söguþráður: ... (7.1)

Emil í Kattholti

Emil í Kattholti (box)

Emil og grísinn

Emma (1996)

Leikstjóri: Diarmuid Lawrence. Aðalhlutverk: Kate Beckinsale.

Emma

Leikstjóri og handritshöfundur: Douglas McGrath. Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow.

The Emperor and the Assassin (1998)

Leikstjórn og handrit: Chen Kaige. A.handrit: Wang Peigong.

Empire of the Sun

Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Christian Bale, John Malkovich, Miranda Richardson. Handrit: Tom Stoppard.

Empire of the Wolves (2005)

Leikstjóri: Chris Nahon. Aðalhlutverk: Jean Reno, Arly Jover. Handrit: Jean-Christophe Grangé, Chris Nahon, Christian Clavier, Franck Ollivier. (5.6)

Enchanted (2007)

Leikstjóri: Kevin Lima. Aðalhlutverk: Amy Adams, Patrick Dempsey, James Marsden.

Endurreisning & almúginn

Höfundur og stjórnandi: Birgir Sigurðsson.

D: FRÆ

Enemy at the Gates (2001)

Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud.

Enemy Mine (1985)

Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louis Gossett Jr.

Englar alheimsins

Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson, Baltasar Kormákur, Björn Jörundur, Hilmir Snær Guðnason. Handrit: Einar Már Guðmundsson

The English Patient

Leikstjórn og handrit: Anthony Minghella. Aðalhlutverk: Ralph Fiennes, Kristin Scott Thomas, Juliette Binoche.

Eragon (2006)

Leikstjóri: Stefen Fangmeier. Aðalhlutverk: Ed Speleers, Jeremy Irons, John Malkovich, Djimon Hounsou, Robert Carlyle. Handrit: Peter Buchman. Söguþráður: Í landinu Alagaesía rekst fátækur bóndasonur á drekaegg – uppgötvun sem á eftir að hafa mikla erfiðleika í för með sér fyrir finnandann og alla íbúa landsins. Löngu seinna, finnur Eragon undurfallegan bláan stein í skóginum og finnst hann hafa himinnn höndum tekið. En steinninn fallegi er í raun og veru drekaegg og Eragon skilst að hann hafi afhjúpað ævagamla goðsögn, nærri því jafngamla og ríkið sjálft. Nú kunna örlög ríkisins að hvíla á Eragon, en er hann fær um að taka að sér hlutverk drekariddara? (4.9)

Erin Brockovich (2000)

Leikstjóri: Steven Soderbergh. Aðalhlutverk: Julia Roberts. Handrit: Susannah Grant. (7.2)

Essential Ballet

D: 792.8 (HLV)

Eugene Onegin [óperumynd]

D:782.1

Europa Europa

Leikstjóri: Agnieszka Holland. Aðalhlutverk: Marco Hofschneider, Julie Delpy. Handrit: Agnieszka Holland, Paul Hengge

Evan Almighty (2007)

Leikstjóri: Tom Shadyac. Aðalhlutverk: Steve Carell, Morgan Freeman.

Everything is Illuminated (2005)

Leikstjórn og handrit: Liev Schreiber. Aðalhlutverk: Elijah Wood, Eugene Hutz, Jonathan Safran Foer, Jana Hrabetova, Stephen Samudovsky. Söguþráður: Ungur bandarískur rithöfundur af gyðingaættum ferðast til Úkraínu til að leysa gamalt fjölskylduleyndarmál. En þar hittir hann fyrir marga skrýtna og skemmtilega einstaklinga og kemst að dularfullu leyndarmáli innan fjölskyldunnar sem þarf að upplýsa. (7.6)

The Evil Dead (1981)

Leikstjórn og handrit: Sam Raimi.

Evil Dead 2: Dead By Dawn (1987)

Leikstjórn og handrit: Sam Raimi. Aukaaðild að handriti: Scott Spiegel.

Evita

Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Madonna, Antonio Banderas, Jonathan Pryce, Jimmy Nail. Handrit: Alan Parker, Oliver Stone.

Exodus

Leikstjóri: Otto Preminger. Aðalhlutverk: Paul Newman, Eva Marie Saint. Handrit: Dalton Trumbo.

The Exorcism of Emily Rose

Leikstjóri: Scott Derrickson. Aðalhlutverk: Laura Linney, Tom Wilkinson, Campbell Scott, Colm Feore.

The Exorcist

Leikstjóri: William Friedkin. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Max von Sydow. Handrit: William Peter Blatty

Exotica (1994)

Leikstjórn og handrit: Atom Egoyan.

Extraordinary 21 Hours

D: 919.904 (FRÆ)

Eye of the needle

Leikstjóri: Richard Marquand. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Kate Nelligan. Handrit: Stanley Mann

Ég lifi (2004)

D: FRÆ

Ég var einu sinni nörd (er þetta ekki dautt?)

Jón Gnarr

Ég veit að þetta má ekki en það gera það allir / Hver á þetta pensilfar (2007)

D: FRÆ

Factotum (2005)

Leikstjóri: Bent Hamer. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Lili Taylor, Marisa Tomei. (6.5)

Fade to Black

Leikstjórar: Pat Paulson og Michael John Warren. Aðalsöngvari og -hlutverk: Jay-Z.

D:782.42

Fahrenheit 9/11 (2004)

Leikstjóri: Michael Moore.

D: FRÆ

Failure To Launch (2006)

Leikstjóri: Tom Dey. Aðalhlutverk: Matthew McConaughey, Sarah Jessica Parker, Zooey Deschanel, Justin Bartha, Bradley Cooper, Terry Bradshaw, Kathy Bates. Handrit: Tom J. Astle, Matt Ember. Söguþráður: Tripp er 35 ára maður sem ennþá býr hjá foreldrum sínum – enda er það svo þægilegt: frítt fæði og húsnæði og mamma þvær óhreinu fötin. En foreldrarnir vilja Tripp út úr húsinu og fá til þess yndislega konu, Paula, til að gefa honum smá extra “push” til að koma sér út. En Tripp berst á móti ... (5.5)

The Falcon and the snowman

Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Sean Penn. Handrit: Steven Zaillian

The Fall of the Roman Empire (1964)

Leikstjóri: Anthony Mann. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Stephen Boyd, Alec Guinness.

[Sophia Loren: El Cid / The Fall of the Roman Empire]

Fallet G (2006)

Leikstjóri: Rickard Petrelius.

The Fallen (2004)

Leikstjóri: Ari Taub.

Falsk som Vatten (1985)

Leikjstórn og handrit: Hans Alfredson.

Fame

Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Irene Cara, Lee Curreri. Handrit: Christopher Gore

Family Guy presents Blue Harvest (2007)

The Family Stone

Leikstjórn og handrit: Thomas Bezucha. Aðalhutverk: Claire Danes, Diane Keaton, Rachel McAdams, Dermot Mulroney, Craig T. Nelson, Sarah Jessica Parker, Luke Wilson.

Fangarnir í sólhofinu

Fanny and Alexander (1982)

Leikstjórn og handrit: Ingmar Bergman. [5 klst. útgáfa]

Fantastic 4

Leikstjóri: Tim Story. Aðalhlutverk: Jessica Alba, Chris Evans, Michael Chiklis, Julian McMahon, Ioan Gruffudd

Fantastic 4: Rise of the Silver Surfer (2007)

Leikstjóri: Tim Story. Aðalhlutverk: Ioan Gruffudd, Jessica Alba, Chris Evans, Michael Chiklis, Julian McMahon, Kerry Washington, Andre Braugher.

The Far Country (1954)

Leikstjóri: Anthony Mann. Aðalhlutverk: James Stewart, Ruth Roman.

(The James Stewart Western Collection)

Farewell My Concubine (1993)

Fargo (1996)

Leikstjóri: Joel Coen. Aðalhlutverk: Frances McDormand, William H. Macy, Steve Buscemi, Peter Stormare, Harve Presnell, Tony Denman, Gary Houston, Sally Wingert. Handrit: Joel Coen, Ethan Coen. Söguþráður: Jerry býr í Minnesota og þráir að komast út úr skuldafeni. Ráð hans felst í því að fá tvo bófa til að ræna konunni sinni og krefjast lausnargjalds frá tengdaföður sínum, en virðast vera saklaus sjálfur. Eins og með öll góð plön þá fer þetta út um þúfur og inn í þetta blandast skemmtilegar týpur. (8.2)

Fast Food Nation (2007)

Leikstjóri: Richard Linklater.

Fast Times at Ridgemont High (1982)

Leikstjóri: Amy Heckerling.

Fatal Attraction

Leikstjóri: Adrian Lyne. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close. Handrit: James Dearden

Father Goose (1964)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjóri: Ralph Nelson. Aðalhlutverk: Cary Grant, Leslie Caron.

Fawlty towers [series 1 & 2]

Leikstjórar: John Howard Davies, Bob Spiers. Aðalhlutverk: John Cleese, Prunella Scales, Andrew Sachs, Connie Booth. Handrit: John Cleese, Connie Booth

Fellini’s 8 ½

Leikstjóri: Federico Fellini. Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni, CLaudia Cardinale, Anouk Aimée.

Fellini’s Casanova (1976)

Leikstjórn og handrit: Federico Fellini. Aðalhlutverk: Donald Sutherland.

Fellini‘s Roma (1972)

Leikstjórn og handrit: Federico Fellini. A.handrit: Bernardino Zapponi.

Felon (2008)

Leikstjórn og handrit: Ric Roman Waugh. Aðalhlutverk: Stephen Dorff, Val Kilmer.

Ferðalag keisaramörgæsanna

Leikstjóri: Luc Jaquiet.

D: 598.47

Ferris Buller's day off

Leikstjóri: John Hughes. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Alan Ruck. Handrit: John Hughes

Festival Express (2003)

D: FRÆ

A Few Good Men (1992)

Leikstjóri: Rob Reiner. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Jack Nicholson, Demi Moore. Handrit: Aaron Sorkin.

Fiddler on the roof

Leikstjóri: Norman Jewison. Aðalhlutverk: Topol, Norma Crane. Handrit: Joseph Stein

Fido (2006)

The Fifth Element

Leikstjórn og handrit: Luc Besson. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Gary Oldman, Milla Jovovich, Chris Tucker, Ian Holm. Handrit: Robert Mark Kamen.

Fight Club

Leikstjóri: David Fincher. Aðalhlutverk: Brad Pitt, Edward Norton, Helena Bonham Carter. Handrit: Jim Uhls.

Final Destination (2000)

Leikstjóri: James Wong. Aðalhlutverk: Devon Sawa, Ali Larter, Kerr Smith, Kristen Cloke, Seann William Scott, Amanda Detmer, Brendan Fehr. Handrit: Glen Morgan, Jeffrey Reddick, James Wong. Söguþráður: Skömmu fyrir flugtak á leið til Parísar er hópi nemenda vísað úr vélinni sökum þess að einn þeirra hafði fengið sýn um að vélin myndi springa í loft upp. Öllum sem vísað er frá borði bregður í brún þegar vélin springur í alvörunni í loft upp. Dauðinn er hins vegar ekki á því að sleppa þessum aðilum svo auðveldlega, og hefst því ægilegur eltingarleikur krakkanna við að sleppa við dauðann. (6.6)

Final Destination 2 (2003)

Leikstjóri: David R. Ellis. Aðalhlutverk: Ali Larter, A.J. Cook, Michael Landes, T.C. Carson. Handrit: J. Mackye Gruber, Eric Bress. Söguþráður: Kimberly er að hefja bílferðalag með vinum sínum þegar hún fær allt í einu sýn um að bíllinn með henni og félögunum, ásamt mörgum öðrum, lendir í slysi og margir deyja. Hún ákveður að fara því ekki inn á aðalveginn og forðar þar af leiðandi nokkrum manneskjum frá dauðanum. En dauðinn er ekki á því að gefast upp og eltir uppi þau sem sluppu. Kimberly leitar ráða og reynir að komast undan dauðanum. Spurningin er hvort henni tekst það. (6.3)

Final Destination 3 (2006)

Leikstjórn og handrit: James Wong. Aðalhlutverk: Mary Elizabeth Winstead, Ryan Merriman, Kris Lemche, Alexz Johnson, Sam Easton. Handrit-auka: Glen Morgan. Söguþráður: Sex árum eftir atburðina í Final Destination fær menntaskólastúlkan Wendy Christensen fyrirboða um að hún og vinir hennar muni farast í rússíbanaslysi. Þrátt fyrir viðvaranir hennar er rússíbaninn sendur af stað og spádómur hennar rætist. En dauðinn virðist ekki sáttur við að Wendy og aðrir sem fóru frá borði í tæka tíð hafi sloppið og smám saman fara eftirlifendurnir að týna lífinu í óhugnanlegum slysum. (6.0)

Fire (1996)

Leikstjórn og handrit: Deepa Mehta. Aðalhlutverk: Shabana Azmi, Nandita Das.

Fire on Ice: The Saints of Iceland (2006)

Leikstjórn og handrit: Ethan Vincent.

D: FRÆ

First Descent: the story of the snowboarding revolution

Leikstjórar: Kemp Curly, Kevin Harrison. Snjóbrettagoðin: Shaun White, Hannah Teter, Nick Perata, Terje Haakonsen, Shawn Farmer.

D: 796.939 (ekki notað hjá okkur – ENS)

The First Eden (1987)

Þulur: David Attenborough.

D: FRÆ

The First of the Few (1942)

Leikstjóri: Leslie Howard.

First Voyage: the Viking Discovery of America

Leikstjóri: Kári G. Schram. Þulur: Magnús Magnússon.

D: 910.9

Fiskidagurinn mikli 2007 (2008)

Stjórn: Örn Ingi Gíslason.

D: FRÆ

A fistful of dollars

Leikstjóri: Sergio Leone. Aðalhlutverk: Clint Eastwood. Handrit: [A. Bonzzoni, Víctor Andrés Catena]

Fiza (2000)

Leikstjórn og handrit: Khalid Mohammed.

Fjallamenn á Fimmvörðuhálsi

Höfundar: Ari Trausti Guðmundsson, Hjálmtýr Heiðdal

D: FRÆ

Fjársjóður Rögnvaldar rauða

Flags of Our Fathers (2006)

Leikstjórn: Clint Eastwood.

Flash Gordon (1980)

Flashdance

Leikstjóri: Adrian Lyne. Aðalhlutverk: Jennifer Beals, Michael Nouri. Handrit: Tom Hedley, Joe Eszterhas

Flawless (2007)

Leikstjóri: Michael Radford. Aðalhlutverk: Michael Caine, Demi Moore.

Flicka (2006)

Leikstjóri: Michael Mayer.

Der Fliegende Holländer [ópera]

Richard Wagner

D: 782.1

Flightplan

Leikstjóri: Robert Schwentke. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Peter Sarsgaard, Erika Christensen, Sean Bean.

Flood (2007)

Leikstjóri: Tony Mitchell. Aðalhlutverk: Robert Carlyle.

Flóðið mikla

Flugrás 714 til Sidney

Fluguhnýtingar

D: FRÆ

Fluguveiði 1 með Arthur Oglesby

D: FRÆ

Fluguveiði 2 með Arthur Oglesby

D: FRÆ

Flushed Away (2006)

The Fly

Leikstjóri: Kurt Neumann. Aðalhlutverk: David Hedison, Patricia Owens. Handrit: James Clavell

Flying Deuces (1939)

Aðalhlutverk: Stan Laurel, Oliver Hardy.

(Laurel & Hardy)

Fool's Gold (2008)

Leikstjórn: Andy Tennant. Aðalhlutverk: Matthew McConaughey, Kate Hudson, Donald Sutherland.

Footloose

Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer. Handrit: Dean Pitchford

For a few dollars more

Leikstjóri: Sergio Leone. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Gian Maria Volonte. Handrit: Luciano Vincenzoni

For Your Consideration (2006)

Leikstjórn og handrit: Christopher Guest.

For Your Eyes Only (1981)

Leikstjóri: John Glen. Aðalhlutverk: Roger Moore, Carole Bouquet. [James Bond: Ultimate Edition, 12]

The Forbidden Kingdom (2008)

Leikstjóri: Rob Minkoff. Aðalhlutverk: Jet Li, Jackie Chan.

A Foreign Affair (1948)

Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Marlene Dietrich, Jean Arthur.

[Marlene Dietrich: Destry Rides Again / A Foreign Affair]

Forgetting Sarah Marshall (2008)

Leikstjóri: Nicholas Stoller. Aðalhlutverk: Jason Segel, Kristen Bell, Mila Kunis, Russell Brand

Forrest Gump

Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Robin Wright. Handrit: Eric Roth

The Fountain (2006)

Leikstjórn og handrit: Darren Aronofsky. Aðalhlutverk: Hugh Jackman, Rachel Weisz.

Four Brothers

Leikstjóri: John Singleton. Aðalhlutverk: Mark Wahlberg, Tyrese Gibson, André Benjamin, Garrett Hedlund.

Four Minutes (2006) [Vier Minuten]

Leikstjórn og handrit: Chris Kraus.

Four weddings and a funeral

Leikstjóri: Mike Newell. Aðalhlutverk: Hugh Grant, Andie MacDowell. Handrit: Richard Curtis

Fracture (2007)

Leikstjóri: Gregory Hoblit. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Ryan Gosling, David Strathairn, Rosamund Pike.

Frankenstein (1931)

Leikstjóri: James Whale.

(í pakka með The Bride of Frankenstein)

Franz Ferdinand

D:789.4 (DÆE)

Frau im Mond (1929)

Leikstjóri: Fritz Lang.

Fred and Ginger the collection

Aðalhlutverk: Fred Astaire, Ginger Rogers.

Fred Claus (2007)

Leikstjóri: David Dobkin. Aðalhlutverk: Vince Vaughn, Paul Giamatti.

Freedom Writers (2007)

Leikstjóri: Richard LaGravenese. Aðalhlutverk: Hilary Swank, Patrick Dempsey.

The french connection 1 [and] 2

Leikstjóri: William Friedkin, John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Fernando Rey, Bernard Fresson. Handrit: Ernest Tidyman, Alexander Jacobs

The French lieutenant's woman

Leikstjóri: Karel Reisz. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Jeremy Irons. Handrit: Harold Pinter

Friends With Money (2006)

Leikstjórn og handrit: Nicole Holofcener. Aðalhlutverk: Jennifer Aniston, Joan Cusack, Catherine Keener, Frances Macdormand, Jason Isaacs, Scott Caan, Simon McBurney, Greg Germann. Söguþráður: Fjórar góðar vinkonur finna fyrir óstöðugleika lífsins þegar alvaran ber að dyrum og þær fara að nálgast miðjan aldur. (6.3)

The Frighteners (1996)

Leikstjóri: Peter Jackson. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Trini Alvarado, Peter Dobson.

Fritz Wunderlich: leben und legende / life and legend (2006)

Leikstjóri: Thomas Staehler.

D:FRÆ

Frode – og alle de andre rødder (2008)

Leikstjóri: Bubber.

From here to eternity

Leikstjóri: Fred Zinnemann. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Deborah Kerr. Handrit: Daniel Taradash

From Russia With Love (1963)

Leikstjóri: Terence Young. Aðalhlutverk: Sean Connery, Daniela Bianchi. [James Bond: Ultimate Edition, 2]

Frozen Land (2005)

Leikstjóri: Aku Louhimies.

[Paha maa]

Fuck (2005)

Leikstjóri: Steve Anderson.

D: FRÆ

The Fugitive (1947)

Leikstjóri: John Ford. Aðalhlutverk: Henry Fonda.

Fuglastríðið í Lumbruskógi

Fukssvansen

Leikstjóri: Niels Arden Oplev. Aðalhlutverk: Anders W. Berthelsen, Martin Buch, Sidse Babett Knudsen.

Full Metal Jacket

Leikstjóri: Stanley Kubrick. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Adam Baldwin. Handrit: Stanley Kubrick, Michael Herr, Gustav Hasford

The Full Monty

Leikstjóri: Peter Cattaneo. Aðalhlutverk: Robert Carlyle, Tom Wilkinson, Mark Addy. Handrit: Simon Beaufoy.

Fun With Dick & Jane

Leikstjóri: Dean Parisot. Aðalhlutverk: Jim Carrey, Téa Leoni, Alec Baldwin, Richard Jenkins. Handrit: Judd Apatow, Nicholas Stoller.

Funny girl

Leikstjóri: William Wyler. Aðalhlutverk: Barbara Streisand, Omar Sharif. Handrit: Isobel Lennart

Führerns Elit (2004)

Leikstjórn og handrit: Dennis Gansel. Aðalhlutverk: Max Riemelt, Tom Schilling, Jonas Jägermeyr, Leon A. Kersten. Handrit-með: Maggie Peren. Söguþráður: Í síðari heimsstyrjöldinni voru sterkustu og greindustu ungliðar Þýskalands valdir í sérskóla sem átti að þjálfa þá sem framtíðarleiðtoga Þriðja Ríkisins. Árið 1942 kom útsendari slíks skóla auga á Friedrich, ungan og efnilegan boxara. Friedrich sér gylliboðið sem leið útúr fátækralífinu sem andnasistinn faðir hans hefur kosið. Friedrich lærir svo vel inn á stefnu skólans að mörgum þykir nóg um, sérstaklega þeim sem standa honum næst, og spurningin í lokin er sú hvort Friedrich fylgi foringjanum eða vini sínum. (7.6)

Fur (2006)

Leikstjóri: Steven Shainberg. Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Robert Downey Jr.

Fyren fra nabograven (2002)

Die Fälscher (2007)

Leikstjórn og handrit: Stefan Ruzowitzky.

Galdrabókin

Gallipoli

Leikstjóri: Peter Weir. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Mark Lee. Handrit: David Williamson

Gamla brýnið

Höfundur: Hjálmtýr Heiðdal

D: FRÆ

Gandhi

Leikstjóri: Richard Attenborough. Aðalhlutverk: Ben Kingsley, Candice Bergen. Handrit: John Briley

D: 921

Gangaajal (2003)

Leikstjórn og handrit: Prakash Jha.

The gauntlet

Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Sondra Locke,. Handrit: Michael Butler, Dennis Shryack

The General (1926)

Gentlemen Prefer Blondes (1953)

Leikstjóri: Howard Hawks. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Jane Russell. (7.1)

Geronimo

Leikstjóri: Walter Hill. Aðalhlutverk: Jason Patric, Robert Duvall. Handrit: John Milius

Get Smart (2008)

Leikstjóri: Peter Segal. Aðalhlutverk: Steve Carrell, Anne Hathaway, Dwayne Johnson, Alan Arkin.

The Getaway

Leikstjóri: Sam Packinpah. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Ali MacGraw. Handrit: Walter Hill

Getting Started on Drums (2001)

D: FRÆ

Ghost Rider (2007)

Leikstjórn og handrit: Mark Steven Johnson. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Eva Mendes.

Ghostbusters

Leikstjóri: Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd. Handrit: Dan Aykroyd

Ghostbusters II (1989)

Leikstjóri: Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Harold Ramis, Rick Moranis, Sigourney Weaver. Handrit: Harold Ramis, Dan Aykroyd

Ghosts of the Abyss

D: 910.45

Ghulam (1998)

Leikstjóri: Vikram Bhatt.

Giant

Leikstjóri: George Stevens. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Rock Hudson, James Dean. Handrit: Fred Guiol, Ivan Moffat

The Giant Gila Monster (1959)

Leikstjóri: Ray Kellogg.

[Aftan við A Bucket of Blood]

Gigi

Leikstjóri: Vincente Minnelli. Aðalhlutverk: Leslie Caron, Louis Jordan. Handrit: Alan Jay Lerner

Gilda (1946)

Leikstjóri: Charles Vidor. Aðalhlutverk: Rita Hayworth.

The Girl on the Bridge (La Fille sur le pont)

Leikstjóri: Patrice Leconte. Aðalhlutverk: Vanessa Paradis, Daniel Auteuil. Handrit: Serge Frydman

Gladiator [extended special edition]

Leikstjóri: Ridley Scott. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Joaquin Phoenix, Connie Nielsen.

The Glass Menagerie (1973)

Leikstjóri: Anthony Harvey. Aðalhlutverk: Katharine Hepburn.

Glastonbury (2006)

Leikstjóri: Julien Temple.

D: FRÆ

Glenn Gould: the alchemist

Píanóleikur: Glenn Gould. Viðtöl: Bruno Monsaingeon. Leikstjóri: François-Louis Ribadeau

D: 786.292

Glory

Leikstjóri: Edward Zwick. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Denzel Washington, Morgan Freeman. Handrit: Kevin Jarre

Den gode strømer

Leikstjóri: Lasse Spang Olsen. Aðalhlutverk: Kim Bodnia. Handrit: Lasse Spang Olsen, Kim Bodnia

The Godfather

Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Al Pacino, James Caan

The Godfather, part II

Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: Al Pacino, Robert De Niro, Diane Keaton

The Godfather, part III

Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: Al Pacino, Diane Keaton, Talia Shire, Andy Garcia

The Gods must be crazy

Leikstjóri: Jamie Uys. Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo, Nixau. Handrit: Jamie Uys

Going to Pieces (2006)

Leikstjóri (“á staðnum”): Jeff McQueen.

The Gold rush

Leikstjóri: Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin, Georgia Hale. Handrit: Charles Chaplin

The Golden Compass (2007)

Leikstjórn og handrit: Chris Weitz. Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Sam Elliott, Eva Green, Dakota Blue Richards, Daniel Craig.

The Golden Years of British Comedy

GoldenEye (1995)

Leikstjóri: Martin Campbell. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Izabella Scorupco. [James Bond: Ultimate Edition, 17]

Goldfinger (1964)

Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Honor Blackman. [James Bond: Ultimate Edition, 3]

Golf: Getting Started In Golf (2004)

D: FRÆ

Golf For Dummies (2005)

D: FRÆ

Golf instruction: from tee to green (2006)

D: FRÆ

Gone Baby Gone (2007)

Leikstjóri: Ben Affleck. Aðalhlutverk: Casey Affleck, Michelle Monaghan, Morgan Freeman, Ed Harris, Amy Ryan.

Gone with the wind

Leikstjóri: Victor Fleming. Aðalhlutverk: Clarke Gable, Vivien Leigh. Handrit: Sidney Howard

The Good, the bad and the ugly

Leikstjóri: Sergio Leone. Aðalhlutverk: Clint Eastwood. Handrit: Age-Scarpelli, Luciano Vincenzoni, Sergio Leone

The Good German (2006)

Leikstjóri: Steven Soderbergh. Aðalhlutverk: George Clooney, Cate Blanchett, Tobey Maguire.

Good Luck Chuck (2007)

Leikstjóri: Mark Helfrich. Aðalhlutverk: Dane Cook, Jessica Alba.

The Good Night (2007)

Leikstjórn og handrit: Jake Paltrow.

Good Night, and Good Luck (2005)

Leikstjórn og handrit: George Clooney. Aðalhlutverk: David Strathairn, Patricia Clarkson, George Clooney, Jeff Daniels, Robert Downey Jr., Frank Langella. Handrit-með: Grant Heslov. Söguþráður: Snemma á 6. áratug síðustu aldar tröllreið ótti við kommúnisma öllu í Bandaríkjunum. Öldungadeildarþingmaðurinn Joseph McCarthy kynti undir hræðslunni og með þingnefnd sinni varð hann valdamesti maður landsins og hélt þjóðinni í heljargreipum. Þrátt fyrir það ákvað fréttamaður CBS, Edward R. Murrow, að taka afstöðu og afhjúpa McCarthy og dró það dilk á eftir sér. Murrow fór þó eftir sannfæringu sinni og átti stóran þátt í því að velta einum umdeildasta öldungadeildarþingmanni í sögu Bandaríkjanna úr sessi. (7.9)

The Good Shepherd (2006)

Leikstjóri: Robert De Niro. Aðalhlutverk: Matt Damon, Angelina Jolie, Robert De Niro.

A Good Year (2006)

Leikstjóri: Ridley Scott. Aðalhlutverk: Russell Crowe.

Goodbye Bafana (2007)

Leikstjóri: Bille August.

Goodfellas

Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Ray Liotta, Robert De Niro. Handrit: Nicholas Pileggi

The Goonies (1985)

Leikstjóri: Richard Donner. Aðalhlutverk: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen, Corey Feldman, Kerri Green, Martha Plimpton, Jonathan Ke Quan. Handrit: Chris Columbus.

The Gospel according to St. Matthew

Leikstjóri: Pier Paolo Pasolini. Handrit: Pier Paolo Pasolini.

Gott kvöld (2008)

Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson.

Goya‘s Ghosts (2006)

Leikstjóri: Milos Forman.

Grace Kelly: The American Princess

D: FRÆ

Gracie Fields: Collector's Edition (2008)

Love, Life and Laughter (1934)

Sing As We Go (1934)

Sally In Our Alley (1932)

Looking on the Bright Side (1932)

Queen of Hearts (1936)

Look Up and Laught (1935)

The Show Goes On (1937)

Leikstjórar: Maurice Elvey, Basil Dean og Monty Banks. Aðalhlutverk: Gracie Fields, John Loder, Ian Hunter, Betty Shale, Alfred Drayton, Owen Nares.

The Graduate

Leikstjóri: Mike Nichols. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Anne Bancroft, Katharine Ross.

The Grapes of Wrath (1940)

Leikstjóri: John Ford. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Jane Darwell.

The Grass is Greener (1960)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjóri: Stanley Donen. Aðalhlutverk: Cary Grant, Deborah Kerr, Robert Mitchum, Jean Simmons.

Grease / Grease 2

Leikstjórar: Randal Kleiser og Patricia Birch. Aðalhlutverk: John Travolta, Olivia Newton-John og Maxwell Caulfield, Michelle Pfeiffer.

The Great dictator

Leikstjóri: Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin, Paulette Goddard. Handrit: Charles Chaplin

The great escape

Leikstjóri: John Sturges. Aðalhlutverk: Steve McQueen, James Garner. Handrit: James Clavell

Great Moments of the 20th Century: 1900-1945

D: 909.82

Great Moments of the 20th Century: 1945-1970

D: 909.82

Great Moments of the 20th Century: 1970-2000

D: 909.82

The Great singers of Russia: from Chaliapin to Reizen. vol. 1

Hosted by Ljuba Kazarnovskaya

D: 783.2

The Great singers of Russia: from Petrov to Kazarnovskaya. vol. 2

Hosted by Ljuba Kazarnovskaya

D: 783.2

Great stars of opera: telecasts from the Bell Telephone hour 1959-1967. vol. 2

Donald Voorhees, conductor

D: 782.1

Great stars of opera: telecasts from the Bell Telephone hour 1959-1968. vol. 3

Donald Voorhees, conductor

D: 782.1

Great violinists of the Bell Telephone Hour

Fiðluleikur: Mischa Elman ... [et al.]

D: 787.2

The Green Man (1956)

Leikstjóri: Robert Day.

The Green Mile (1999)

Leikstjórn og handrit: Frank Darabont. Aðahlutverk: Tom Hanks.

Gremlins

Leikstjóri: Joe Dante. Aðalhlutverk: Zach Galligan og Phoebe Cates. Handrit: Chris Columbus

Grettir 2 (2006)

Leikstjóri: Tim Hill. Aðalhlutverk: Breckin Meyer, Jennifer Love Hewitt, Bill Connolly, Bill Murray (raddir), Ian Abercrombie. Handrit: Joel Cohen, Alec Sokolow. Söguþráður: ... (4.7)

Grettir í raun

Grísirnir þrír (2008)

Groundhog Day

Leikstjóri: Harold Ramis. Aðalhlutverk: Bill Murray, Andie MacDowell, Chris Elliott. Handrit: Danny Rubin, Harold Ramis.

Guess Who’s Coming to Dinner (1967)

Leikstjóri: Stanley Kramer. Aðalhlutverk: Spencer Tracy, Katharine Hepburn, Sidney Poitier.

Gull plánetan (Ath!)

Gulla og grænjaxlarnir 1

Gulla og grænjaxlarnir 2

Gulla og grænjaxlarnir 3

Gulla og grænjaxlarnir 4

Gulla og grænjaxlarnir 5

Gunga Din (1939) / The Toast of New York (1937)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjórar: George Stevens / Rowland V. Lee. Aðalhlutverk: Cary Grant, Douglas Fairbanks, Joan Fontaine ; Edward Arnold, Frances Farmer.

The Guns of Navarone

Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aðalhlutverk: Gregory Peck, David Niven. Handrit: Carl Foreman

Gymnaslærer Pedersen (2006)

Leikstjóri: Hans Petter Moland. Handrit: Hans Petter Blad.

Göta Kanal (1981)

Götterdämmerung [ópera]

D: 782.1

H.M.S. Defiant

Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Alee Guiness, Dirk Bogarde. Handrit: Nigel Kneale

Hafið

Leikstjóri: Baltasar Kormákur. Aðalhlutverk: Gunnar Eyjólfsson, Hilmir Snær Guðnason, Elva Ósk Ólafsdóttir.

Hagamús: með lífið í lúkunum

Framleiðandi: Þorfinnur Guðnason.

D: 599.3

Hairspray (1988)

Leikstjórn og handrit: John Waters.

Hairspray (2007)

Leikstjóri: Adam Shankman.

Half Nelson (2006)

Leikstjóri: Ryan Fleck.

Hallam Foe (2007)

Leikstjóri: David Mackenzie.

Hamlet

Leikstjóri: Laurence Olivier. Aðalhlutverk: Laurence Olivier, Eileen Herlie.

Hamlet

Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Glenn Close, Alan Bates.

Hamlet (1980)

Leikstjóri: Rodney Bennett.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Hancock (2008)

Leikstjóri: Peter Berg. Aðalhlutverk: Will Smith, Charlize Theron, Jason Bateman.

Hani, krummi, hundur, svín, þetta eru dýrin mín!

Stjórn upptöku: Guðmundur Sævarsson. Raddir: Svanhildur Ólöf Þorsteinsdóttir, Valí Þorsteinsdóttir. Höfundur: Próteinn. Söguþráður: Þessi mynd er um allflest íslensku dýrin í tali og mynd. Dýrin eru heimsótt á sínar heimaslóðir, og við heyrum hvað þau hafa að segja. Til þess að halda athygli barna er leiðsögumaður myndarinnar barn. Góða skemmtun.

D: B 636

Hang ‘em High

Leikstjóri: Ted Post. Aðalhlutverk: Clint Eastwood

Hannah Montana and Miley Cyrus: Best of Both Worlds Concert: the 3-d movie (2008)

The Happening (2008)

Leikstjórn og handrit: M. Night Shyamalan. Aðalhlutverk: Mark Wahlberg, Zooey Deschanel.

Happy Endings

Leikstjórn og handrit: Don Roos. Aðalhlutverk: Tom Arnold, Jesse Bradford, Bobby Cannavale, Steve Coogan.

Happy Feet (2006)

Leikstjórn: George Miller.

Happy Tree Friends (2006)

(Teiknimyndir, sjónvarpsþættir)

Hard Candy (2005)

Leikstjóri: David Slade. Aðalhlutverk: Patrick Wilson, Ellen Page, Sandra Oh. Handrit: Brian Nelson. Söguþráður: ... (7.0)

A Hard Day’s Night (1964)

Leikstjóri: Richard Lester.

The harder they fall

Leikstjóri: Mark Robson. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Jan Sterling. Handrit: Philip Yordan

Harold & Kumar Escape From Guantanamo Bay (2008)

Harold Lloyd: The Short Films

Harry Potter and the Chamber of Secrets

Leikstjóri: Chris Columbus. Aðalhlutverk: Daniel Radcliffe, Emma Watson. Handrit: Steven Kloves

Harry Potter and the Order of the Phoenix (2007)

Leikstjóri: David Yates.

Harry Potter and the Philosopher's stone

Leikstjóri: Chris Columbus. Aðalhlutverk: Daniel Radcliffe, Emma Watson. Handrit: Steven Kloves

Harry Potter og eldbikarinn

Leikstjóri: Mike Newell. Aðalhlutverk: Daniel Radcliffe, Rupert Grint, Emma Watson. Handrit: Steve Kloves.

Harsh Times (2006)

Leikstjórn og handrit: David Ayer. Aðalhlutverk: Christian Bale, Freddy Rodriguez, Eva Longoria.

Harvey

Leikstjóri: Henry Koster. Aðalhlutverk: James Stewart.

Hatchet For the Honeymoon (1970)

Leikstjóri: Mario Bava.

[Aftan við Anatomy of a Psycho]

Hawaii, Oslo

Leikstjóri: Erik Poppe. Aðalhlutverk: Trond Espen Seim, Jan Gunnar Røise, Evy Kasseth Røsten

Hákarlasaga

He Loves Me, He Loves Me Not (2002)

Leikstjóri: Laetitia Colombani. Aðalhlutverk: Audrey Tautou.

Head-On (2003)

Leikstjórn og handrit: Fatih Akin.

Heartbreak Hotel (2006)

Leikstjórn og handrit: Colin Nutley.

The Heartbreak Kid (2007)

Leikstjórar: Peter Farrelly, Bobby Farrelly.

Heaven can wait

Leikstjóri: Warren Beatty. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Julie Christie. Handrit: Elaine May

Heilagt stríð í norðurhöfum (Tyrkjaránið 1627)

Leikstjóri: Þorsteinn Helgason.

D: FRÆ

Heima (2007)

Leikstjóri: Dean DeBlois. Aðalhlutverk: Sigur Rós.

D: FRÆ

Heimur farfuglanna

Leikstjóri: Jacques Perrin. Handrit Stéphane Durand, Jacques Perrin

D: 598

Heimur fuglanna

Hellboy II: The Golden Army (2008)

Leikstjórn og handrit: Guillermo del Toro.

Hello, Dolly!

Leikstjóri: Gene Kelly. Aðalhlutverk: Barbra Steisand, Walter Matthau. Handrit: Ernest Lehman

Henry IV: part one (1979)

Leikstjóri: David Giles.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Henry IV: part two (1979)

Leikstjóri: David Giles.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Henry V (1979)

Leikstjóri: David Giles.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Henry VI: part one (1983)

Leikstjóri: Jane Howell.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Henry VI: part two (1983)

Leikstjóri: Jane Howell.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Henry VI: part three (1983)

Leikstjóri: Jane Howell.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Henry VIII (1979)

Leikstjóri: Kevin Billington.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Her Best Move (2007)

Leikstjóri: Norm Hunter. Aðalhlutverk: Leah Pipes, Scott Patterson, Lisa Darr, Drew Tyler Bell. Handrit: Norm Hunter, Tony Vidal.

Herbert von Karajan 1908-1989: a portrait

Leikstjóri: Gernot Friedel

D: 921

Herbie: Fully Loaded

Leikstjóri: Angela Robinson. Aðalhlutverk: Lindsay Lohan.

Herbie Hancock special

with Bobby McFerrin and Michael Brecker

D: 781.65

Hero (2002)

Herrar Kalahari-eyðimerkurinnar (2006)

D: FRÆ [Let Them Survive 5]

Hetjur teiknimyndanna

High School Musical (2006)

Leikstjóri: Kenny Ortega.

High School Musical 2 (2007)

Leikstjóri: Kenny Ortega.

High School Musical 3: Senior Year (2008)

Leikstjóri: Kenny Ortega.

High School Musical: the concert (2007)

High Society

Leikstjóri: Charles Walters. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Grace Kelly, Frank Sinatra.

Highlander (1986)

Leikstjóri: Russell Mulcahy. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Roxanne Hart, Clancy Brown, Sean Connery.

Himlens hjärta (2008)

Hip Hip Hora!

Leikstjóri: Teresa Fabik. Aðalhlutverk: Amanda Renberg, Björn Kellman.

His girl friday

Leikstjóri: Howard Hawks. Aðalhlutverk: Cary Grant, Rosalind Russel. Handrit: Charles MacArthur

Historias Mínimas (2002)

Leikstjóri: Carlos Sorin. Aðalhlutverk: Javier Lombardo, Antonio Benedictis, Javier Bravo. Handrit: Pablo Solarz.

The History Boys (2006)

Leikstjóri: Nicholas Hytner.

The History of Iron Maiden: the early days. Part 1

Iron Maiden

D: 782.42

A History of Violence

Leikstjóri: David Cronenberg. Aðalhlutverk: Viggo Mortensen, Maria Bello, Ed Harris, William Hurt. Handrit: Josh Olson.

The Hitchhiker’s Guide to the Galaxy

Leikstjóri: Garth Jennings.

Hjálpfús (2008)

Hlemmur

Leikstjóri: Ólafur Sveinsson.

D: 305.5

Hljómar 1963-2003

Hljómar

D: 782.42

Hnotubrjóturinn og músakóngurinn

The Hoax (2006)

Leikstjóri: Lasse Hallström. Aðalhlutverk: Richard Gere, Alfred Molina, Marcia Gay Harden, Hope Davis, Julie Delpy, Stanley Tucci.

A Hole In My Heart

Leikstjóri: Lukas Moodysson. Aðalhlutverk: Thorsten Flinck, Björn Almroth, Sanna Bråding, Goran Marjanovic.

The Holiday (2006)

Leikstjórn og handrit: Nancy Meyers. Aðalhlutverk: Cameron Diaz, Kate Winslet, Jack Black, Jude Law.

Hollywoodland (2006)

Leikstjóri: Allen Coulter. Aðalhlutverk: Adrien Brody, Diane Lane, Ben Affleck, Bob Hoskins.

Home alone

Leikstjóri: Chris Columbus. Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Catherine O'Hara. Handrit: John Hughes

Home alone 2: lost in New York

Leikstjóri: Chris Columbus. Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Catherine O'Hara. Handrit: John Hughes

Hoppet (2007)

Leikstjóri: Petter Næss.

The Horse Soldiers (1959)

Leikstjóri: John Ford. Aðalhlutverk: John Wayne, William Holden.

Horton (2008)

Hostage

Leikstjóri: Florent Emilio Siri. Aðalhlutverk: Bruce Willis. Handrit: Doug Richardson.

Hot Fuzz (2007)

Leikstjóri: Edgar Wright. Aðalhlutverk: Simon Pegg, Nick Frost.

The Hotel New Hampshire

Leikstjóri: Tony Richardson. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Jodie Foster, Beau Bridges, Nastassja Kinski.

Hotel Rwanda (2004)

Leikstjóri: Terry George. Aðalhlutverk: Don Cheadle.

The Hound of the Baskervilles (1939)

Leikstjóri: Sidney Lanfield. Aðalhlutverk: Basil Rathbone, Nigel Bruce. [Sherlock Holmes: The Definitive Collection, 1]

The House of Fear (1945)

Leikstjóri: Roy William Neill. Aðalhlutverk: Basil Rathbone, Nigel Bruce. [Sherlock Holmes: The Definitive Collection, 5] (Ath. er á sama diski og The Scarlet Claw)

House of Flying Daggers (2004)

Leikstjóri: Yimou Zhang. Aðalhlutverk: Takeshi Kaneshiro, Andy Lau, Ziyi Zhang. Handrit: Feng Li, Bin Wang, Yimou Zhang. Söguþráður: Árið er 859 og Tang keisaraveldið er tekið að hnigna. Óánægja grefur um sig meðal þegnanna og öflugasta mótmælahreyfingin kallast Hús hinna fljúgandi rýtinga. Félagar í henni stela frá þeim ríku og gefa fátækum, en auðvitað líta löggæsla og stjórnvöld á samtökin sem erkióvin sinn. (7.6)

Houseboat

Leikstjóri: Melville Shavelson. Aðalhlutverk: Cary Grant, Sophia Loren. Handrit: Melville Shavelson, Jack Rose.

How green was my walley

Leikstjóri: John Ford. Aðalhlutverk: Walter Pidgeon, Maureen O'Hara. Handrit: Philip Dunne

How She Move (2007)

Leikstjóri: Ian Iqbal Rashid. Aðalhlutverk: Rutina Wesley, DeRay Davis.

How to Eat Fried Worms (2006)

Leikstjórn og handrit: Bob Dolman.

Hud

Leikstjóri: Martin Ritt. Aðalhlutverk: Paul Newman, Patricia Neal. Handrit: Irving Ravetch, Harriet Frank, Jr.

The Hudsucker Proxy (1994)

Leikstjórn og handrit: Joel Coen, Ethan Coen. Aðalhlutverk: Tim Robbins, Paul Newman, Jennifer Jason Leigh.

Hulk (2003)

Leikstjóri: Ang Lee. Aðalhlutverk: Eric Bana, Jennifer Connelly, Sam Elliott, Josh Lucas.

Hum Dil De Chuke Sanam (1999)

Leikstjórn og handrit: Sanjay Leela Bhansali. Aðalhlutverk: Aishwarya Rai, Salman Khan.

Hustle & Flow (2005)

Leikstjórn og handrit: Craig Brewer. Aðalhlutverk: Terrence Howard, Anthony Anderson, Taryn Manning, Taraji P. Henson, Paula Jai Parker, Elise Neal, D.J. Qualls, Ludacris. Söguþráður: DJay er melludólgur sem baslar við að selja hina kynþokkafullu Nolu og sjá fyrir hinni óléttu Shug. Hann fer að hugsa hvort hann sé á réttri braut, og sér möguleika á leið út úr baslinu með því að búa til tónlist og reyna að láta drauminn um að verða virtur rappari rætast. (7.6)

The Hustler

Leikstjóri: Robert Rossen. Aðalhlutverk: Paul Newman, Piper Laurie, George C. Scott, Jackie Gleason.

Hvid nat (2007)

Leikstjóri: Jannik Johansen.

Hætt’að telja! Halli & Laddi 30 ára grínafmæli (2003)

Høfeber (1991)

I Am Legend (2007)

Leikstjóri: Francis Lawrence. Aðalhlutverk: Will Smith.

I Could Never Be Your Woman (2007)

Leikstjórn og handrit: Amy Heckerling. Aðalhlutverk: Paul Rudd, Michelle Pfeiffer.

I Heart Huckabees (2004)

Leikstjóri: David O. Russell.

I Know Who Killed Me (2007)

Leikstjóri: Chris Sivertson. Aðalhlutverk: Lindsay Lohan. Handrit: Jeffrey Hammond.

I Now Pronounce You Chuck & Larry (2007)

I Want to Live (1958)

Leikstjóri: Robert Wise.

I’m a Cyborg But That’s Ok (2006)

Leikstjóri: Chan-wook Park.

[Saibogujiman kwenchana]

I’m No Angel (1933)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjóri: Wesley Ruggles. Aðalhlutverk: Cary Grant, Mae West.

I’m Not There (2007)

Leikstjóri: Todd Haynes.

Ice Age (Extreme Cool Edition)

Leikstjóri: Chris Wedge

The Ice Harvest (2005)

Leikstjóri: Harold Ramis. Aðalhlutverk: John Cusack, Billy Bob Thornton, Oliver Platt, Connie Nielsen, Lara Phillips, Randy Quaid. Handrit: Richard Russo, Robert Benton. Söguþráður: Charlie er lögfræðingur og vinnur fyrir glæpaforingja. Honum finnst lífið vera að fjara út og til að breyta einhverju í lífinu þá ákveður hann að ræna peningum frá glæpaforingjanum, með vini sínum Vic, en það reynist þeim þrautin þyngri að komast upp með þetta, og allt gerist þetta meðan jólalögin hljóma. (6.1)

Ice Princess

Leikstjóri: Tim Fywell. Aðalhlutverk: Michelle Trachtenberg, Joan Cusack, Kim Cattrall.

Iceland after 17 million years

D: 914.91

Iceland: the living land

D: 914.91

The Icelandic Experience

Leikstjóri: Kári G. Schram.

D: 949.1

Icelandic People, Nature & History

Inniheldur 3 myndir: Surtsey-The Black Island, Atlantic Jihad, The Old Whetstone.

D: FRÆ

Idiocracy (2006)

Leikstjórn og handrit: Mike Judge. Aðalhlutverk: Luke Wilson. (6.3)

Iðjulausu sjóræningjarnir (2008)

Ikíngut (2000)

Leikstjóri: Gísli Snær Erlingsson.

Il trovatore [opera in four parts]

Giuseppe Verdi

D: 782.1

The Illusionist (2006)

Leikstjórn og handrit: Neil Burger. Aðalhlutverk: Edward Norton, Paul Giamatti, Jessica Biel. (7.7)

Imagine: John Lennon

Leikstjóri: Andrew Solt.

D: 921 (ekki notað – ENS í staðinn)

L’Imbalsamatore (2002)

Leikstjórn og handrit: Matteo Garrone. Aukahandrit: Ugo Chiti, Massimo Gaudioso.

In a lonely place

Leikstjóri: Nicholas Ray. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Gloria Grahame. Handrit: Andrew Solt

In Bruges (2008)

Leikstjórn og handrit: Martin McDonagh. Aðalhlutverk: Colin Farrel, Brendan Gleeson, Ralph Fiennes.

In Her Shoes

Leikstjóri: Curtis Hanson. Aðalhlutverk: Cameron Diaz, Toni Collette, Shirley Maclaine. Handrit: Susannah Grant.

In Name Only (1939)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Sjá: Once Upon a Honeymoon.

In the Land of Women (2007)

Leikstjórn og handrit: Jonathan Kasdan. Aðalhlutverk: Adam Brody, Kristen Stewart, Meg Ryan.

In the heat of the night

Leikstjóri: Norman Jewison. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Rod Steiger. Handrit: Stirling Silliphant

In the Mood For Love (2000)

Leikstjórn og handrit: Kar-Wai Wong.

In the Valley of Elah (2007)

Leikstjórn og handrit: Paul Haggis. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Charlize Theron, Susan Sarandon.

An Inconvenient Truth (2006)

Leikstjóri: Davis Guggenheim. Aðalstjórnandi: Al Gore.

The Incredible Hulk (2008)

Leikstjóri: Louis LeTerrier. Aðalhlutverk: Edward Norton, Liv Tyler, Tim Roth, William Hurt.

Indiana Jones and the Raiders of the Lost Ark

Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Karen Allen.

Indiana Jones and the Temple of Doom

Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Kate Capshaw.

Indiana Jones and the Last Crusade

Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Alison Doody, Sean Connery.

Indiana Jones: Bonus materials

Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull (2008)

Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Shia LaBeouf, Cate Blanchett, Karen Allen, Ray Winstone, John Hurt, Jim Broadbent.

Indiscreet (1958)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjóri: Stanley Donen. Aðalhlutverk: Cary Grant, Ingrid Bergman.

Infernal Affairs

Infernal Affairs 2

Infernal Affairs 3

The Informer (1935)

Leikstjóri: John Ford.

Ingaló (1992)

Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen. Aðalhlutverk: Sólveig Arnarsdóttir.

Ingrid Bergman: remembered

D: FRÆ

Inland Empire (2006)

Leikstjóri: David Lynch. Aðalhlutverk: Laura Dern, Jeremy Irons, Justin Theroux.

The Inn of the Sixth Happiness (1958)

Leikstjóri: Mark Robson.

Inside Deep Throat

Inside Man (2006)

Leikstjóri: Spike Lee. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Clive Owen, Jodie Foster, Christopher Plummer, Willem Dafoe, Chiwetel Ejiofor. Handrit: Russell Gewirtz. Söguþráður: Harðger lögga, snjall bankaræningi og valdakona fara í hættulegan leik kattar og músar með stöðugum spennandi og óvæntum uppákomum. (7.5)

The Insider

Leikstjóri: Michael Mann. Aðalhlutverk: Al Pacino, Russell Crowe, Christopher Plummer, Diane Venora, Philip Baker Hall, Debi Mazar. Handrit: Eric Roth, Michael Mann.

Inspector Gadget 2 (2003)

Leikstjóri: Alex Zamm.

The Interpreter

Leikstjóri: Sydney Pollack. Aðalhlutverk: Sean Penn, Nicole Kidman, Catherine Keener.

Interview With the Vampire (1994)

Leikstjóri: Neil Jordan. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Brad Pitt, Antonio Banderas, Stephen Rea, Christian Slater, Kirsten Dunst.

Into the Blue

Leikstjóri: John Stockwell. Aðalhlutverk: Jessica Alba, Paul Walker, Scott Caan.

Into the Wild (2007)

Leikstjórn og handrit: Sean Penn. Aðalhlutverk: Emile Hirsch, Marcia Gay Harden, William Hurt, Catherine Keener, Vince Vaughn, Hal Holbrook.

Introducing the Dwights (2007)

Leikstjóri: Cherie Nowlan.

The Invasion (2007)

Leikstjóri: Oliver Hirschbiegel.

Invasion of the body snatchers

Leikstjóri: Philip Kaufman. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Brooke Adams. Handrit: W.D. Richter

The Invincible Iron Man

The Invisible (2007)

Iqbal (2005)

Leikstjórn og handrit: Nagesh Kukunoor.

Irene Huss: Tatuerad Torso (2007)

Leikstjóri: Martin Asphaug.

Irma la Douce

Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Shiley McLaine. Handrit: Billy Wilder

The iron giant

Leikstjóri: Brad Bird. Handrit: Tim McCanlies

Iron Man (2008)

Leikstjóri: Jon Favreau. Aðalhlutverk: Robert Downey Jr.

Iscariot (2008)

Leikstjóri: Miko Lazic.

The Island

Leikstjóri: Michael Bay. Aðalhlutverk: Ewan McGregor, Scarlett Johansson.

Isprinsessan (2007)

Leikstjóri: Jonas Grimås.

It happened one night

Leikstjóri: Frank Capra. Aðalhlutverk: Clark Gable, Claudette Colbert. Handrit: Robert Riskin

It’s a wonderful life

Leikstjóri: Frank Capra. Aðalhlutverk: James Stewart.

The Italian job

Leikstjóri: Peter Collinson. Aðalhlutverk: Michael Caine, Noël Coward.

It’s a Boy Girl Thing (2006)

Leikstjóri: Nick Hurran.

It’s Winter (2006)

Leikstjórn og handrit: Rafi Pitts.

Í hestalitunum

D: FRÆ

Í myrkum mánafjöllum

Í skóm drekans

Leikstjórar: Hrönn Sveinsdóttir og Árni Sveinsson.

D: 305.4 (ekki notað – ÍSL)

Í takt við tímann

Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Stuðmenn

Ísland Exodus

D: FRÆ

Íslenski draumurinn

Leikstjórn og handrit: Róbert I. Douglas. Aðalhlutverk: Þórhallur Sverrisson, Jón Gnarr, Laufey Brá Jónsdóttir, Hafdís Huld

Ísöld 2: allt á floti

Íþróttahetjan

The Jacket

Leikstjóri: John Maybury. Aðalhlutverk: Adrien Brody, Keira Knightley.

Jacques Loussier Trio Play Bach

D: 785.13

Jagged edge

Leikstjóri: Richard Marquand. Aðalhlutverk: Glenn Close, Jeff Bridges. Handrit: Joe Eszterhas.

The Jane Austen Book Club (2007)

Jane Eyre (2006)

Leikstjóri: Susannah White.

Jarhead

Leikstjóri: Sam Mendes. Aðalhlutverk: Jake Gyllenhaal, Peter Sarsgaard, Lucas Black, Jamie Foxx. Handrit: William Broyles, Jr. Söguþráður: Hér er lýst leið Swoffs frá æfingabúðunum til átakanna í Persaflóastríðinu, þar sem hann fer um eyðimörkina með leyniskytturiffil en finnur hvergi skjól undan óþolandi hitanum eða írökskum hermönnum, auk þess sem hann og félagarnir átta sig ekki á málstaðnum. (7.3)

Jason and the Argonauts (1963)

Leikstjóri: Don Chaffey. Aðalhlutverk: Todd Armstrong, Nancy Kovack.

Jaws

Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Dreyfuss.

The Jazz Singer (1927)

Leikstjóri: Alan Crosland. Aðalhlutverk: Al Jolson, May McAvoy, Warner Oland, Cantor Rosenblatt.

Jean de Florette

Leikstjóri: Claude Berri. Aðalhlutverk: Yves Montand, Gérard Depardieu, Daniel Auteuil.

Jean-Michel Cousteau: Ocean Adventures (2006)

Þulur: Pierce Brosnan.

D: FRÆ

The Jerk (1979)

Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: Steve Martin.

Jerry Maguire

Leikstjórn og handrit: Cameron Crowe. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Cuba Gooding Jr., Renee Zellweger, Kelly Preston.

Jesus Christ Superstar

Leikstjóri: Norman Jewison. Aðalhlutverk: Ted Neeley, Carl Anderson, Yvonne Elliman, Barry Dennen.

Jesús og Jósefína

Jet Li Collection [4 myndir]

Evil cult

Dr. Wai

Legend of Kung Fu Hero

Lee-thal Weapon

Jet Li’s Fearless (2006)

Leikstjóri: Ronny Yu. Aðalhlutverk: Jet Li.

JFK

Leikstjóri: Oliver Stone. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Kevin Bacon. Handrit: Oliver Stone

Jimmy Neutron: boy genius

Jindabyne (2006)

Leikstjóri: Ray Lawrence. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Laura Linney. (7.1)

Joe Strummer: the Future is Unwritten (2007)

Leikstjóri: Julien Temple.

D: FRÆ

Johannespassion: Bach at the Suntory Hall in Japan

Johann Sebastian Bach

D: 782.523

John Tucker Must Die (2006)

Leikstjóri: Betty Thomas.

Johnny Belinda (1948)

Leikstjóri: Jean Negulesco. Aðalhlutverk: Jane Wyman, Lew Ayres, Charles Bickford, Agnes Moorehead, Stephen McNally. Handrit: Irmgard von Cube, Allen Vincent. Söguþráður: Belinda er heyrnarlaus og getur ekki talað, og margt fólk í kringum hana telur hana vera óheila á geði. Læknir einn í bænum vill hjálpa henni úr þessu þögla fangelsi, en hún lendir líka í hrotta einum sem drepur pabba hennar og vill taka af henni barnið sem hún á. Hvað gerir kona, sem er heyrnarlaus og getur ekki talað, í svona aðstæðum? (7.8)

Journey to Italy

Leikstjóri: Roberto Rossellini.

Journey to the Center of the Earth (2008)

Leikstjóri: Eric Brevig. Aðalhlutverk: Brendan Fraser, Josh Hutcherson, Anita Briem.

Joyeux Nöel (2005)

Leikstjórn og handrit: Christian Carion. Aðalhlutverk: Diane Kruger, Benno Fürmann, Daniel Brühl, Guillame Canet. Söguþráður: Byggð á sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað um fyrstu jól fyrri heimsstyrjaldarinnar. Hér segir frá jóladagskvöldi 1914 þegar Skotar, Þjóðverjar og Frakkar semja um óformlegt vopnahlé til að jarða sína dauðu og spila fótbolta jafnvel þó að þeir viti að yfirmenn þeirra muni ekki líða atvikið. (7.7)

Jólasveinarnir í Dimmuborgum (2008)

Jólaævintýri

Jónas: saga um grænmeti (2002)

Ju Dou (1990)

Leikstjórar: Fengliang Yang, Zhang Yimou.

Julius Caesar (1979)

Leikstjóri: Herbert Wise.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Jumper (2008)

Leikstjóri: Doug Liman. Aðalhlutverk: Hayden Christensen, Jamie Bell.

Juno (2007)

Leikstjóri: Jason Reitman. Aðalhlutverk: Ellen Page, Michael Cera, Jennifer Garner, Jason Bateman, Allison Janney, J.K. Simmons.

Jurassic Park : the ultimate collection

Leikstjórar: Steven Spielberg (1 og 2) og Joe Johnston (3). Aðalhlutverk: Sam Neill, Jeff Goldblum, Laura Dern, Samuel L. Jackson, Julianne Moore, Pete Postlethwaite, William H. Macy, Téa Leoni.

Just Around the Corner (1938)

Leikstjóri: Irving Cummings. Aðalhlutverk: Shirley Temple. [The Shirley Temple Collection]

Just Friends

Leikstjóri: Roger Kumble. Aðalhlutverk: Ryan Reynolds, Amy Smart, Anna Faris, Chris Klein. Handrit: Adam ‘Text’ Davis.

Just Like Heaven

Leikstjóri: Mark Waters. Aðahlutverk: Reese Witherspoon, Mark Ruffalo.

Just My Luck (2006)

Leikstjóri: Donald Petrie. Aðalhlutverk: Lindsay Lohan, Chris Pine, Faizon Love, Samaire Armstrong. Handrit: I. Marlene King, Amy Harris. Söguþráður: ... (4.7)

Kabhi Alvida Naa Kehna (2006)

Leikstjóri: Karan Johar.

Kaena og spásögnin (2003)

Kaldaljós

Leikstjóri: Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson, Áslákur Ingvarsson, Snæfríður Ingvarsdóttir. Handrit: Hilmar Oddsson, Freyr Þormóðsson

Kalli á þakinu [teiknimynd]

Leikstjóri: Jakob Þór Einarsson. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. Leikraddir: Jóhann Páll Jóhannsson, Atli Rafn Sigurðarson, Jóhanna Jónasar, Steinn Ármann Magnússon, Davíð Þór Jónsson, Guðfinna Rúnarsdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Hólmfríður Lilja Gylfadóttir, Bragi þór Jónsson

Kalli á þakinu

Leikstjóri: Jakob Þór Einarsson. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. Leikraddir: Jóhann Páll Jóhannsson, Atli Rafn Sigurðarson, Jóhanna Jónasar, Steinn Ármann Magnússon, Davíð Þór Jónsson, Guðfinna Rúnarsdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Hólmfríður Lilja Gylfadóttir, Bragi þór Jónsson

Kalli á þakinu: húsið á þakinu

Þýðandi: Arnar Matthíasson. Leikraddir: Jóhann Páll Jóhannsson, Atli Rafn Sigurðarson, Jóhanna Jónas, Davíð Þór Jónsson, Guðmundur Felixson, Þórunn Jakobsdóttir, Arnaldur Bragi Jakobsson, Guðný Birgisdóttir, Björgvin Franz Gíslason, Jakob Þór Einarsson, Rúnar Birgisson

Kalli á þakinu: kappaksturinn [teiknimynd]

Kalli á þakinu: Kalli töframaður [teiknimynd]

Kalli Blómkvist í hættu staddur

Kalli kanína á fullri ferð

Kalli kanína og vinir hans

Kapteinn Skögultönn [teiknimynd]

Karius og Baktus

Karlakórinn Hekla (1994)

Leikstjórn og handrit: Guðný Halldórsdóttir.

Kata, litla lirfa ljóta (2002)

Leikstjóri: Gunnar Karlsson

Kathleen Ferrier: an ordinary diva

Leikstjóri: Suzanne Phillips.

D: 921

Katla gamla

Leikstjóri: Sigurður Ingi Ásgeirsson. Aðalhlutverk: Guðrún Ásmundsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Gísli Þór Ingólfsson, Rakel Tómasdóttir.

Keeping Mum (2005)

Leikstjórn og handrit: Niall Johnson. Aðalhlutverk: Rowan Atkinson, Kristin Scott Thomas, Maggie Smith, Patrick Swayze. Handrit(auka): Richard Russon. Söguþráður: Walter Goodfellow er prestur í lítill enskri sveitasókn. Hjónaband hans og Gloriu hefur staðnað og fjarlægð hans við fjölskylduna gerir það að verkum að hann tekur ekki eftir því þegar dóttir hans sæki í hvern óæskilega kærastann á fætur öðrum. Gloria þráir athygli og fellur fyrir golfkennara einum, en það er nýja ráðskonan Grace Hawkins sem fær Walter til að glenna upp augun og taka til sinna ráða, enda er hún skuggaleg útgáfa af Mary Poppins. (6.8)

Kelly’s Heroes

Leikstjóri: Brian G. Hutton. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Telly Savalas, Donald Sutherland.

Kes

Leikstjóri: Kenneth Loach. Aðalhlutverk: David Bradley, Lynne Perrie. Handrit: Barry Hines, Kenneth Loach, Tony Garnett

The Key (1958)

Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Sophia Loren, William Holden, Trevor Howard.

[Sophia Loren: White Sister / The Key]

Key largo

Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Edward G. Robinson. Handrit: Richard Brooks

The Kid

Leikstjóri: Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin, Edna Purviance. Handrit: Charles Chaplin

Kids

Leikstjóri: Larry Clark. Aðalhlutverk: Leo Fitzpatrick, Chloë Sevigny. Handrit: Harmony Korine

Kika (1993)

Leikstjórn og handrit: Pedro Almodóvar.

Kill Bill vol. 1 (2004)

Leikstjórn og handrit: Quentin Tarantino. Aðalhlutverk: Uma Thurman, Lucy Liu.

Kill Bill vol. 2 (2004)

Leikstjórn og handrit: Quentin Tarantino. Aðalhlutverk: Uma Thurman, David Carradine, Michael Madsen, Daryl Hannah, Gordon Liu, Michael Parks. Söguþráður: Brúðurin heldur áfram leit sinni að Bill, staðráðin í að koma fram hefndum. En áður en hún kemst að Bill sjálfum þarf hún að ryðja nokkrum aðilum úr veginum, en þessir aðilar hjálpuðu til við morðið á unnusta hennar og nánustu vinum. (8.2)

The Killing

Leikstjóri: Stanley Kubrick. Aðalhlutverk: Sterling Hayden, Coleen Gray, Vince Edwards. Handrit: Stanley Kubrick

The King and I

Leikstjóri: Walter Lang. Aðalhlutverk: Deborah Kerr, Yul Brynner. Handrit: Ernest Lehman

A King in New York / A Woman of Paris

Leikstjóri: Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin, Dawn Addams. Handrit: Charles Chaplin

King Kong

Leikstjórar: Merian C. Cooper og Ernest B. Schoedsack. Aðalhlutverk: Fay Wray, Robert Armstrong, Bruce Cabot.

King Kong

Leikstjóri: Peter Jackson. Aðalhlutverk: Naomi Watts, Adrien Brody, Jack Black.

King Lear (1982)

Leikstjóri: Jonathan Miller.

[BBC: The Shakespeare Collection]

The King of Kong (2007)

Leikstjóri: Seth Gordon.

D:FRÆ

The Kingdom (2007)

Leikstjóri: Peter Berg.

Kingdom in Heaven

Leikstjóri: Ridley Scott. Aðalhlutverk: Orlando Bloom.

Kinky Boots (2005)

Leikstjóri: Julian Jarrold. Aðalhlutverk: Joel Edgerton, Chiwetel Ejiofor, Sarah-Jane Potts, Jemima Rooper, Linda Bassett. Handrit: Geoff Deane, Tim Firth. Söguþráður: Ættliðum saman hefur Price-fjölskyldan framleitt hagkvæma og hefðbundna skó fyrir karlmenn. En hinn ungi Charlie Price þarf að bjarga fyrirtækinu frá gjaldþroti og leitar ráða úr ólíklegustu átt. Hann fær hortugan klæðskipting og kabarettsöngvara til að lífga upp á gömlu verksmiðjuna með frumlegum stíl og furðulegri hönnun. (6.8)

Kirikou og villidýrin

Kirov Classics

Artistic director: Oleg Vinogradov.

D: 792.8

Kiss Kiss Bang Bang (2005)

Leikstjórn og handrit: Shane Black. Aðalhlutverk: Robert Downey Jr., Val Kilmer, Michelle Monaghan, Corbin Bernsen, Dash Mihok, Larry Miller, Rockmond Dunbar, Shannyn Sossamon. Söguþráður: Harry Lockhart hefur verið dreginn frá smábófalífinu beint til Hollywood, þar sem hann reynir að fá hlutverk í glæpamynd undir leiðsögn einkaspæjara. Nú þarf hann bara að sannfæra draumastúlkuna um að hann sé spæjari og reyna að detta ekki um líkin sem hlaðast upp í kringum hann þegar raunveruleikinn minnir á sig. (7.9)

Kiss Me, Stupid

Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Dean Martin, Kim Novak.

The Kite Runner (2007)

Leikstjóri: Marc Forster. Aðalhlutverk:Khalid Abdalla, Homayoun Ershadi, Shaun Toub.

Knocked Up (2007)

Leikstjórn og handrit: Judd Apatow. Aðalhlutverk: Seth Rogen, Katherine Heigl, Paul Rudd, Leslie Mann.

Kongekabale (2004)

Leikstjóri: Nikolaj Arcel.

Konsúll Thomsen keypti bíl

Höfundar: Ásgeir Sigurgestsson, Finnbogi Hermannsson, Hjálmtýr Heiðdal

D: FRÆ

Krabbamein í blöðruhálskirtli

D: 616.99

Krabbinn með gylltu klærnar

Kramer vs. Kramer

Leikstjóri: Nestor Almendros. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep. Handrit: Robert Benton.

Kristnihald undir Jökli

Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson, Þórhallur Sigurðsson, Helgi Skúlason, Gestur E. Jónasson, Rúrik Halldórsson, Sólveig Halldórsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Gísli Halldórsson. Handrit: Gerald Wilson. Söguþráður: Söguhetjan Umbi er gerður út af biskup til þess að gera athugun á kristnihaldi undir Jökli. Fyrr en varir er hann dreginn inn í atburðarás sem hann fær ekkert ráðið við og verður sjálfur þátttakandi í.

Kundskabens Træ (1981)

Leikstjórn og handrit: Nils Malmros.

Kung Fu Hustle

Leikstjóri og aðalhlutverk: Stephen Chow.

Kung Fu Panda (2008)

Kunsten at græde i kor (2006)

Leikstjóri: Peter Schønau Fog.

Kærlighed på film (2007)

Leikstjóri: Ole Bornedal.

En kærlighedshistorie

Leikstjóri: Ole Christian Madsen. Aðalhlutverk: Stine Stengade, Lars Mikkelsen. Handrit: Ole Christian Madsen, Mogens Rukov

Köld slóð (2006)

Leikstjóri: Björn B. Björnsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leó Gunnarsson, Elva Ósk Ólafsdóttir.

L.A. Confidential

Leikstjóri: Curtis Hanson. Aðalhlutverk: Kevin Spacey, Russell Crowe, James Cromwell, Guy Pearce. Handrit: Brian Helgelund og Curtis Hanson.

Labyrinth (1986)

Leikstjóri: Jim Henson. Aðalhlutverk: Jennifer Connelly, David Bowie.

Laddi 6-tugur (2008)

The Ladies Man (1961)

Leikstjórn, handrit og aðalleikari: Jerry Lewis.

Lady Chatterley (2006)

Leikstjóri: Pascale Ferran. Aðalhlutverk: Marina Hands, Jean-Louis Coulloc'h, Hippolyte Girardot.

Lady Chatterley's Lover (1981)

Leikstjóri: Just Jaeckin. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Nicholas Clay, Shane Briant.

Lady Frankenstein (1971)

Leikstjóri: Mel Wells.

[Aftan við Tormented]

Lady In a Cage

Leikstjóri: Walter Grauman. Aðalhlutverk: Olivia de Havilland, James Caan.

Lady in the Water (2006)

Leikstjórn og handrit: M. Night Shyamalan.

The Lady Is Willing (1942)

Leikstjóri: Mitchell Leisen. Aðalhlutverk: Marlene Dietrich, Fred MacMurray.

[Marlene Dietrich: The Lady Is Willing / Shanghai Express]

Lady Vengeance (2005)

Leikstjóri: Chan-wook Park.

Ladyhawke

Leikstjóri: Richard Donner. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Rutger Hauer. Handrit: Edward Khmara

The Ladykillers (1955)

Leikstjóri: Alexander Mackendrick.

Lagaan: once upon a time in India

Leikstjóri: Ashutosh Gowariker. Aðalhlutverk: Aamir Khan, Gracy Singh. Handrit: Ashutosh Gowariker, Kumar Dave, Sanjay Dayma

The Lake House (2006)

Leikstjóri: Alejandro Agresti. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Sandra Bullock, Dylan Walsh, Shohreh Aghdashloo, Christopher Plummer. Handrit: David Auburn. Söguþráður: Kate Forster læknir hefur loksins fundið ástina. Gallinn er fjarlægðin milli hennar og mannsins. Hún er í miðbæ Chicago og hann er í afviknu húsi við stöðuvatn. En það er ekki allt og sumt. Hún er uppi árið 2006 en hann árið 2004. Þetta byrjar með því að Kate flytur úr glæsilega húsinu við vatnið og skilur eftir skilaboð handa næsta íbúa, arkitektinum Alex Wyler. Þau fara að skrifast á og komast fljótt að því að þeim hafi verið ætlað að vera saman, þrátt fyrir tveggja ára mun á lífi þeirra. Geta þau einhvern tíma hist? Hvað ef þau reyna það? (6.8)

Lake of Fire (2006)

Leikstjóri: Tony Kaye.

D: FRÆ

Lakshya (2004)

Leikstjóri: Farhan Akhtar. Handrit: Javed Akhtar.

Das Land des Lächelns [óperumynd]

D: 782.1

Lang Lang: live at Carnegie Hall

Píanóleikur: Lang Lang

D: 786.2

Lange Flate Ballær (2006)

Leikstjórn: Bjørn Fast Nagell.

Lars and the Real Girl (2007)

Leikstjóri: Craig Gillespie. Aðalhlutverk: Ryan Gosling, Emily Mortimer.

Lassie

Leikstjórn og handrit: Charles Sturridge. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Samantha Morton, John Lynch, Peter Dinklage, Steve Pemberton, Jemma Redgrave, Edward Fox. Söguþráður: Þessi nýja kvikmyndaútgáfa af Collier hundinum Lassie er byggð á metsölubókinni „Lassie Come Home“ sem kom út árið 1939. (7.0)

Last Action Hero (1993)

Leikstjóri: John McTiernan. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger.

The Last Emperor (1987)

Leikstjóri: Bernardo Bertolucci.

Last Holiday (2006)

Leikstjóri: Wayne Wang. Aðalhlutverk: Queen Latifah, LL Cool J, Timothy Hutton, Gerard Depardieu, Alicia Witt, Giancarlo Esposito. Handrit: Jeffrey Price, Peter S. Seaman. Söguþráður: „Njóttu lífsins, það er meira liðið af því en þú heldur!“ Þetta eru spakmæli sem feimin sölukona frá New Orleans, Georgia Byrd, verður að fara eftir þegar hún heldur að hún eigi tæpan mánuð eftir ólifaðan. Nú snýr Georgia lífi sínu á hvolf og heldur af stað í draumafríið sitt til að skemmta sér konunglega. (6.3)

The Last King of Scotland (2006)

Leikstjóri: Kevin MacDonald. Aðalhlutverk: Forest Whitaker, James McAvoy, Kerry Washington.

The Last Kiss (2006)

Leikstjóri: Tony Goldwyn. Aðalhlutverk: Zach Braff.

The Last Legion (2007)

Leikstjóri: Doug Lefler.

The Last Mimzy (2007)

Leikstjóri: Robert Shaye.

The Last of the Mohicans

Leikstjóri: Michael Mann. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Madeleine Stowe, Jodhi May. Handrit: Michael Mann og Christopher Crowe.

The Last Outpost (1935)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjórar: Charles Barton og Louis J. Gasnier. Aðalhlutverk: Cary Grant, Claude Rains, Gertrude Michael.

Last tango in Paris

Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Maria Schneider. Handrit: Bernardo Bertolucci

Latibær: Nýi jólasveinninn

Latibær 7: Íþróttanammihátíðin

Latibær 8: Leikdagurinn mikli

Latibær 9: Bestu mistök Glanna

Laurel & Hardy in five classic comedy shorts, 6

Aðalhlutverk: Stan Laurel, Oliver Hardy.

(Laurel & Hardy)

Laurel & Hardy in six classic comedy shorts, 7

Aðalhlutverk: Stan Laurel, Oliver Hardy.

(Laurel & Hardy)

Laxá í Dölum

D: 799.1

Laxá í Kjós

D: 799.1

Law of Desire (1987)

Leikstjórn og handrit: Pedro Almodóvar.

[La ley del deseo]

Le Mans

Leikstjóri: Lee H. Katzin. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Elga Andersen. Handrit: Harry Kleiner

Le nozze di Figaro [opera in four acts]

Wolfgang Amadeus Mozart

D: 782.1

Leatherheads (2008)

Leikstjóri: George Clooney. Aðalhlutverk: George Clooney, Renée Zellweger.

Legend (1985)

Leikstjóri: Ridley Scott. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Mia Sara, Tim Curry.

The Legend of Zorro

Leikstjóri: Martin Campbell. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Catherine Zeta-Jones.

Legends of the Fall (1994)

Leikstjóri: Edward Zwick. Aðalhlutverk: Brad Pitt, Anthony Hopkins, Aidan Quinn, Julia Ormond, Henry Thomas. (6.9)

Leifur Eiríksson

Lemming (2005)

Leikstjóri: Dominik Moll. Aðalhlutverk: Laurent Lucas, Charlotte Gainsbourg, Charlotte Rampling, Andre Dussollier. Handrit: Gilles Marchand, Dominik Moll. Söguþráður: Bénédicte og Alain Getty eru nútímalegt par sem býr í einu úthverfa Toulouse. Eftir að hafa boðið yfirmanni Alains og eiginkonu hans Alice til kvöldverðar, þá breytast aðstæður. Alice vill fá Alain til að drepa mann sinn og reynir að táldraga hann, en það tekst ekki. Í kjölfarið gerast atburðir sem breyta öllu í lífi parsins góða. (6.8)

Lenny

Leikstjóri: Bob Fosse. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Valerie Perrine. Handrit: Julian Barry

Leon (1994)

Leikstjórn og handrit: Luc Besson. Aðalhlutverk: Jean Reno, Natalie Portman, Gary Oldman, Danny Aiello.

Leonard Cohen: I’m Your Man (2005)

D: 921 (FRÆ)

Lethal Weapon

Lethal Weapon 2

Lethal Weapon 3

Lethal Weapon 4

Letters From Iwo Jima (2006)

Leikstjóri: Clint Eastwood.

Lewis: series one (2006)

Leikstjórar: Mark Jobst ... [et al.]. Aðalhlutverk: Kevin Whately, Laurence Fox.

Leyndardómur einhyrningsins

Leyndardómar jólasveinsins 1

Leyndardómar jólasveinsins 2

Leyndardómar jólasveinsins 3

Leyndardómar jólasveinsins 4

Leyndardómar jólasveinsins 5

Leyndardómar jólasveinsins 6

Leyndardómar jólasveinsins 7

Leyndardómar jólasveinsins 8

Leynivopnið

The Libertine (2004)

Leikstjóri: Laurence Dunmore. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Samantha Morton, John Malkovich. Handrit: Stephen Jeffreys. Söguþráður: Myndin fjallar um níðingsverk, svall og sukk jarlsins af Rochester. Jarlinn er nautnaseggur sem gerir Oscar Wilde að siðapostula í samanburði. Hann er fastagestur á vændishúsum og ölstofum og ekki óvanur því að vakna á ókunnum stað eftir ölæði næturinnar og ramba beint á næsta pútnahús. Þrátt fyrir það kann svallarinn að yrkja og umbreyta ævintýrum sínum í hnyttnar setningar. (6.6)

Licence to Kill (1989)

Leikstjóri: John Glen. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell. [James Bond: Ultimate Edition, 16]

The Life and Death of King John (1984)

Leikstjóri: David Giles.

[BBC: The Shakespeare Collection]

The Life Aquatic with Steve Zissou

Leikstjóri: Wes Anderson. Aðalhlutverk: Bill Murray.

Life in Cold Blood (2008)

Þulur og handrit: David Attenborough

D: FRÆ

Life in the Freezer (2005)

Þulur: David Attenborough

D: FRÆ

Life in the Undergrowth (2005)

Þulur: David Attenborough.

D: FRÆ

Life Is a Miracle (2004)

Leikstjóri: Emir Kusturica.

Life Is Beautiful (1997)

Leikstjóri: Roberto Benigni.

The Life of Birds (1998)

Þulur: David Attenborough

D: FRÆ

The Life of Mammals: the complete series (2005)

Þulur: David Attenborough.

Life on Earth: the complete series (2005)

Þulur: David Attenborough.

Lights in the Dusk (2006)

Leikstjórn og handrit: Aki Kaurismäki.

Limelight

Leikstjóri: Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin, Claire Bloom. Handrit: Charles Chaplin

La linea 1

La linea 2

La linea 3

The Lion In Winter (1968)

Leikstjóri: Anthony Harvey. Aðalhlutverk: Katherine Hepburn, Peter O’Toole.

Lions For Lambs (2007)

Leikstjóri: Robert Redford. Aðalhlutverk: Robert Redford, Meryl Streep, Tom Cruise.

Litla stundin með Skoppu og Skrítlu

Litla stundin með Skoppu og Skrítlu 2

Little big man

Leikstjóri: Arthur Penn. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Faye Dunaway. Handrit: Calder Willingham

Little Children (2006)

The Little Colonel (1935)

Leikstjóri: David Butler. Aðalhlutverk: Shirley Temple. [The Shirley Temple Collection]

Little Fish

Leikstjóri: Rowan Woods. Aðalhlutverk: Cate Blanchett, Sam Neill, Hugo Weaving.

Little Manhattan (2005)

Leikstjóri: Mark Levin. Aðalhlutverk: Josh Hutcherson, Bradley Whitford, Cynthia Nixon, Charlie Ray. Handrit: Jennifer Flackett. Sögurþráður: Gabe er 11 ára drengur í New York og hefur gaman af því að leika fótbolta við vini sína. En það sem skemmir svolítið ánægjuna er yfirvofandi skilnaður foreldra hans og sú ákvörðun móður hans að taka að hitta aðra karlmenn á meðan faðirinn býr ennþá heima. En líf Gabe umturnast þegar hann skráir sig á karatenámskeið og sér að Rosemary, þriðja sætasta stelpan í bekknum, er þar líka. (7.6)

Little Miss Sunshine (2006)

Leikstjórar: Jonathan Dayton, Valerie Faris. Aðalhlutverk: Greg Kinnear, Toni Collette, Steve Carell, Paul Dano, Abigail Breslin, Alan Arkin. Handrit: Michael Arndt. (8.1)

A little princess

Leikstjóri: Alfonso Cuarón. Aðalhlutverk: Elanor Bron, Liam Gunningham. Handrit: Richard LaGravenese

A Little Trip to Heaven

Leikstjórn og handrit: Baltasar Kormákur. Aðalhlutverk: Forest Whitaker, Julia Stiles, Jeremy Renner, Philip Jackson.

The Littlest Light on the Christmas Tree (2003)

The Littlest Rebel (1935)

Leikstjóri: David Butler. Aðalhlutverk: Shirley Temple. [The Shirley Temple Collection]

Live and Let Die (1973)

Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Roger Moore, Jane Seymour. [James Bond: Ultimate Edition, 8]

Live from London

Bon Jovi

D: 782.42

Live in Cuba

Audioslave

D: 789.4 (DÆE)

Live in New Orleans

Norah Jones

D: 782.42

Live in Rome: The Tallis Scholars

D: 782.25

The Lives of Others (2006)

Leikstjóri: Florian Henckel Von Donnersmarck.

The Living Daylights (1987)

Leikstjóri: John Glen. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Maryam d’Abo. [James Bond: Ultimate Edition, 15]

Living Dead Ham

Leikstjórar: Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson, Þorgeir Guðmundsson.

D: 789.4 (ekki notað – ÍSL í staðinn)

Living Luminaries (2006)

D: FRÆ

The Living Planet (2003)

Þulur: David Attenborough

D: FRÆ

Líf og fjör á Saltkráku

Líf og líkn: fræðslumynd um líknandi meðferð á Íslandi (2008)

D: FRÆ

Lína langsokkur (box)

Lína langsokkur: á ferð og flugi

Lína langsokkur: hamagangur á Sjónarhóli

Lína langsokkur: Lína fer í skóla

Lína langsokkur: Lína fer í tívolí

Lína langsokkur: Lína vill ekki verða stór

Lína langsokkur: vetur á Sjónarhóli

Lína langsokkur á sjóræningjaslóðum

Lína langsokkur og hvíta vofan

London: the internet travelguide

D: 914.21

London to Brighton (2007)

Leikstjórn og handrit: Paul Andrew Williams.

Lonely Hearts Killers (2006)

Leikstjórn og handrit: Todd Robinson. Aðalhlutverk: John Travolta, James Gandolfini, Jared Leto, Salma Hayek.

The Long Kiss Goodnight (1996)

Leikstjóri: Renny Harlin. Aðalhlutverk: Geena Davis, Samuel L. Jackson. Handrit: Shane Black. (6.5)

The Longest day

Leikstjóri: Andrew Marton. Aðalhlutverk: Eddie Albert, Paul Anka. Handrit: Cornelius Ryan

Look At Me (2004)

Leikstjóri: Agnès Jaoui. Aðalhlutverk: Jean-Pierre Bacri, Marilou Berry, Agnès Jaoui, Laurent Grevill. Handrit: Agnès Jaoui, Jean-Pierre Bacri. Söguþráður: Faðir Lolitu er frægur og mjög hrokafullur rithöfundur, en Lolita þráir hylli föðurs síns vegna nýuppgötvaðra hæfileika sinna. Hún kynnist manni sem er hrifinn af henni sjálfrar hennar vegna en kemst að því að hún er líkari föður sínum en hana hafði órað fyrir. (7.1)

The Lookout (2007)

Leikstjórn og handrit: Scott Frank.

Looney Tunes: All Stars 1

Looney Tunes: All Stars 2

Looney Tunes: All Stars 3

The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring

Leikstjóri: Peter Jackson. Aðalhlutverk: Elijah Wood, Ian McKellen, Viggo Mortensen, Sean Astin.

The Lord of the Rings: The Two Towers

Leikstjóri: Peter Jackson. Aðalhlutverk: Elijah Wood, Ian McKellen, Viggo Mortensen, Sean Astin.

The Lord of the Rings: The Return of the King

Leikstjóri: Peter Jackson. Aðalhlutverk: Elijah Wood, Ian McKellen, Viggo Mortensen, Sean Astin.

Lord of War

Leikstjórn og handrit: Andrew Niccol. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Jared Leto, Bridget Moynahan.

Lords of Dogtown

Leikstjóri: Catherine Hardwicke.

Lost Horizon (1937)

Leikstjóri: Frank Capra. Aðalhlutverk: Ronald Colman.

The Lost Weekend (1945)

Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Ray Milland, Jane Wyman.

A Lot Like Love (2005)

Leikstjóri: Nigel Cole. Aðalhlutverk: Ashton Kutcher, Amanda Peet.

Lotta flytur að heiman

Lotta í Skarkalagötu

Love Actually (2004)

Leikstjórn og handrit: Richard Curtis. Aðalhlutverk: Hugh Grant, Liam Neeson, Colin Firth, Laura Linney, Emma Thompson, Alan Rickman, Keira Knightley, Martine McCutcheon, Bill Nighy, Rowan Atkinson.

Love and death

Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. Handrit: Woody Allen

Love and Other Disasters (2006)

Leikstjórn og handrit: Alek Keshishian. Aðalhlutverk: Brittany Murphy.

Love in the Time of Cholera (2007)

Leikstjóri: Mike Newell. Aðalhlutverk: Javier Bardem, Giovanna Mezzogiorno, Benjamin Bratt.

Love Sick (2006) [Legaturi bolnavicioase]

Leikstjóri: Tudor Giurgiu.

Love Wrecked (2005)

Leikstjóri: Randal Kleiser. Aðalhlutverk: Amanda Bynes.

Love’s Labour’s Lost (1985)

Leikstjóri: Elijah Moshinsky.

[BBC: The Shakespeare Collection]

The Lovers’ Guide (2008)

Lucia di Lammermoor

Gaetano Donizetti

D: 782.1

Luciano Pavarotti in recital

Luciano Pavarotti

D: 782.1

Lucky Number Slevin (2006)

Leikstjóri: Paul McGuigan. Aðalhlutverk: Joshn Hartnett, Morgan Freeman, Ben Kingsley, Lucy Liu, Stanley Tucci, Bruce Willis. Handrit: Jason Smilovic. Söguþráður: Slevin er ungur maður sem er að heimsækja vin sinn í New York en kemur að íbúð hans mannlausri. Hann fer inn og ekki líður á löngu þar til hann er tekinn í misgripum fyrir vin sinn og flækist inn í vef glæpa og svika og morðingja. (7.7)

Lukku Láki: hefnd Dalton-bræðra

Leikraddir: Magnús Ólafsson, Þórhallur Sigurðsson, Erla Ruth Harðardóttir, Sigurður Sigurjónsson

Lukku Láki í Fagurfíflaborg

Leikraddir: Magnús Ólafsson, Þórhallur Sigurðsson, Erla Ruth Harðardóttir, Sigurður Sigurjónsson

Lust, Caution (2007) [Se, jie]

Leikstjóri: Ang Lee.

Löggulíf

Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson.

M:i-2 (Mission Impossible II) (2000)

Leikstjóri: John Woo. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Dougray Scott, Thandie Newton, Ving Rhames. (5.7)

M:i:III (Mission Impossible III) (2006)

Leikstjóri: J.J. Abrams. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Philip Seymour Hoffman, Ving Rhames, Billy Crudup, Michelle Monaghan, Jonathan Rhys Meyers, Keri Russell, Maggie Q. Handrit: Alex Kurtzman, Roberto Orci, J.J. Abrams. Söguþráður: Yfirmenn Ethans kalla hann aftur til starfa til að mæta hættulegasta óvini sínum til þessa, vopnasalanum og sadistanum Owen Davian. Með hjálp hópsins síns lendir Ethan í svakalegum ævintýrum allt frá Róm til Shanghai í leit að fulltrúa sem var rænt og næsta fórnarlambi Davians, en það er eiginkona Ethans, Julia. (6.8)

Macbeth

Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jon Finch, Francesca Annis. Handrit: Roman Polanski, Kenneth Tynan

Macbeth (1983)

Leikstjóri: Jack Gold.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Machuca (2004)

Leikstjóri: Andrés Wood.

Mad Max

Leikstjóri: George Miller. Leikari: Mel Gibson. Handrit: James McCausland, George Miller

Madagascar

Leikstjórar: Eric Darnell, Tom McGrath.

Madama Butterfly

Leikstjóri: Jean-Pierre Ponnelle. Höfundur: Giacomo Puccini.

D: ÓPE

Madame Butterfly

Leikstjóri: Frédérick Mitterrand. Aðalhlutverk: Ying Huang, Richard Troxell. Handrit: Luigi Illica

D: 782.1

Madditt: ertu alveg óð?

Madditt 2: á Sólbakka

Made of Honor (2008)

Leikstjóri: Paul Weiland. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Michelle Monaghan.

Madrid: the internet travelguide

D: 914.6

Maður eins og ég

Leikstjóri: Róbert Douglas. Aðalhlutverk: Jón Gnarr, Þorsteinn Guðmundsson, Stephanie Che. Handrit: Róbert Douglas, Árni Óli Ásgeirsson

Maggi mörgæs 2

Maggi mörgæs 3

Maggi mörgæs 4

The Magnificent seven

Leikstjóri: John Sturges. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Eli Wallach. Handrit: William Roberts

Magnús

Leikstjóri og handrit: Þráinn Bertelsson.

Majikat: earth tour 1976

Cat Stevens

D: 782.42

Make It Happen (2008)

Leikstjóri: Darren Grant. Aðalhlutverk: Mary Elizabeth Winstead.

Malèna

Leikstjórn og handrit: Giuseppe Tornatore. Aðalhlutverk: Monica Bellucci, Giuseppe Sulfaro.

Mallrats (1995)

Leikstjórn og handrit: Kevin Smith.

The Maltese Falcon

Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Mary Astor. Handrit: John Huston

Mamma Mia! The Movie (2008)

Leikstjóri: Phyllida Lloyd.

Mamma pappa barn

Leikstjóri: Kjell-Åke Andersson. Aðalhlutverk: Torkel Petersson, Maria Bonnevie.

The Man

Leikstjóri: Les Mayfield. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, Eugene Levy.

Man of the Year (2006)

Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Robin Williams.

The Man who knew too much

Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: James Stewart, Doris Day.

The man who shot Liberty Valance

Leikstjóri: John Ford. Aðalhlutverk: James Stewart, John Wayne. Handrit: James Warner Bellah

The man who would be king

Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine. Handrit: John Huston, Gladys Hill

The Man With the Golden Gun (1974)

Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Roger Moore, Britt Ekland. [James Bond: Ultimate Edition, 9]

The Man Without a Past (2002)

Leikstjórn og handrit: Aki Kaurismäki.

The Manchurian candidate

Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Laurence Harvey. Handrit: George Axelrod

Manhattan

Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. Handrit: Woody Allen, Marshall Brickman

Mannen på Balkongen (1993)

Leikstjóri: Daniel Alfredson.

Mannen som log (2003)

Leikstjóri: Leif Lindblom.

Manon des Sources

Leikstjóri: Claude Berri. Aðalhlutverk: Yves Montand, Emmanuelle Béart, Daniel Auteuil.

Marathon man

Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier. Handrit: Wlliam Goldman

March of the Wooden Soldiers (1934)

Aðalhlutverk: Stan Laurel, Oliver Hardy.

(Laurel & Hardy)

Margot at the Wedding (2007)

Leikstjórn og handrit: Noah Baumbach. Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Jennifer Jason Leigh, Jack Black.

Maria Callas: life and art

Leikstjórar og framleiðendur: Alan Lewens og Alistair Mitchell

D: 921

Maria Full of Grace

Leikstjóri: Joshua Marston. Aðalhlutverk: Catalina Sandino Moreno.

Marie Antoinette (2006)

Leikstjórn og handrit: Sofia Coppola.

Marlene Dietrich (2000)

Leikstjóri: Joseph Vilsmaier. Aðalhlutverk: Katja Flint. Handrit: Christian Pfannenschmidt. (6.1)

The Marriage of Maria Braun (1979)

Leikstjóri: Rainer Werner Fassbinder.

Martian Child (2007)

Leikstjóri: Menno Meyjes. Aðalhlutverk: John Cusack, Amanda Peet, Joan Cusack.

The Marx brothers collection

Aðalhlutverk: Grouch, Harpo, Zeppo og Chico Marx (Marx bræður).

Mary of Scotland (1936)

Leikstjóri: John Ford. Aðalhlutverk: Katharine Hepburn.

MASH

Leikstjóri: Robert Altman. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Elliott Gould. Handrit: Ring Lardner, Jr.

The Mask (1994)

Leikstjóri: Charles Russell. Aðalhlutverk: Jim Carrey, Cameron Diaz.

Matador (1986)

Leikstjórn og handrit: Pedro Almodóvar.

The Matador

Leikstjórn og handrit: Richard Shepard. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Greg Kinnear, Hope Davis, Philip Baker Hall. Söguþráður: Julian Noble er úrsérgenginn leigumorðingi sem eyðir öllum sínum frítíma í fyllerí og kvennafar. Hann kynnist Danny og reynir að vingast við hann, mann sem giftist kærustunni sinni úr framhaldsskóla en missti son sinn í hræðilegu slysi. Julian segir Danny svo frá því hvað hann gerir og skömmu síðar endar þessi skammlífa vinátta. En Danny veit ekki samt að sambandi hans við leigumorðingjann er alls ekki lokið. (7.1)

Match Point

Leikstjórn og handrit: Woody Allen. Aðalhlutverk: Scarlett Johansson, Jonathan Rhys Meyers, Brian Cox, Matthew Goode, Emily Mortimer, Penelope Wilton. Söguþráður: Chris Wilson trúlofast Chloe Hewett og allir aðilar eru ánægðir. En Chris heillast af unnustu bróður Chloe, Nola Rice, og upphefst mikið og leynilegt ástarsamband á milli þeirra. Hversu lengi getur hann haldið þessu leyndu og mun fjölskyldan einhvern tíma komast að þessu? (7.9)

Material Girls (2006)

Leikstjóri: Martha Coolidge. Aðalhlutverk: Hilary Duff, Haylie Duff.

Matilda

Leikstjóri: Danny DeVito.

The Matrix

Leikstjórar: Andy Wachowski og Larry Wachowski. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Laurence Fishburne, Carrie-Anne Moss.

The Matrix Reloaded

Leikstjórar: Andy Wachowski og Larry Wachowski. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Laurence Fishburne, Carrie-Anne Moss.

The Matrix Revolutions

Leikstjórar: Andy Wachowski og Larry Wachowski. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Laurence Fishburne, Carrie-Anne Moss.

Matrubhoomi: Nation Without Woman (2003)

Leikstjórn og handrit: Manish Jha.

Maurice (1987)

Leikstjóri: James Ivory. Aðalhlutverk: Hugh Grant, James Wilby, Rupert Graves.

Mayor of the Sunset Strip

Leikstjóri: George Hickenlooper.

D: 921

Me and You and Everyone We Know

Leikstjóri: Miranda July. Aðalhlutverk: John Hawkes, Miranda July, Miles Thompson. Handrit: Miranda July.

Mean Streets

Leikstjórn og handrit: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Amy Robinson, Robert De Niro. Handrit: Mardik Martin.

Measure for Measure (1979)

Leikstjóri: Desmond Davis.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Mediterraneo

Leikstjóri: Gabriele Salvatores.

Die Meistersinger von Nürnberg [ópera]

D:782.1

Memoirs of a Geisha (2005)

Leikstjóri: Rob Marshall. Aðalhlutverk: Ziyi Zhang, Ken Watanebe, Michelle Yeoh, Gong Li, Suzuka Ohgo, Kenneth Tsang. Handrit: Robin Swicord. Söguþráður: Bláfátæk ung stúlka er rifin frá fjölskyldu sinni og látin starfa sem vinnukona í geisjuhúsi. Stúlkan blómstrar þar, þrátt fyrir ýmsa erfiðleika, og verður að hinni víðfrægu geisju Sayuri. Hún er forkunnarfögur og heillar valdamestu menn síns tíma, en getur ekki gleymt leynilegri ást sinni á eina manninum sem er utan seilingar hennar. (6.9)

The Merchant of Venice (1980)

Leikstjóri: Jack Gold.

[BBC: The Shakespeare Collection]

The Merchant of Venice

Leikstjóri: Michael Radford. Aðalhlutverk: Al Pacino, Jeremy Irons, Joseph Fiennes, Lynn Collins.

The Merry Wives of Windsor (1982)

Leikstjóri: David Jones.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Miami Vice (2006)

Leikstjórn og handrit: Michael Mann. Aðalhlutverk: Colin Farrell, Jamie Foxx. Söguþráður: ... (6.0)

Michael Clayton (2007)

Leikstjórn og handrit: Tony Gilroy. Aðalhlutverk: George Clooney, Tom Wilkinson, Tilda Swinton.

Microcosmos (1996)

Midnight cowboy

Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jon Voight. Handrit: Waldo Salt

Midnight express

Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle. Handrit: Oliver Stone

Midnight Run (1988)

Leikstjóri: Martin Brest.

A Midsummer Night’s Dream (1981)

Leikstjóri: Elijah Moshinsky.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Midt om Natten (1984)

Leikstjóri: Erik Balling.

Miðbaugur – umhverfis jörðina 1

1: Kraftar úthafsins

D: FRÆ

Miðbaugur – umhverfis jörðina 2

2: Baráttan um ljósið

D: FRÆ

Miðbaugur – umhverfis jörðina 3

3: Fljót sólarinnar

D: FRÆ

Miðbaugur – umhverfis jörðina 4

4: Ríkidæmi rifjanna

D: FRÆ

Miðbaugur – umhverfis jörðina 5

5: Andstæður Andesfjallanna

D: FRÆ

Miðbaugur – umhverfis jörðina 6

6: Nýjar myndir náttúrunnar

D: FRÆ

Miðfjarðará

D: 799.1

Mifunes Sidste Sang (1999)

A Mighty Heart (2007)

Leikstjóri: Michael Winterbottom. Aðalhlutverk: Angelina Jolie. Handrit: John Orloff (Mariane Pearl). (6.7)

The Milky Way (1969)

Leikstjóri: Luis Buñuel. Aðalhlutverk: Paul Frankeur. [The Luis Buñuel Collection]

Millennium Mambo (2001)

Miller’s Crossing (1990)

Leikstjórar: Coen-bræður.

Minimum-Maximum

Kraftwerk

D: 786.74 (RAF)

Miracle on 34th street

Leikstjóri: George Seaton. Aðalhlutverk: Maureen O'Hara, John Payne. Handrit: George Seaton

MirrorMask (2005)

Misery

Leikstjóri: Rob Reiner. Aðalhlutverk: Kathy Bates, James Caan.

The Misfits

Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Clark Gable, Marilyn Monroe. Handrit: Arthur Miller

Miss Potter (2006)

Leikstjóri: Chris Noonan. Aðalhlutverk: Renée Zellweger.

The Mission (1986)

Leikstjóri: Roland Joffé. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jeremy Irons, Aidan Quinn, Liam Neeson, Ray McAnally. Handrit: Robert Bolt. Söguþráður: Sögusviðið er Suður-Ameríka á 19. öld. Eftir að trúboði er krossfestur í myrkviðum frumskóganna heldur séra Gabriel til fundar við indíánanna sem ábyrgir eru fyrir verknaðinum og tekst að vinna trúnað þeirra. En hann er ekki sá eini vestræni maðurinn á þessum slóðum; á spítala liggur hinn harðskeytti Mendoza sem drepið hefur bróður sinn í æðiskasti. Gabriel heimsækir hann á spítalann og fær hann til að leita sér hjálpar í trúboðsstöðinni. Nokkrum árum síðar eru undirritaðir samningar um nýtingu landsins og kirkjan sendir fulltrúann Altamirano á staðinn til að ákvarða framtíð trúboðsstöðvarinnar sem Gabriel og Mendoza reka nú í sameiningu. Altamiro vill að þeir yfirgefi stöðina þar sem spænskir hermenn eru á leiðinni til að eyða henni og viðbrögð þeirra eru ólík. Gabriel leggst á bæn en Mendoza og indíánarnir eru staðráðnir í að berjast til síðasta blóðdropa... (7.3)

Mission: Impossible (1996)

Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Jon Voight, Emmanuelle Beart, Jean Reno. (6.7)

Mississippi burning

Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Willem Dafoe. Handrit: Chris Gerolmo

Moby Dick (1956)

Leikstjóri: John Huston.

Modern times

Leikstjóri: Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin, Paulette Goddard. Handrit: Charles Chaplin

Molière (2007)

Leikstjóri: Laurent Tirard.

Molokai (2000)

Leikstjóri: Paul Cox. Aðalhlutverk: David Wenham.

Mon Oncle (1958)

Leikstjóri: Jacques Tati.

Monarchy: The Royal Family at Work (2007)

D: FRÆ

Monsieur Verdoux

Leikstjóri: Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin, Martha Raye. Handrit: Charles Chaplin

Monster-in-law

Leikstjóri: Robert Luketic. Aðalhlutverk: Jennifer Lopez, Jane Fonda, Michael Vartan.

Monty Python and the holy grail

Leikstjóri: Terry Gilliam. Leikarar og handrit: Graham Chapman, John Cleese, Terry Gilliam, Eric idle, Terry Jones, Michael Palin

Monty Python's life of Brian

Leikstjóri: Terry Jones. Aðalhlutverk: Graham Chapman, John Cleese. Handrit: Graham Chapman ... [et al.]

Monty Python's meaning of life

Leikstjóri: Terry Jones. Aðalhlutverk: John Cleese, Terry Gilliam. Handrit: Graham Chapman

Moonraker (1979)

Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles. [James Bond: Ultimate Edition, 11]

Moscow on the Hudson

Leikstjóri: Paul Mazursky. Aðalhlutverk: Robin Williams, Maria Conchita Alonso. Handrit: Leon Capetanos

The Mother

Leikstjóri: Roger Michell. Aðalhlutverk: Anne Reid, Daniel Craig.

Mother India (1957)

Leikstjóri: Mehboob Khan.

The Motorcycle Diaries

Leikstjóri: Walter Salles. Aðalhlutverk: Gaell Garcia Bernal, Rodrigo de la Serna, Mia Maestro. Handrit: José Rivera.

Moulin Rouge (2001)

Leikstjórn og handrit: Baz Luhrmann. Aðalhlutverk: Ewan McGregor, Nicole Kidman. Handrit-auka: Craig Pearce.

Mr. and Mrs. Smith

Leikstjóri: Doug Liman. Aðalhlutverk: Brad Pitt, Angelina Jolie.

Mr. Bean’s Holiday (2007)

Leikstjóri: Steve Bendelack.

Mr. Blandings Builds His Dream House (1948)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjóri: H.C. Potter. Aðalhlutverk: Cary Grant, Myrna Loy, Melvyn Douglas.

Mr. Brooks (2007)

Leikstjóri: Bruce A. Evans. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Demi Moore, William Hurt.

Mr. Lucky (1943) / None But the Lonely Heart (1944)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjórar: H.C. Potter / Clifford Odets. Aðalhlutverk: Cary Grant, Laraine Day ; Ethel Barrymore.

Mr. Magorium’s Wonder Emporium (2007)

Leikstjórn og handrit: Zach Helm. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Natalie Portman.

Mr. Smith goes to Washington

Leikstjóri: Frank Capra. Aðalhlutverk: Jean Arthur, James Stewart.

Mrs. Henderson Presents (2005)

Leikstjóri: Stephen Frears. Aðalhlutverk: Judi Dench, Bob Hoskins, Kelly Reilly, Will Young, Christopher Guest. Handrit: Martin Sherman. Söguþráður: Þótt Laura Henderson sé ekkja í Lundúnum ætlar hún sér ekki að sitja auðum höndum. Hún kaupir gamalt, hrörlegt leikhús og lætur gera það upp og ræður síðan leikhússtjórann Vivian Van Dam og verður hann brátt félagi hennar en um leið hatrammasti andstæðingur. Seinni heimsstyrjöldin skellur á og Þjóðverjar láta sprengjum rigna yfir Lundúni. Heldur dregur úr aðsókn í leikhúsið en frú Henderson dettur þá í hug að hafa sýningarstúlkurnar naktar og á það heldur betur eftir að draga dilk á eftir sér. (7.2)

Mstislav Rostropovich

Víólínselló: Mstislav Rostropovich

D: 784.274

Much Ado About Nothing (1984)

Leikstjóri: Stuart Burge.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Mulan

Leikraddir: Dofri Hermannsson, Gunnar Gunnsteinsson, Inga María Valdimarsdóttir.

Mulberry St (2006)

Leikstjóri: Jim Mickle.

The Mummy (1932)

Leikstjóri: Karl Freund. Aðalhlutverk: Boris Karloff.

The Mummy (1999)

Leikstjórn og handrit: Stephen Sommers. Aðalhlutverk: Brendan Fraser, Rachel Weisz.

The Mummy Returns (2001)

Leikstjórn og handrit: Stephen Sommers. Aðalhlutverk: Brendan Fraser, Rachel Weisz.

The Mummy: Tomb of the Dragon Emperor (2008)

Leikstjóri: Rob Cohen. Aðalhlutverk: Brendan Fraser, Jet Li, Maria Bello, John Hannah.

Munich (2005)

Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Eric Bana, Daniel Craig, Ciaran Hinds, Mathieu Kassovitz, Hanns Zischler, Geoffrey Rush. Handrit: Tony Kushner, Eric Roth. Söguþráður: Myndin er byggð á raunverulegum atburðum og segir átakanlega sögu sérsveitar frá Ísrael sem fær það verkefni að finna og myrða ellefu Palestínumenn sem voru taldir hafa skipulagt árásina í München 1972, þar sem ellefu ísraelskir íþróttamenn voru myrtir. (7.7)

Murderball (2005)

Leikstjórar: Henry Alex Rubin, Dana Adam Shapiro. Meðal íþróttamannanna: Joe Bishop, Keith Cavill, Andy Cohn, Scott Hogsett. Söguþráður: Mennirnir hér eru lamaðir á útlimum en þeir láta fötlunina ekki há sér. Í sinni eigin útgáfu af ruðningi klessa þeir hver á annan í sérsmíðuðum hjólastólum og gefa ekkert eftir í þessari hörðu íþrótt. Og nei, þeir nota ekki hjálma. (8.1)

D: 796.333 (ekki notað hér – ENS)

Music and Lyrics (2007)

Leikstjórn og handrit: Marc Lawrence. Aðalhlutverk: Hugh Grant, Drew Barrymore.

Must Love Dogs

Leikstjórn og handrit: Gary David Goldberg. Aðalhlutverk: Diane Lane, John Cusack. Dermot Mulroney, Elizabeth Perkins.

Múmínálfarnir: eyja Hattifattanna

Múmínálfarnir: og ósýnilega barnið

Múmínálfarnir: og sápukúlurnar

Múmínálfarnir: skúrkar í Múmíndal

Múmínálfarnir: sumar í Múmíndal

Múmínálfarnir: vetur í Múmíndal

Múmínálfarnir: þrumur og eldingar

My Blueberry Nights (2007)

Leikstjóri: Wong Kar Wai. Aðalhlutverk: Norah Jones, Jude Law, David Strathairn, Natalie Portman, Rachel Weisz.

My Brother Is An Only Child (2007)

Leikstjóri: Daniele Luchetti.

(Mio Fratello è Figlio Unico)

My Darling Clementine (1946)

Leikstjóri: John Ford. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Linda Darnell.

My fair lady

Leikstjóri: George Cukor. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Rex Harrison. Handrit: Alan Jay Lerner

My Favorite Wife (1940)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjóri: Garson Kanin. Aðalhlutverk: Cary Grant, Irene Dunne.

My Kid Could Paint That (2007)

Leikstjóri: Amir Bar-Lev.

D: FRÆ

My life as a dog (Mitt liv som hund)

Leikstjóri: Lasse Hallström. Aðalhlutverk: Anton Glanzelius, Anki Lidén. Handrit: Lasse Hallström ... [et al.]

My Summer of Love (2004)

Leikstjórn og handrit: Pawel Pawlikowski. Aðalhlutverk: Natalie Press, Emily Blunt, Paddy Considine. Söguþráður: Mona virðist hörkutól, hún er bráðgreind en finnst lífið vera innantómt. Tamsin er hins vegar vel menntuð, gerspillt og kaldhæðin. Þessar algjöru andstæður kynnast einn sumardag í Yorkshire og takast með þeim góð kynni. Inn í þetta blandast svo bróðir Monu, fyrrum fanginn Phil, sem nú er frelsaður. Tamsin segir við Monu að þær verði alltaf saman, en er hægt að treysta henni? Stundum er hættulegt að vilja meira ... (7.1)

My Super Ex-Girlfriend (2006)

Leikstjóri: Ivan Reitman.

Mysterious island

Leikstjóri: Cy Endfield. Aðalhlutverk: Michael Craig, Joan Greenwood. Handrit: John Prebble, Daniel Ullman, Crane Wilbur

Mýrin (2006)

Leikstjórn og handrit: Baltasar Kormákur. Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson.

Nabucco [drama in four parts] – 2 eintök ólík??

Giuseppe Verdi

D: 782.1

Nacho Libre (2006)

Leikstjóri: Jared Hess.

The Naked Gun Trilogy (1988-1994)

The Name of the Rose (1986)

Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud. Aðalhlutverk: Sean Connery, F. Murray Abraham.

The Nanny Diaries (2007)

Leikstjórar: Shari Springer Berman, Robert Pulcini. Aðalhlutverk: Scarlett Johansson, Laura Linney.

Nanny McPhee

Leikstjóri: Kirk Jones. Aðalhlutverk: Emma Thompson, Colin Firth, Angela Lansbury. Handrit: Emma Thompson. Söguþráður: Nanny McPhee er skelfileg á að líta en gædd töframætti. Ekkillinn Brown þarfnast nýrrar fóstru til að gæta krakkanna sinna sjö sem eru mjög óstýrilátir. Þegar Nanny tekur að sér starfið komast krakkarnir að því að andstyggileg hegðun getur dregið dilk á eftir sér. (6.9)

Napoleon Dynamite

Leikstjóri: Jared Hess. Aðalhlutverk: John Heder.

Nancherrow (1999)

Leikstjóri: Simon Langton.

[Rosamunde Pilcher’s ...]

Nancy Drew (2007)

Leikstjóri: Andrew Fleming. Aðalhlutverk: Emma Roberts.

National Lampoon's Vacation

Leikstjóri: Harold Ramis. Aðalhlutverk: Chevi Chase, Beverly D'Angelo. Handrit: John Hughes.

National Treasure 2: Book of Secrets (2007)

Leikstjóri: Jon Turteltaub. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Justin Bartha, Diane Kruger, Jon Voight, Helen Mirren, Ed Harris, Harvey Keitel.

Natural City (2003)

Leikstjórn og handrit: Byung-chun Min.

Network

Leikstjóri: Sidney Lumet. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, William Holden, Peter Finch, Robert Duvall.

The New World (2005)

Leikstjórn og handrit: Terrence Malick. Aðalhlutverk: Colin Farrell, Christopher Plummer, Christian Bale, August Schellenberg, Wes Studi, Q’Orianka Kilcher. Söguþráður: Hér er rakin á nýjan hátt sagan um Pocahontas, sambönd hennar við ævintýramanninn John Smith og aðalsmanninn John Rolfe og ferðalag hennar frá óbyggðum Ameríku til aðalsins á Englandi. (7.0)

Next Door (2005) (Naboer)

Leikstjórn og handrit: Pål Sletaune.

Night at the Museum (2006)

Leikstjóri: Shawn Levy. Aðalhlutverk: Ben Stiller.

The Night Listener (2006)

Leikstjóri: Patrick Stettner. Aðalhlutverk: Toni Collette, Robin Williams.

The Night of the Sunflower (2006)

[La Noche de los Girasoles]

Leikstjórn og handrit: Jorge Sánchez-Cabezudo.

Night Passage (1957)

Leikstjóri: James Neilson. Aðalhlutverk: James Stewart, Audie Murphy.

(The James Stewart Western Collection)

The Night They Saved Christmas (1984)

Leikstjóri: Jackie Cooper. Aðalhlutverk: Jaclyn Smith, Art Carney, June Lockhart, Paul Williams.

Night Watch

Leikstjóri: Timur Bekmambetov. Aðalhlutverk: Konstantin Khabensky, Vladimir Menshov, Valeri Zolotukhin.

The Nightmare Before Christmas (1993)

Leikstjórn: Henry Selick.

Nikita (1990)

Leikstjórn og handrit: Luc Besson.

Nim’s Island (2008)

Leikstjórar: Jennifer Flackett, Mark Levin. Aðalhlutverk: Abigail Breslin, Jodie Foster, Gerard Butler.

Nine Queens (2000)

Leikstjórn og handrit: Fabián Bielinsky.

Nixon (1995)

Leikstjóri: Oliver Stone. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins.

No Body Is Perfect (2006)

Leikstjóri: Raphaël Sibilla.

D: FRÆ

No Country For Old Men (2007)

Leikstjórn og handrit: Joel Coen, Ethan Coen.

No Direction Home: Bob Dylan (2005)

Leikstjóri: Martin Scorsese.

No end (Bez konca)

Leikstjóri: Krzysztof Kieslowski. Aðalhlutverk: Grazyna Szapolowska, Maria Pakulnis. Handrit: Krzysztof Kieslowski, Krzysztof Piesiewicz

No Reservations (2007)

Leikstjóri: Scott Hicks. Aðalhlutverk: Catherine Zeta-Jones, Aaron Eckhart.

No way out

Leikstjóri: Roger Donaldson. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Gene Hackman. Handrit: Robert Garland

Noise (2007)

Leikstjórn og handrit: Henry Bean. Aðalhlutverk: Tim Robbins.

None But the Lonely Heart (1944)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Sjá: Mr. Lucky.

Nonni og Manni: bræðurnir frá Möðruvöllum, þáttur 1 og 2

Nonni og Manni: bræðurnir frá Möðruvöllum, þáttur 3 og 4

Nonni og Manni: bræðurnir frá Möðruvöllum, þáttur 5 og 6

Nordkalotten 365: 8 villmarkseventyr (2008)

Leikstjóri: Eirik Sandberg Ingstad. Umsjón: Lars Monsen.

D: FRÆ

Nordkraft (2005)

Leikstjóri: Ole Christian Madsen.

North by northwest

Leikstjóri: Alfred Hithcock. Aðalhlutverk: Cary Grant, Eva Mary Saint. Handrit: Ernest Lehman

North Country (2005)

Leikstjóri: Niki Caro. Aðalhlutverk: Charlize Theron, Frances McDormand, Sissy Spacek, Woody Harrelson, Sean Bean, Richard Jenkins, Jeremy Renner, Michelle Monaghan. Handrit: Michael Seitzman. Söguþráður: Josey Aimes snýr aftur til heimabæjar síns í Norður-Minnesota til að reyna að bæta hag sinn og tveggja barna sinna. Í gegnum vinkonu sína fær hún starf í námufyrirtæki, en verður þar fyrir kynferðislegri áreitni ásamt öðrum óþægindum og fær samverkafólk sitt til að rísa upp gegn þessari illu meðferð. (7.2)

Northanger Abbey (2007)

Leikstjóri: Jon Jones.

Nosferatu

Leikstjóri: F.W. Murnau. Aðalhlutverk: Max Schreck.

Not One Less (1999)

Leikstjóri: Zhang Yimou.

Notes on a Scandal (2006)

Leikstjóri: Richard Eyre. Aðalhlutverk: Judi Dench, Cate Blanchett.

Notorious

Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Cary Grant, Ingrid Bergman.

Notting Hill (1999)

Leikstjóri: Roger Michell. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Hugh Grant.

The Nutcracker (1994)

Höfundur: Pyotr Ilyich Tchaikovsky.

The Nutty Professor (1996)

Leikstjóri: Tom Shadyac. Aðalhlutverk: Eddie Murphy.

The Nutty Professor II: The Klumps (2000)

Leikstjóri: Peter Segal. Aðalhlutverk: Eddie Murphy.

Ný skammarstrik Emils í Kattholti

Nýtt líf

Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson. Handrit: Þráinn Bertelsson.

Næsland

Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson.

Næturvaktin (2007)

Leikstjóri: Ragnar Bragason. Aðalhlutverk: Jón Gnarr, Jörundur Ragnarsson, Pétur Jóhann Sigfússon.

O Brother, Where Art Thou (2000)

Leikstjóri: Joel Coen. Aðalhlutverk: George Clooney, John Turturro, Tim Blake Nelson, John Goodman. Handrit: Ethan Coen, Joel Coen. (7.8)

Ocean’s Thirteen (2007)

Leikstjóri: Steven Soderbergh. Aðalhlutverk: George Clooney, Brad Pitt, Matt Damon, Andy Garcia, Don Cheadle.

Octopussy (1983)

Leikstjóri: John Glen. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. [James Bond: Ultimate Edition, 13]

The Odd Couple

Leikstjóri: Gene Saks. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau.

The Odessa file

Leikstjóri: Ronald Neame. Aðalhlutverk: Jon Voight, Maximilian Schell. Handrit: Kenneth Ross

Of Mice and Men (1992)

Leikstjóri: Gary Sinise. Aðalhlutverk: John Malkovich, Gary Sinise.

An Officer and a Gentleman (1982)

Leikstjóri: Taylor Hackford. Aðalhlutverk: Richard Gere, Debra Winger.

Okavango-ósasvæðið (2006)

D: FRÆ [Let Them Survive 4]

Oklahoma! (1955)

Leikstjóri: Fred Zinnemann.

The Old Whetstone

Leikstjóri: Hjálmtýr Heiðdal

D: FRÆ

Oliver Stone's America

Leikstjóri: Charles Kiselyak. Handrit: Charles Kiselyak

Oliver!

Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mark Lester, Ron Moody. Handrit: Lionel Bart

Oliver Twist

Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Ben Kingsley, Jamie Foreman, Barney Clark. Handrit: Ronald Harwood.

Olsen Bandens Jubilæums Samling: 1906-2006 (2006)

[14 mynddiskar!]

Omagh

Leikstjóri: Pete Travis.

On Her Majesty’s Secret Service (1969)

Leikstjóri: Peter Hunt. Aðalhlutverk: George Lazenby, Diana Rigg. [James Bond: Ultimate Edition, 6]

On the waterfront

Leikstjóri: Elia Kazan. Aðalhlutverk: Marlon Brando. Handrit: Malcolm Johnson

Once (2006)

Leikstjórn og handrit: John Carney.

Once Upon a Honeymoon (1942) / In Name Only (1939)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjórar: Leo McCarey / John Cromwell. Aðalhlutverk: Cary Grant, Ginger Rogers ; Carole Lombard.

One flew over the cuckoo's nest

Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Louise Fletcher. Handrit: Lawrence Hauben

One Shot (2008)

Leikstjórn og handrit: Linda Wendel.

Operation Pettigoat (1959)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Cary Grant, Tony Curtis, Joan O'Brien.

Opium: Diary of a Madwoman (2007)

Leikstjóri: János Szász.

(Ópium: egy elmebeteg nö naplója)

Oriental bamboo country

D: 951 (FRÆ)

The Orphanage (2007)

Leikstjóri: Juan Antonio Bayona.

Otello

[opera in four acts] by Giuseppe Verdi.

D: 782.1

Othello (1981)

Leikstjóri: Colin Lowrey.

[BBC: The Shakespeare Collection]

The Other Boleyn Girl (2008)

Leikstjóri: Justin Chadwick. Aðalhlutverk: Natalie Portman, Scarlett Johansson, Eric Bana.

The Other Side of the Bed (2002)

Leik stjóri: Emilio Martínez Lázaro.

Otto er et næsehorn (1983)

Leikstjóri: Rumle Hammerich.

Out of Africa

Leikstjóri: Sydney Pollack. Aðalhlutverk: Robert Redford, Meryl Streep. Handrit: Kurt Luedtke

The outlaw Josey Wales

Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Sondra Locke, Bill McKinney, John Wernon. Handrit: Paul Kaufman, Sonia Chernus

Over Her Dead Body (2008)

Leikstjórn og handrit: Jeff Lowell. Aðalhlutverk: Eva Longoria Parker, Paul Rudd, Lake Bell, Jason Biggs.

Over the Hedge (2006)

Overboard (1987)

Leikstjóri: Garry Marshall.

Ógisslega næs...

Aðalhlutverk: Silvía Nótt.

Óskar & Jósefína

P.S. I love you (2007)

Leikstjóri: Richard LaGravenese. Aðalhlutverk: Hilary Swank, Gerard Butler.

Pabbinn (2008)

Leikstjóri: Sigurður Sigurjónsson. Aðalhlutverk og handrit: Bjarni Haukur.

The Page Turner (2006)

Leikstjóri: Denis Dercourt.

Paint your wagon

Leikstjóri: Joshua Logan. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Clint Eastwood. Handrit: Alan Jay Lerner

The Painted Veil (2006)

Leikstjóri: John Curran. Aðalhlutverk: Naomi Watts, Edward Norton, Liev Schreiber, Diana Rigg.

Pale Rider

Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Michael Moriarty. Handrit: Michael Butler

Palli var einn í heiminum

Leikstjóri: Ásthildur Kjartansdóttir.

Pandora’s Box (1929)

Leikstjóri: G.W. Pabst. Aðalhlutverk: Louise Brooks.

Pan’s Labyrinth (2006)

Leikstjóri: Guillermo Del Toro.

Paper Moon (1973)

Leikstjóri: Peter Bogdanovich.

Paprika (2006)

Leikstjóri: Satoshi Kon.

Paradise Now (2005)

Leikstjóri: Hany Abu-Assad. (7.7)

Paradiset (2003)

Leikstjóri: Colin Nutley.

Paradís (2006)

D: FRÆ [Let Them Survive 3]

The Parent trap

Leikstjóri: Nancy Meyers. Aðalhlutverk: Lindsay Lohan, Dennis Quaid. Handrit: David Swift

Parineeta (2005)

Leikstjóri: Pradeep Sarkar.

Paris: the internet travelguide

D: 914.4

Paris when it sizzles

Leikstjóri: Richard Quine. Aðalhlutverk: William Holden, Audrey Hepburn. Handrit: George Axelrod

Paris, Je T’aime (2006)

The Party (1968)

Leikstjórn og handrit: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Peter Sellers.

A passage to India

Leikstjóri: David Lean. Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft, Judy Davis, James Fox, Alec Guinnes. Handrit: David Lean

Pat Garrett and Billy the Kid

Leikstjóri: Sam Peckinpah. Aðalhlutverk: James Coburn, Kris Kristofferson, Bob Dylan. Handrit: Rudolph Wurlitzer.

Paths of glory

Leikstjóri: Stanley Kubrick. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Ralp Meeker. Handrit: Stanley Kubrick

Patton

Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Aðalhlutverk: George C. Scott, Karl Malden. Handrit: Francis Ford Coppola and Edmund H. North

The Pearl of Death (1944)

Leikstjóri: Roy William Neill. Aðalhlutverk: Basil Rathbone, Nigel Bruce. [Sherlock Holmes: The Definitive Collection, 4] (Ath. er á sama diski og Spider Woman)

Peggy Sue Got Married (1986)

Leikstjóri: Francis Ford Coppola.

The People vs. Larry Flynt (1996)

Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlutverk: Woody Harrelson, Courtney Love, Edward Norton. (7.2)

The Perfect Catch

Leikstjórar: Peter Farrelly og Bobby Farrelly. Aðalhlutverk: Drew Barrymore, Jimmy Fallon.

Perfect Stranger (2007)

Leikstjóri: James Foley. Aðalhlutverk: Halle Berry, Bruce Willis.

Perfume (2006)

Pericles: Prince of Tyre (1984)

Leikstjóri: David Jones.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Persepolis (2007)

Persona (1966)

Leikstjóri: Ingmar Bergman.

Persuasion (1995)

Leikstjóri: Roger Michell.

Pétur og kötturinn Brandur 2

Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Arngunnur Árnadóttir, Guðfinna Rúnarsdóttir, Sigrún Waage, Jakob Þór Einarsson, Sigurður Sigurjónsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Örn Árnason, Stefán Sturla Sigurðsson, Davíð Þór Jónsson

Pétur Pan

The Phantom of Liberty (1974)

Leikstjóri: Luis Buñuel. Aðalhlutverk: Adriana Asti. [The Luis Buñuel Collection]

Philadelphia

Leikstjóri: Jonathan Demme. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Denzel Washington. Handrit: Ron Nyswaner

The Philadelphia story

Leikstjóri: George Cukor. Aðalhlutverk: Cary Grant, Katherine Hepburn, James Stewart. Handrit: Donald Ogden Stewart

The Pianist (2002)

Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Adrien Brody, Thomas Kretschmann. Handrit: Ronald Harwood.

La Pianiste (2001)

Pilates Mix (2004)

D: FRÆ

The Pink Panther

Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: David Niven, Peter Sellers.

The Pirates of Penzance (1982)

Leikstjóri: Rodney Greenberg. Höfundar: W.S. Gilbert og Arthur Sullivan.

Pirates of the Caribbean the curse of the Black Pearl

Leikstjóri: Gore Verbinski. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Geoffrey Rush, Orlando Bloom, Keira Knightley.

Pirates of the Caribbean: Dead Man’s Chest

Leikstjóri: Gore Verbinski. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Orlando Bloom, Keira Knightley, Stellan Starsgård, Bill Nighy, Jack Davenport, Kevin R. McNally, Jonathan Pryce. Handrit: Ted Elliott, Terry Rosso. Söguþráður: Heillandi óþokkinn Jack Sparrow snýr aftur og nú stórskuldugur. Hann skuldar hinum goðsagnakennda Davy Jones sál sína, en hann er konungur undirdjúpanna. Hinn myndarlegi Will Turner og hin gullfallega Elizabeth Swann lenda í miklum háska þegar Jack reynir að forðast eilífa bölvun með því að finna dularfulla fjársjóðskistu. (7.3)

Pirates of the Caribbean: At World’s End (2007)

Leikstjóri: Gore Verbinski. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Orlando Bloom, Keira Knightley, Stellan Skarsgård, Bill Nighy, Chow Yun-Fat, Geoffrey Rush.

Planet Earth (2006)

Þulur: Gunnar Þorsteinsson.

D: FRÆ (550)

Planet of the apes

Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Kim Hunter. Handrit: Michael Wilson and Rod Serling

Planet Terror (2007)

Leikstjórn og handrit: Robert Rodriguez. Aðalhlutverk: Rose McGowan, Freddy Rodriguez. (7.8)

Platoon

Leikstjóri: Oliver Stone. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Willem Dafoe, Charlie Sheen. Handrit: Oliver Stone

Pleasantville

Leikstjórn og handrit: Gary Ross. Aðalhlutverk: Tobey Maguire, Reese Witherspoon, Jeff Daniels, Joan Allen, William H. Macy, J.T. Walsh.

The Pleasure Drivers (2005)

Leikstjóri: Andrzej Sekula. Aðalhlutverk: Lauren Holly, Angus Macfadyen, Lacey Chabert, Meat Loaf, Angelo Spizzirri, Billy Zane. Handrit: Adam Haynes. Söguþráður: Þrjár sögur fléttast saman í þessari mynd sem gerist í Los Angeles. Meðal persóna í henni eru ráðgjafi sem heldur framhjá, ung og klikkuð mella, brjáluð lesbía sem er leigumorðingi, heilaþveginn leiðtogi fyrrum trúarsafnaðar, o.fl. (4.9)

Pokémon 3

Pokémon 5: hetjur

Pokémon: the first movie

Pokémon: the movie 2000

Pokémon að eilífu

The Polar Express

Polis Polis Potatismos (1993)

Leikstjóri: Pelle Berglund.

Polismördaren (1994)

Leikstjóri: Peter Keglevig.

Pollyanna

Leikstjórn og handrit: David Swift. Aðalhlutverk: Jane Wyman, Richard Egan, Karl Malden, Nancy Olson, Hayley Mills.

Poltergeist (1982)

Leikstjóri: Tobe Hooper.

Populärmusik från Vittula (2004)

Leikstjóri: Reza Bagher.

Poseidon (2006)

Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Josh Lucas, Richard Dreyfuss, Emmy Rossum, Jacinda Barrett, Mike Vogel, Mia Maestro, Kevin Dillon, Jimmy Bennett, Andre Braugher. Handrit: Mark Protosevich. Söguþráður: Það er gamlárskvöld á skipinu Poseidon. Kátir farþegar lyfta glösum og skála fyrir framtíðinni. En þá gerist hið ófyrirséða að 50 metra risaalda skellur á skipinu og hvolfir því. Nú verða farþegarnir að berjast fyrir lífi sínu. (5.6)

The Poseidon adventure

Leikstjóri: Ronald Neame. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Carol Lynley. Handrit: Stirling Silliphant, Wendell Mayes

Power Yoga (2003)

D: FRÆ

The Powerpuff girls movie

Pósturinn Páll 1

Pósturinn Páll 2

Pósturinn Páll 3

Pósturinn Páll 4

Pósturinn Páll 5

Prag (2006)

Leikstjóri: Ole Christian Madsen. Aðalhlutverk: Mads Mikkelsen.

A Prairie Home Companion (2006)

Leikstjóri: Robert Altman. Aðalhlutverk: .... Handrit: Garrison Keillor. Söguþráður: ... (7.3)

Predator (1987)

Leikstjóri: John McTiernan. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger.

Predator 2 (1990)

Pressa (2008)

Leikstjóri: Óskar Jónasson.

The Prestige (2006)

Leikstjórn og handrit: Christopher Nolan. Aðalhlutverk: Hugh Jackman, Christian Bale, Michael Caine, Scarlett Johansson. (

Pretty in Pink (1986)

Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer, Annie Potts, James Spader, Andrew McCarthy.

Pretty woman

Leikstjóri: Garry Marshall. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts. Handrit: J.F. Lawton

Priceless (2006)

Leikstjóri: Pierre Salvadori.

Pride

Leikstjóri: John Downer.

Pride and prejudice

Leikstjóri: Simon Langton. Aðalhlutverk: Colin Firth, Jennifer Ehle. Handrit: Andrew Davies.

Pride & Prejudice

Leikstjóri: Joe Wright. Aðalhlutverk: Keira Knightley, Matthew Macfadyen, Brenda Blethyn.

The Pride and the Passion (1957)

Leikstjóri: Stanley Kramer. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Cary Grant, Frank Sinatra.

[Sophia Loren: A Countess From Hong Kong / The Pride and the Passion]

Prime (2005)

Leikstjórn og handrit: Ben Younger. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Uma Thurman, Bryan Greenberg. Jon Abrahams. Söguþráður: Rafi Gardet er 37 ára, nýlega skilin og úthellir hjarta sínu fyrir sálfræðingnum Lisu Metzger. En ástarlífið breytist verulega til batnaðar þegar hún kynnist David Bloomberg, bláfátækum 23 ára listmálara, sem býr heima hjá ömmu sinni og afa. Aldursmunurinn veldur Rafi áhyggjum en kynlífið er frábært og David ákaflega tillitssamur á allan hátt. Hún segir Lisu allt af létta um sambandið og dregur ekkert undan, en smám saman rennur upp fyrir sálfræðingnum að þessi ómótstæðilegi elskhugi er enginn annar en sonur hennar. (6.3)

Prime Suspect (1991-2006)

(Complete Collection)

Aðalhlutverk: Helen Mirren.

The Princess Bride (1987)

Leikstjóri: Rob Reiner. Aðalhlutverk: Cary Elwes, Robin Wright.

Princess Mononoke (1997)

Leikstjórn og handrit: Hayao Miyazaki. Handrit: (ensk útg.) Neil Gaiman. Söguþráður: ... (8.3)

The Private Life of Plants (1995)

Þulur: David Attenborough

D: FRÆ

The Producers

Leikstjóri: Mel Brooks. Aðalhlutverk: Zero Mostel, Gene Wilder, Dick Shawn.

The Producers (2005)

Leikstjóri: Susan Stroman. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Nathan Lane, Uma Thurman, Will Ferrell, Gary Beach, Roger Bart, Jon Lovitz. Handrit: Mel Brooks, Thomas Meehan. Söguþráður: Misheppnaður framleiðandi og endurskoðandinn hans leggja á ráðin um peningaplokk. Þeir finna versta handritið, mikið af fjárfestum, aðalleikara og og leikstjóra með enga hæfileika, og bíða svo eftir slæmum gagnrýnum. Þetta er pottþétt plan, ... eða svo halda þeir alla vega! (6.8)

Promise Me This (2007)

Leikstjóri: Emir Kusturica.

Proof (2005)

Leikstjóri: John Madden. Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow, Anthony Hopkins, Jake Gyllenhaal, Hope Davis. Handrit: David Auburn. (7.0)

Provoked: A True Story (2006)

Leikstjóri: Jag Mundhra.

Pulp Fiction

Leikstjórn og handrit: Quentin Tarantino. Aðalhlutverk: John Travolta, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Bruce Willis.

Pulse (2005)

DÆE (tónleikar með Pink Floyd)

Purple Rain

Leikstjóri: Albert Magnoli. Aðalhlutverk: Apollonia Kotero og Morris Day. Handrit: Albert Magnoli & William Blinn

The Pursuit of Happyness (2006)

Leikstjóri: Gabriele Muccino. Aðalhlutverk: Will Smith, Jaden Christopher Syre Smith, Thandie Newton.

Pursuit to Algiers (1945)

Leikstjóri: Roy William Neill. Aðalhlutverk: Basil Rathbone, Nigel Bruce. [Sherlock Holmes: The Definitive Collection, 6]

The Pusher Trilogy (1996-2005)

Leikstjórn og handrit: Nicolas Winding Refn.

Pönkið og Fræbbblarnir

D: 789.4 (ekki notað, ÍSL í staðinn)

The Queen (2006)

Leikstjóri: Stephen Frears. Aðalhlutverk: Helen Mirren.

Queen on fire: live at the Bowl

Queen

D: 782.42

Quiz show

Leikstjóri: Robert Redford. Aðalhlutverk: Rob Morrow, Ralp Fiennes. Handrit: Paul Attanasio

R-Point

Leikstjórn og handrit: Su-chang Kong.

Racing Stripes

Leikstjóri: Frederik Du Chau.

Raging Bull

Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Irwin Winkler. Handrit: Paul Schrader

Rain Man (1988)

Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise.

Raising Arizona

Leikstjóri: Joel Coen. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Holly Hunter. Handrit: Ethan Coen and Joel Coen

Raja Hindustani (1996)

Leikstjórn og handrit: Dharmesh Darshan.

Rambo: Trilogy (1982, 1985, 1988)

Aðalhlutverk og handrit: Sylvester Stallone.

Rang De Basanti (2006)

Leikstjórn og handrit: Rakesh Omprakash Mehra.

The Rare Breed (1966)

Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk: James Stewart, Maureen O’Hara.

(The James Stewart Western Collection)

Rashomon

Leikstjóri: Akira Kurosawa. Aðalhlutverk: Toshiro Mifune, Machiko Kyo. Handrit: Akira Kurosawa, Shinobu Hashimoto

Rauðhetta

Ray

Leikstjóri: Taylor Hackford. Aðalhlutverk: Jamie Foxx.

Reality Bites (1994)

Leikstjóri: Ben Stiller. Aðalhlutverk: Winona Ryder, Ethan Hawke, Ben Stiller.

Rear window

Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: James Stewart, Grace Kelly.

Rebecca

Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Laurence Olivier, Joan Fontaine.

Rebecca of Sunnybrook Farm (1938)

Leikstjóri: Allan Dwan. Aðalhlutverk: Shirley Temple. [The Shirley Temple Collection]

The Rebel (2007)

Leikstjóri: Charlie Nguyen.

Rebel Without a Cause

Leikstjóri: Nicholas Ray. Aðalhlutverk: James Dean, Natalie Wood.

REC (2007)

Leikstjórar: Jaume Balagueró og Paco Plaza.

Red Eye

Leikstjóri: Wes Craven. Aðalhlutverk: Rachel McAdams, Cillian Murphy, Brian Cox.

Reign Over Me (2007)

Leikstjórn og handrit: Mike Binder. Aðalhlutverk: Adam Sandler, Don Cheadle.

La Reine Margot (1994)

Leikstjóri: Patrice Chéreau. Aðalhlutverk: Isabelle Adjani.

The Reivers

Leikstjóri: Mark Rydell. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Sharon Farrell.

Remains of the Day

Leikstjóri: James Ivory. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Emma Thompson, James Fox, Christopher Reeve.

Renaissance (2006)

Leikstjóri: Christian Volckman.

Renée Fleming

D:921 (EIS)

Leikstjóri: Tony Palmer

Rent (2005)

Leikstjóri: Chris Columbus. Aðalhlutverk: Rosario Dawson, Taye Diggs, Wilson Jermaine Heredia, Jesse L. Martin, Idina Menzel, Adam Pascal, Anthony Rapp, Tracie Thoms. Handrit: Stephen Chbosky. Söguþráður: Byggt á hinum fræga verðlaunasöngleik ‘Rent’ og gerist í austurhluta New York. Nokkrir einstaklingar berjast við það að lifa, hafa í sig og á, ástin og alnæmi, og áhrif þeirra á Ameríku. (7.1)

Repulsion

Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Catherine Deneuve.

Requiem (2006)

Leikstjóri: Hans-Christian Schmid.

Rescue Dawn (2006)

Leikstjórn og handrit: Werner Herzog. Aðalhlutverk: Christian Bale, Steve Zahn.

Reservoir dogs

Leikstjóri: Quentin Tarantino. Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Tim Roth. Handrit: Quentin Tarantino

The Return (2003)

Leikstjóri: Andrei Zvyagintsev.

Return of the Firebird

Stravinsky

D: 792.8 (HLV)

Return of the Fly (fyrir aftan The Fly)

Leikstjóri: Edward Bernds. Aðalhlutverk: Vincent Price, Brett Halsey Handrit: Edward Brends

The revenge of Frankenstein

Leikstjóri: Terence Fisher. Aðalhlutverk: Peter Cushing, Eunice Gayson. Handrit: Jimmy Sangster

Revolver (2005)

Leikstjórn og handrit: Guy Ritchie. Aðalhlutverk: Ray Liotta, Jason Statham, André 3000. Söguþráður: Fjárhættuspilarinn Jake Green býðst að taka þátt í stórum pókerleik með glæpaforingjanum Macha. Jake og bræður hans, Billy og Joe, setjast við borðið með Macha, en þvert á almenna skynsemi vinnur Jake ekki einungis Macha við spilaborðið, heldur notar hann hvert tækifæri til að gera lítið úr honum. Fyrr en varir hefur verið sett fé til höfuðs honum og það eina sem heldur lífi í Jake núna eru tveir bræður, Avi og Zack, en þeir hafa einsett sér að knésetja Macha. (6.2)

Das Rheingold [ópera]

D: 782.1

Richard II (1978)

Leikstjóri: David Giles.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Richard III (1983)

Leikstjóri: Jane Howell.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Riding Alone for Thousands of Miles (2005)

Leikstjóri: Yimou Zhang.

Riff-Raff (1991)

Leikstjóri: Ken Loach. Aðalhlutverk: Emer McCourt, Robert Carlyle, Ricky Tomlinson.

Right at Your Door (2006)

Leikstjórn og handrit: Chris Gorak.

The right stuff

Leikstjóri: Philip Kaufman. Aðalhlutverk: Sam Shepard, Scott Glenn. Handrit: Philip Kaufman

The Ring Two

Leikstjóri: Hideo Nakata. Aðalhlutverk: Naomi Watts.

Rio Bravo

Leikstjóri: Howard Hawks. Aðalhlutverk: John Wayne, Dean Martin. Handrit: Jules Furthman

Rio Grande

Leikstjóri: John Ford. Aðalhlutverk: John Wayne, Maureen O'Hara. Handrit: James Kevin McGuinness

Rio Lobo (1970)

Leikstjóri: Howard Hawks.

Risky Business

Leikstjórn og handrit: Paul Brickman. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Rebecca De Mornay.

Rígurinn

Ríkið (2008)

Leikstjóri: Silja Hauksdóttir.

The Road to Guantanamo (2006)

Leikstjórar: Michael Winterbottom, Mat Whitecross.

Rocket Science (2007)

Leikstjórn og handrit: Jeffrey Blitz.

Rocky

Leikstjóri: John G. Avildsen. Aðalhlutverk: Thalia Shire, Burt Young. Handrit: Sylvester Stallone

The Rocky horror picture show

Leikstjóri: Jim Sharman. Aðalhlutverk: Tim Curry, Susan Sarandon. Handrit: Jim Sharman

Rokk í Reykjavík (1982)

Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson.

D: FRÆ

Rokna-Túli

The Rolling Stones rock and roll circus

The Rolling Stones

D: 782.42

Roman holiday [special collector's edition]

Leikstjóri: William Wyler. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Audrey Heburn. Handrit: Ian McLellan Hunter

Romancing the stone / Jewel of the Nile

Leikstjórar: Robert Zemeckis, Lewis Teague. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Kathleen Turner, Danny DeVito. Handrit: Diane Thomas, Mark Rosenthal, Lawrence Konner

Romanzo Criminale (2005)

Leikstjóri: Michele Placido.

Rome: the internet travelguide

D: 914.5

Romeo & Juliet (1978)

Leikstjóri: Alvin Rakoff.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Ronja ræningjadóttir

Rope

Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: James Stewart.

The Rose

Leikstjóri: Mark Rydell. Aðalhlutverk: Bette Midler, Alan Bates. Handrit: Bill Kerby, Bo Goldberg

Roseanna (1993)

Leikstjóri: Hajo Gies.

Rosemary's baby

Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Mia Farrow, John Cassavetes. Handrit: Roman Polanski

Der Rosenkavalier [musical comedy in three acts]

Richard Strauss

D: 782.1

Rowan Atkinson Live (1992)

Aðalhlutverk: Rowan Atkinson.

Rudolf Nureyev: a documentary

Leikstjóri: Patricia Foy

D: 921

Rugrats in Paris: the movie

Rumor Has It...

Leikstjóri: Rob Reiner. Aðalhlutverk: Jennifer Aniston, Kevin Costner, Mark Ruffalo, Shirley MacLaine, Richard Jenkins, Mena Suvari. Handrit: T.M. Griffin. Söguþráður: Sarah fer heim á æskuslóðirnar með unnusta sínum og sér að hið rólega úthverfalíf fjölskyldunnar hentar henni ekki. En hún grefur upp gömul leyndarmál sem kollvarpa hugmyndum hennar um fjölskylduna. (5.4)

Run Fatboy Run (2007)

Leikstjóri: David Schwimmer. Aðalhlutverk: Simon Pegg, Thandie Newton, Hank Azaria.

Run, Lola, run (1999)

Leikstjórn og handrit: Tom Tykwer.

Run silent, run deep

Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Clark Gable, Burt Lancaster. Handrit: John Gay

Running Scared (2006)

Leikstjórn og handrit: Wayne Kramer. Aðalhlutverk: Paul Walker, Cameron Bright, Vera Farmiga, Chazz Palminteri. Söguþráður: Joey er lágtsettur mafíubófi sem hefur meðal annars þann starfa að losa aðra bófa við byssur sínar eftir að þær hafa verið notaðar við glæpi. Þegar Oleg, vinur sonar hans, tekur eina slíka byssu og skýtur stjúpföður sinn með henn upphefst mikið kapphlaup því hægt er að tengja byssuna við morð á spilltri löggu. Lögreglan vill ná byssunni til að tengja glæpina tvo saman og þegar mafían fær veður af því að Joey hafi hugsanlega ekki losað sig við byssuna upphefst mikið kapphlaup upp á líf og dauða. (7.4)

Rush Hour (1998)

Leikstjóri: Brett Ratner. Aðalhlutverk: Jackie Chan, Chris Tucker.

Rush Hour 2 (2001)

Leikstjóri: Brett Ratner. Aðalhlutverk: Jackie Chan, Chris Tucker, John Lone, Alan King, Zhang Ziyi. Handrit: Jeff Nathanson. Söguþráður: Lögreglumennirnir Carter og Lee standa frammi fyrir stærsta verkefni ferils síns og þurfa að beita öllum kröftum sínum og flakka heimshorna á milli til að stöðva einn hættulegasta glæpamann heims. (6.4)

Rush Hour 3 (2007)

Leikstjóri: Brett Ratner. Aðalhlutverk: Jackie Chan, Chris Tucker.

Rushmore

Leikstjóri: Wes Anderson. Aðalhlutverk: Jason Schwartzman, Bill Murray. Handrit: Wes Anderson

Rusli og Snyrtir

Rúdólfur

Rúdólfur 2

De Røde Heste (1950)

Leikstjórar: Alice O’Fredericks og Jon Iversen.

Den Røde Rubin (1970)

Leikstjórn og handrit: Annelise Meineche.

Saawariya (2007)

Leikstjórn: Sanjay Leela Bhansali.

Sabrina

Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Audrey Hepburn. Handrit: Billy Wilder

Safe Harbour (2007)

Leikstjóri: William Corcoran. Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Brad Johnson, Rebecca Staab.

Sagan af Titanic

Sahara

Leikstjóri: Zoltan Korda. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Bruce Bennett. Handrit: John Howard Lawson

Sahara

Leikstjóri: Breck Eisner. Aðalhlutverk: Matthew McConaughey, Steve Zahn, Penelope Cruz.

Salaam Bombay!

Leikstjóri: Mira Nair. Aðalhlutverk: Shafiq Syed, Hansa Vithal. Handrit: Sooni Taraporevala

Salaam-e-Ishq (2007)

Salmer fra kjøkkenet (2003)

Samaritan Girl

Leikstjórn og handrit: Ki-duk Kim. Aðalhlutverk: Yeo-reum Han, Seo Min-Jung, Eol Lee.

Sammi brunavörður

Sammi brunavörður 2

Sammi brunavörður 3

Samoan Wedding (2006)

Leikstjóri: Chris Graham.

Samurai assassin

Leikstjóri: Kihachi Okamoto. Aðalhlutverk: Toshiro Mifune, Koshiro Matsumoto. Handrit: Shinobu Hashimoto

Sand and Sorrow (2007)

Leikstjórn og handrit: Paul Freedman. Þulur: George Clooney.

D: FRÆ

Sandor slash Ida

Leikstjóri: Henrik Georgsson. Aðalhlutverk: Aliette Opheim, Andrej Lunusjkin.

Santa Clause 3: The Escape Clause

Leikstjóri: Michael Lembeck. Aðalhlutverk: Tim Allen, Martin Short.

Saturday night fever

Leikstjóri: John Badham. Aðalhlutverk: John Travolta, Karen Gorney. Handrit: Norman Wexler

Satyricon

Leikstjóri: Federico Fellini. Aðalhlutverk: Martin Potter, Hiram Keller. Handrit: Federico Fellini, Bernardino Zapponi

The Savages (2007)

Leikstjórn og handrit: Tamara Jenkins. Aðalhlutverk: Laura Linney, Philip Seymour Hoffman.

Saving Private Ryan [D-day 60th anniv....]

Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Edward Burns, Matt Damon. Handrit: Robert Rodat.

Saw

Leikstjóri: James Wan. Aðalhlutverk: Cary Elwes, Danny Glover, Monica Potter. Handrit: Leigh Whannell.

Saw II

Leikstjóri: Darren Lynn Bousman. Aðalhlutverk: Donnie Wahlberg, Shawnie Smith, Tobin Bell, Dina Meyer. Handrit: Leigh Whannell og Darren Lynn Bousman.

A Scanner Darkly (2006)

Leikstjórn og handrit: Richard Linklater.

Scarface

Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Al Pacino, Michelle Pfeiffer. Handrit: Oliver Stone

The Scarlet Claw (1944)

Leikstjóri: Roy William Neill. Aðalhlutverk: Basil Rathbone, Nigel Bruce. [Sherlock Holmes: The Definitive Collection, 5]

Scenes From a Marriage (1973)

Leikstjórn og handrit: Ingmar Bergman.

Scent of a woman

Leikstjóri: Martin Brest. Aðalhlutverk: Al Pacino, Chris O'Donnell. Handrit: Bo Goldman

Schindler's List

Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Liam Neeson, Caroline Goodall. Handrit: Steven Zaillian

The Science of Sleep (2006)

Leikstjóri: Michael Gondry.

Scoop (2006)

Leikstjórn og handrit: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Hugh Jackman, Scarlett Johansson, Ian McShane.

Screaming Masterpiece

Leikstjórn og handrit: Ari Alexander Ergis Magnusson.

Scrooge

Leikstjóri: Ronald Neame. Aðalhlutverk: Albert Finney, Alec Guinness.

Scrooged (1988)

Leikstjóri: Richard Donner. Aðalhlutverk: Bill Murray.

The Sea Inside (2004)

Leikstjóri: Alejandro Amenábar. Aðalhlutverk: Javier Bardem.

The Searchers

Leikstjóri: John Ford. Aðalhlutverk: John Wayne.

Searching for Angela Shelton

D: 362.7

The Secret (2006)

D: FRÆ (158)

The Secret of My Success (1987)

Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Helen Slater.

Secretary

Leikstjóri: Steven Shainberg. Aðalhlutverk: James Spader, Maggie Gyllenhaal, Lesley Ann Warren, Jeremy Davies.

See No Evil, Hear No Evil (1989)

Leikstjóri: Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Gene Wilder.

Seems like old times

Leikstjóri: Jay Sandrich. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Goldie Hawn. Handrit: Neil Simon

Semi-Pro (2008)

Leikstjóri: Kent Alterman. Aðalhlutverk: Will Ferrell, Woody Harrelson, André Benjamin.

Sense and Sensibility

Leikstjóri: Ang Lee. Aðalhlutverk: Emma Thompson, Kate Winslet, Hugh Grant, Alan Rickman. Handrit: Emma Thompson.

Sense & Sensibility (2007) (TV)

Leikstjóri: John Alexander.

The Sentinel (2006)

Leikstjóri: Clark Johnson.

Seperate Lies (2005)

Leikstjórn og handrit: Julian Fellowes. Aðalhlutverk: Emily Watson, Tom Wilkinson, Rupert Everett, Hermione Norris, John Warnaby, Richenda Carey. Söguþráður: Líf lögfræðingsins James Manning og Anne eiginkonu hans virðist í fljótu bragði fullkomið, en það er það ekki. Árekstur einn verður til þess að umturna lífi þeirra og spurningin verður hversu langt gengurðu til að halda ímyndinni jákvæðri? (6.7)

Seraphim Falls (2006)

Leikstjóri: David Von Ancken. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Liam Neeson. (6.9)

Serenity

Leikstjórn og handrit: Joss Whedon. Aðalhlutverk: Nathan Fillion, Alan Tudyk.

Se7en

Leikstjóri: David Fincher. Aðalhlutverk: Morgan Freeman, Brad Pitt, Gwyneth Paltrow. Handrit: Andrew Kevin Walker

Seven brides for seven brothers

Leikstjóri: Stanley Donen. Aðalhlutverk: Jane Powell, Howard Keel. Handrit: Albert Hackett .. [et. al.]

Seven Dials Mystery (1981)

Leikstjóri: Tony Wharmby.

The Seventh seal (Det sjunde inseglet)

Leikstjóri: Ingmar Bergman. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Bibi Andersson. Handrit: Ingmar Bergman

Sex and the City (2008)

Leikstjórn og handrit: Michael Patrick King.

Sex, lies and videotape

Leikstjóri: Steven Soderbergh. Aðalhlutverk: James Spader, Andie Macdowell. Handrit: Steven Soderbergh

Shadow of the Thin Man (1941)

Leikstjóri: W.S. Van Dyke. Aðalhlutverk: William Powell, Myrna Loy.

Shake Hands With the Devil: the Journey of Roméo Dallaire

Leikstjóri: Peter Raymont.

Shall We Dance (1996)

Leikstjórn og handrit: Masayuki Suo.

Shall we dance?

Leikstjóri: Peter Chelsom. Aðalhlutverk: Richard Gere, Jennifer Lopez, Susan Sarandon, Stanley Tucci. Handrit: Masayuki Suo.

Shampoo

Leikstjóri: Hal Ashby. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Julie Christie. Handrit: Robert Towne, Warren Beatty

Shanghai Express (1932)

Leikstjóri: Josef von Sternberg. Aðalhlutverk: Marlene Dietrich, Clive Brook.

[Marlene Dietrich: The Lady Is Willing / Shanghai Express]

The Shawshank Redemption (1994)

Leikstjórn og handrit: Frank Darabont. Aðalhlutverk: Tim Robbins, Morgan Freeman.

She Done Him Wrong (1933)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjóri: Lowell Sherman. Aðalhlutverk: Cary Grant, Mae West.

The Shell Seekers (2006)

Leikstjóri: Piers Haggard.

[Rosamunde Pilcher’s ...]

Shenandoah (1965)

Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk: James Stewart, Doug McClure.

(The James Stewart Western Collection)

Sherlock Holmes and the Secret Weapon (1942)

Leikstjóri: Roy William Neill. Aðalhlutverk: Basil Rathbone, Nigel Bruce. [Sherlock Holmes: The Definitive Collection, 2] (Ath. er á sama diski og The Adventures of Sherlock Holmes)

Sherlock Holmes and the Voice of Terror (1942)

Leikstjóri: John Rawlins. Aðalhlutverk: Basil Rathbone, Nigel Bruce. [Sherlock Holmes: The Definitive Collection, 1] (Ath. er á sama diski og The Hound of the Baskervilles)

Sherlock Holmes Faces Death (1943)

Leikstjóri: Roy William Neill. Aðalhlutverk: Basil Rathbone, Nigel Bruce. [Sherlock Holmes: The Definitive Collection, 3] (Ath. er á sama diski og Sherlock Holmes in Washington)

Sherlock Holmes in Washington (1943)

Leikstjóri: Roy William Neill. Aðalhlutverk: Basil Rathbone, Nigel Bruce. [Sherlock Holmes: The Definitive Collection, 3]

SherryBaby (2006)

Leikstjórn og handrit: Laurie Collyer. Aðalhlutverk: Maggie Gyllenhaal, Giancarlo Esposito.

She’s the Man (2006)

Leikstjóri: Andy Fickman. Aðalhlutverk: Amanda Bynes, Channing Tatum, Laura Ramsey, Robert Hoffman, Alex Breckenridge, Vinnie Jones, Julie Haggerty, David Cross. Handrit: Ewan Leslie, Karen McCullah Lutz, Kirsten Smith. Söguþráður: Viola Johnson hafði góðar ástæður fyrir því að dulbúast sem tvíburabróðir hennar, Sebastian, og skrá sig í hans stað í heimavistarskóla. Hún treysti á það að Sebastian myndi ekki mæta í skólann og myndi frekar reyna fyrir sér sem tónlistarmaður í London. En hún reiknaði ekki með því að verða ástfangin af sæta herbergisfélaganum sínum, Duke, sem er hrifinn af hinni fallegu Oliviu. Ástandið versnar þegar Olivia fellur fyrir Sebastian, en hann er viðkvæmi strákurinn sem hana hafði alltaf dreymt um að kynnast. Svo verður málið enn flóknara þegar hinn sanni Sebastian kemur heim fyrr frá London og mætir í skólann án þess að hafa hugmynd um að tvíburasystir hans hafi verið þar í hans stað. (6.4)

Shine a Light (2008)

Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: The Rolling Stones.

D: FRÆ

The Shining

Leikstjóri: Stanley Kubrick. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Shelley Duvall. Handrit: Stanley Kubrick

Short Circuit (1986)

Leikstjóri: John Badham. Aðalhlutverk: Ally Sheedy, Steve Guttenberg, Fisher Stevens.

Shortbus (2006)

Leikstjórn og handrit: John Cameron Mitchell.

Shower (1999)

Leikstjóri: Zhang Yang.

Shrek

Leikstjóri: Andrew Adamson. Aðalhlutverk: Mike Myers. Handrit: Ted Elliott (keyptur nýr diskur nóv. 2005)

Shrek 2

Leikstjóri: Andrew Adamson, Kelly Asbury, Conrad Vernon. Aðalhlutverk: Mike Myers. Handrit: Andrew Adamson, Joe Stillman, J. David Stem, David N. Weiss

Shrek the Halls (2007) (TV)

Leikstjórn og handrit: Gary Trousdale.

Shrek the Third (2007)

Leikstjóri: Chris Miller.

Sicko (2007)

Leikstjórn og handrit: Michael Moore.

D: FRÆ

Siegfried [ópera]

Richard Wagner

D: 782.1

The silence of the lambs

Leikstjóri: Jonathan Demme. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Anthony Hopkins. Handrit: Ted Tally

Silver Streak (1976)

Leikstjóri: Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Jill Clayburgh, Richard Pryor.

Simply Painting: Bringing Landscapes to Life (2007)

Simply Painting: Landscapes in View (2007)

Simply Painting: Watercolour Paintbox (2006)

The Simpsons: heaven and hell

The Simpsons: on your marks, get set, d'oh!

The Simpsons: sex, lies & the Simpsons

The Simpsons: the Simpsons against the world

The Simpsons: the

The Simpsons Movie (2007)

Leikstjóri: David Silverman.

Sin City

Leikstjórar: Frank Miller og Robert Rodriguez.

Singin' in the rain

Leikstjóri: Gene Kelly. Aðalhlutverk: Gene Kelly, Donald O'Connor. Handrit: Adolp Green

The Sisterhood of the Traveling Pants

Leikstjóri: Ken Kwapis. Aðalhlutverk: Amber Tamblyn.

Six Days, Seven Nights (1998)

Leikstjóri: Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Anne Heche.

Sixteen Candles (1984)

Leikstjórn og handrit: John Hughes. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Paul Dooley, Justin Henry, Anthony Michael Hall.

The Sixth Sense

Leikstjórn og handrit: M. Night Shyamalan. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Toni Collette, Olivia Williams, Haley Joel Osment.

Síðustu óbyggðirnar

D: FRÆ [Let Them Survive 1]

Sjóak 2004: 40 ára afmælismót

D: 799.1

Sjóræningjar á Saltkráku

Sjö kraftmiklar kristalskúlur

Skjaldbakan & hérinn

Skoppa og Skrítla í Þjóðleikhúsinu

Skógardýrið Húgó

Skógarstríð (2006)

Skrolla og Skelfir á Saltkráku

Skurðgoðið með skarð í eyra

Sky High

Leikstjórn: Mike Mitchell. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Kelly Preston, Michael Angarano, Danielle Panabaker.

Skynjun

Nýdönsk og Sinfó.

D: 784.2

Skønheden & udyret (1983)

Leikjstórn og handrit: Nils Malmros.

The Sleeping Beauty

Pyotr Ilyich Tchaikovsky.

D: HLV

Sleepless in Seattle

Leikstjóri: Nora Ephron. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan. Handrit: Nora Ephron, David S. Ward, Jeff Arch

Sleuth (2007)

Leikstjóri: Kenneth Branagh. Aðalhlutverk: Michael Caine, Jude Law.

Smart People (2008)

Leikstjóri: Noam Murro. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Sarah Jessica Parker, Ellen Page, Thomas Haden Church.

Smáeðlurnar: kuldakastið mikla

Smáfólkið: jólin

Smáfólkið: páskar

Smáfólkið: Valentínusardagurinn

Smokin’ Aces (2006)

Leikstjórn og handrit: Joe Carnahan. Aðalhlutverk: Ben Affleck, Andy Garcia.

Snakes on a Plane (2006)

Leikstjóri: David R. Ellis. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson.

En soap (2006)

Leikstjóri: Pernille Fischer Christensen.

Som man bäddar...

Leikstjóri: Maria Essén. Aðalhlutverk: Eric Ericson, Mikael Persbrandt, Lisa Werlinder

Some like it hot

Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Tony Curtis. Handrit: Billy Wilder

Son of Rambow (2007)

Leikstjórn og handrit: Garth Jennings.

Song of the Thin Man (1947)

Leikstjóri: Edward Buzzell. Aðalhlutverk: William Powell, Myrna Loy.

The sons of Katie Elder

Leikstjóri: Henry Hathaway. Aðalhlutverk: John Wayne, Dean Martin. Handrit: William E. Wright

Sophie Scholl (2005)

Leikstjóri: Marc Rothemund.

Sophie’s Choice (1982)

Leikstjórn og handrit: Alan J. Pakula. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kevin Kline, Peter MacNicol, Rita Karin, Stephen D. Newman, Greta Turken, Josh Mostel. Söguþráður: Sophie lenti í miklum hremmingum og ótrúlega erfiðum ákvarðanatökum í fangabúðum nasista þegar hún var þar. En í Nathan finnur hún ástæðu til að lifa, þrátt fyrir að hann sé oft heltekinn af Helförinni. Einnig kynnast þau ungum rithöfundi, Stingo, sem verður vitni að því að hamingja Sophie og Nathan gæti verið í hættu út af fortíðardraugum hennar og ofstæki Nathans. (7.6)

The Sound of music

Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Christopher Plummer. Handrit: Oscar Hammerstein

South Pacific (1958)

Leikstjóri: Joshua Logan.

Soylent Green

Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Leigh Taylor-Young.

Sódóma Reykjavík (1992)

Leikstjórn og handrit: Óskar Jónasson.

Space Chimps (2008)

Space Odyssey: Voayge to the Planets (2004)

D: FRÆ

Spartacus (1960)

Leikstjóri: Stanley Kubrick.

Spellbound (1945)

Leikstjóri: Alfred Hitchcock.

Spider Woman (1944)

Leikstjóri: Roy William Neill. Aðalhlutverk: Basil Rathbone, Nigel Bruce. [Sherlock Holmes: The Definitive Collection, 4]

Spider-Man: the new animated series

Spider-Man 3 (2007)

Leikstjóri: Sam Raimi. Aðalhlutverk: Tobey Maguire, Kirsten Dunst, James Franco, Topher Grace, Thomas Haden Church.

The Spiderwick Chronicles (2008)

Leikstjóri: Mark Waters.

Spilafíkn

(FRÆ)

SPL (2005)

Leikstjóri: Wilson Yip.

Splash

Leikstjóri: Ron Howard. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Daryl Hannah. Handrit: Bruce Jay Friedman

Spring, Summer, Fall, Winter ... and Spring (2003)

Leikstjórn og handrit: Kim Ki-Duk.

The Spy Who Loved Me (1977)

Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach. [James Bond: Ultimate Edition, 10]

Spæjarinn Kalli Blómkvist og vinur hans Rasmus

The Squid and the Whale (2005)

Leikstjórn og handrit: Noah Baumbach. Aðalhlutverk: Jeff Daniels, Laura Linney, Jesse Eisenberg, Owen Kline. Söguþráður: Allt er á öðrum endanum í Berkman-fjölskyldunni vegna skilnaðar foreldranna, og það er óhætt að segja að það gangi á ýmsu hjá drengjunum tveim. (7.9)

Stage beauty

Leikstjóri: Richard Eyre. Aðalhlutverk: Claire Danes, Billy Crudup. Handrit: Jeffrey Hatcher.

Stalag 17

Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: William Holden, Don Taylor, Otto Preminger. Handrit: Billy Wilder, Edwin Blum

Stalker (1979)

Leikstjóri: Andrei Tarkovsky.

Stand by me

Leikstjóri: Rob Reiner. Aðalhlutverk: Wil Wheaton, River Phoenix, Corey Feldman, Jerry O'Connell, Kiefer Sutherland. Handrit: Raynold Gideon & Bruce A. Evans

Star Trek: The Motion Picture

Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: William Shatner, Leonard Nimoy, DeForest Kelley. Handrit: Harold Livingston.

Star Trek II: The Wrath of Khan

Leikstjóri: Nicholas Meyer. Aðalhlutverk: William Shatner, Leonard Nimoy, DeForest Kelley. Handrit: Jack B. Sowards.

Star Trek III: The Search for Spock

Leikstjóri: Leonard Nimoy. Aðalhlutverk: William Shatner, Leonard Nimoy, DeForest Kelley. Handrit: Harve Bennett.

Star Wars: The Clone Wars (2008)

Star Wars III: revenge of the Sith

Leikstjórn og handrit: George Lucas. Aðalhlutverk: Ewan McGregor, Hayden Christensen, Natalia Portman

Star Wars IV: a new hope

Leikstjórn og handrit: George Lucas. Aðalhlutverk: Mark Hamill, Harrison Ford, Carrie Fisher

Star Wars V: the empire strikes back

Leikstjórn: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Mark Hamill, Harrison Ford, Carrie Fisher. Handrit: Leigh Brackett, Lawrence Kasdan

Star Wars VI : return of the jedi

Leikstjórn: Richard Marquand. Aðalhlutverk: Mark Hamill, Harrison Ford, Carrie Fisher. Handrit: Lawrence Kasdan, George Lucas

Stardust (2007)

Leikstjóri: Matthew Vaughn.

Stay (2005)

Leikstjóri: Marc Forster. Aðalhlutverk: Ewan McGregor, Naomi Watts, Ryan Gosling, Janeane Garofalo, Bob Hoskins. Handrit: David Benioff. Söguþráður: Sálfræðingurinn Sam Foster leggur sig allan fram til að aftra því að Henry Lethem, ungur skjólstæðingur hans, svipti sig lífi aðfaranótt 21. afmælisdagsins. En eftir því sem kynni þeirra verða nánari tekur Henry að hafa meiri og meiri áhrif á Sam, sem kemur niður á sambandi hans við Lilu, kærustu hans og fyrrverandi skjólstæðing. Hver er þessi Henry Lethem og hvers vegna hefur hann þessi sterku áhrif á Sam og hvers vegna fléttast líf þeirra svona saman? (6.8)

Steamboat Bill Jr. (1928)

Stella í framboði (2002)

Leikstjórn og handrit: Guðný Halldórsdóttir. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson.

Stella í orlofi (1986)

Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur L. Sigurðsson, Gestur Einar Jónsson.

Step Brothers (2008)

Leikstjóri: Adam McKay. Aðalhlutverk: Will Ferrell, John C. Reilly.

Step Up (2006)

Leikstjóri: Anne Fletcher.

Step Up 2: The Streets (2008)

Leikstjóri: Jon Chu.

Stick It (2006)

Leikstjórn og handrit: Jessica Bendinger.

Stiklur 1-15

Umsjón: Ómar Ragnarsson

D: FRÆ

Still Smokin

Stir crazy

Leikstjóri: Sidney Poitier. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Richard Pryor. Handrit: Bruce Jay Friedman

Stockholm Marathon (1994)

Leikstjóri: Peter Keglevig.

Stormbreaker (2006)

Leikstjóri: Geoffrey Sax.

Stóra planið (2008)

Leikstjóri: Ólafur Jóhannesson.

Stranger Than Fiction (2006)

Leikstjóri: Marc Forster. Aðalhlutverk: Will Ferrell, Maggie Gyllenhaal, Dustin Hoffman, Queen Latifah, Emma Thompson. Handrit: Zach Helm. (7.8)

Strangers on a train

Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Farley Granger, Ruth Roman. Handrit: Raymond Chandler

A Streetcar Named Desire (1951)

Leikstjóri: Elia Kazan. Aðalhlutverk: Vivien Leigh, Marlon Brando.

Strictly Ballroom (1992)

Leikstjórn og handrit: Baz Luhrmann. Aðalhlutverk: Paul Mercurio, Tara Morice, Bill Hunter, Pat Thomson, Gia Carides, Peter Whitford, Barry Otto. Aukahandrit: Andrew Bovell. Söguþráður: ... (7.1)

Stripes

Leikstjóri: Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates.

Stuart little

Leikstjóri: Rob Minkoff. Aðalhlutverk: Geena Davis, Hugh Laurie. Handrit: M. Night Shyamalan

Stuart little 2

Leikstjóri: Rob Minkoff. Aðalhlutverk: Geena Davis, Hugh Laurie. Handrit: Bruce Joel Rubin

Stúart litli 3

Suburban Girl (2007)

Leikstjórn og handrit: Marc Klein. Aðalhlutverk: Sarah Michelle Gellar, Alec Baldwin.

Suðurganga Nikulásar (2000)

Höfundur: Sumarliði R. Ísleifsson

D: FRÆ

Summer Solstice (2005)

Leikstjóri: Giles Foster.

[Rosamunde Pilcher’s ...]

Sunset Boulevard

Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: William Holden, Gloria Swanson. Handrit: Charles Brackett, Billy Wilder, D.M. Marshman, Jr.

Sunshine (2007)

Leikstjóri: Danny Boyle.

Superbad (2007)

Leikstjóri: Greg Mottola. Aðalhlutverk: Jonah Hill, Michael Cera, Seth Rogen, Bill Hader. Handrit: Seth Rogen, Evan Goldberg.

Superhero Movie (2008)

Leikstjórn og handrit: Craig Mazin. Aðalhlutverk: Drake Bell, Sara Paxton.

Superman: the movie

Leikstjóri: Richard Donner. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Marlon Brando, Gene Hackman, Margot Kidder.

Superman II

Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Gene Hackman, Margot Kidder.

Superman III

Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Richard Pryor, Annette O’Toole.

Superman IV: the Quest For Peace

Leikstjóri: Sidney J. Furie. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Gene Hackman, Jon Cryer.

Superman Returns (2006)

Leikstjóri: Bryan Singer. Aðalhlutverk: Brandon Routh, Kate Bosworth, James Marsden, Frank Langella, Eva Marie Saint, Parker Posey, Kal Penn, Sam Huntington, Kevin Spacey. Handrit: Michael Dougherty, Dan Harris. Söguþráður: Ofurmennið hefur eytt fimm árum í að heimsækja heimaplánetuna sína og ýmislegt hefur breyst á Jörðinni á meðan. Lífið hefur gengið sinn vanagang án hans. Lois Lane hefur eignast son, unnusta og fengið Pulitzer-verðlaun fyrir grein um það hvers vegna heimurinn þarfnist ekki Ofurmennis. Auk þess hefur Lex Luthor gert áætlun sem gæti endað með dauða milljóna eða milljarða manna. (7.0)

Surfwise (2007)

D: FRÆ

Surtsey: eyjan svarta

Höfundar: Helga Brekkan, Torgny Nordin

D: FRÆ

Surviving Christmas

Leikstjóri: Mike Mitchell. Aðalhlutverk: Ben Affleck, James Gandolfini.

Susannah of the Mounties (1939)

Leikstjórar: Walter Lang, William A. Seiter. Aðalhlutverk: Shirley Temple. [The Shirley Temple Collection]

Suspicion (1941)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Cary Grant, Joan Fontaine.

Svaðilför í Surtsey

Svampur Sveinsson

Svarta gullið

Svartir englar (2008)

Leikstjóri: Óskar Jónasson.

Svidd neger

Leikstjóri: Erik Smith Meyer. Aðalhlutverk: Kingsford Siayor.

Swan Lake (1987)

Peter Ilyich Tchaikovsky

D: HLV (792.8)

Sweet smell of success

Leikstjóri: Alexander Mackendrick. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Tony Curtis. Handrit: Clifford Odets

Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street (2007)

Leikstjóri: Tim Burton. Aðalhlutverk: Johnny Depp.

Swinging Bach

Tónlist: Johann Sebastian Bach. Leikstjóri: Helga Dubnyicsek

D: 784.2

Sydney White (2007)

Leikstjóri: Joe Nussbaum. Aðalhlutverk: Amanda Bynes.

Sylvia Scarlett (1936)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjóri: George Cukor. Aðalhlutverk: Cary Grant, Katherine Hepburn.

Syriana (2005)

Leikstjórn og handrit: Stephen Gaghan. Aðalhlutverk: George Clooney, Matt Damon, Jeffrey Wright, Chris Cooper, William Hurt, Mazhar Munir, Tim Blake Nelson, Amanda Peet, Christopher Plummer, Alexander Siddig. Söguþráður: Það er gríðarlega mikið hægt að græða á olíu og þess vegna hefur spillingin skotið rótum frá Houston til Washington og alla leið til Miðausturlanda en þessi spilling flækir iðnjöfra, prinsa, njósnara, stjórnmálamenn, starfsmenn olíufyrirtækja og hryðjuverkamenn í banvænan og skuggalegan vef svika og klækja. (7.2)

Så som i Himmelen

Leikstjóri: Kay Pollak. Aðalhlutverk: Michael Nyqvist, Frida Hallgren, Helen Sjöholm, Lennart Jähkel

Sögurnar okkar: 1. hluti

Sögurnar okkar: 2. hluti

Taal (1999)

Leikstjóri: Subhash Ghai.

Take the Lead (2006)

Leikstjóri: Liz Friedlander. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Rob Brown, Alfre Woodard. Handrit: Dianne Houston. Söguþráður: Fyrrverandi atvinnudansari býðst til þess að kenna dans í almenna skólakerfinu í New York. Í fyrstu á hans bakgrunnur ekki upp á pall hjá nemendum en í sameiningu skapa þau algjörlega nýjan dansstíl. Myndin er byggð á sögu atvinnudansarans Pierre Dulane. (6.5)

The taking of Pelham one two three

Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Robert Shaw. Handrit: Peter Stone

Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby (2006)

Leikstjóri: Adam McKay. Aðalhlutverk: Will Ferrell, John C. Reilly, Sacha Baron Cohen, Gary Cole, Leslie Bibb. Handrit: Will Ferrell, Adam McKay.

The Taming of the Shrew (1980)

Leikstjóri: Jonathan Miller.

[BBC: The Shakespeare Collection]

The Taming of the shrew

Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Richard Burton. Handrit: Paul Dehn, Susu Cecchi D'Amico, Franco Zeffirelli

Tatt af kvinnen (2007)

Taxi 4 (2007)

Leikstjóri: Gérard Krawczyk. Handrit: Luc Besson.

Taxi driver

Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Albert Brooks, Harvey Keitel. Handrit: Paul Schrader

Teacher’s Pet

Leikstjóri: George Seaton. Aðalhlutverk: Clark Gable, Doris Day. Handrit: Fay og Michael Kanin.

Teeth (2007)

Leikstjórn og handrit: Mitchell Lichtenstein.

Tekkonkinkreet (2006)

Tell No One (2006)

Leikstjórn og handrit: Guillaume Canet.

The Tempest (1980)

Leikstjóri: John Gorrie.

[BBC: The Shakespeare Collection]

The Ten Commandments

Leikstjóri: Cecil B. DeMille. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Yul Brynner, Anne Baxter.

Tenacious D in the Pick of Destiny (2006)

Leikstjóri og handritsaðild: Liam Lynch. Aðalhlutverk og handritsaðild: Jack Black, Kyle Gass.

The Terminator

Leikstjóri: James Cameron. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Linda Hamilton, Michael Biehn.

Terror by Night (1946)

Leikstjóri: Roy William Neill. Aðalhlutverk: Basil Rathbone, Nigel Bruce. [Sherlock Holmes: The Definitive Collection, 7]

The Terrorist

Leikstjóri: Santosh Sivan.

Terror's Advocate (2007)

Leikstjóri: Barbet Schroeder.

D: FRÆ

The Texas chain saw massacre

Leikstjóri: Tobe Hooper. Handrit: Kim Henkel, Tobe Hooper.

Thakshak (1999)

Leikstjórn og handrit: Govind Nihalani.

Thank You For Smoking (2005)

Leikstjórn og handrit: Jason Reitman. Aðalhlutverk: Aaron Eckhart, Maria Bello, Cameron Bright, Adam Brody, Sam Elliott, Katie Holmes, David Koechner, Rob Lowe, William H. Macy, J.K. Simmons, Robert Duvall.

That Obscure Object of Desire (1977)

Leikstjóri: Luis Buñuel. Aðalhlutverk: Fernando Rey. [The Luis Buñuel Collection]

That Touch of Mink

Leikstjóri: Delbert Mann. Aðalhlutverk: Cary Grant, Doris Day.

That Touch of Mink (1962)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Leikstjóri: Delbert Mann. Aðalhlutverk: Cary Grant, Doris Day.

Thelma & Louise

Leikstjóri: Ridley Scott. Aðalhlutverk: Susan Sarandon, Geena Davis. Handrit: Callie Khouri

There Will Be Blood (2007)

Leikstjórn og handrit: Paul Thomas Anderson. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis.

The Thief Lord (2006)

Leikstjóri: Richard Claus.

The Thin Man (1934)

Leikstjóri: W.S. Van Dyke. Aðalhlutverk: William Powell, Myrna Loy.

The Thin Man Goes Home (1944)

Leikstjóri: Richard Thorpe. Aðalhlutverk: William Powell, Myrna Loy.

The Thing (1982)

Leikstjóri: John Carpenter. Aðalhlutverk: Kurt Russell. (8.1)

Things We Lost in the Fire (2007)

Leikstjóri: Susanne Bier. Aðalhlutverk: Halle Berry, Benicio Del Toro.

The Third Man (1949)

Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Joseph Cotten, Alida Valli, Orson Welles, Trevor Howard.

Thirteen Days (2000)

Leikstjóri: Roger Donaldson. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Bruce Greenwood.

This Christmas (2007)

Leikstjórn og handrit: Preston A. Whitmore II.

This is England (2006)

This is Spinal Tap

Leikstjóri: Rob Reiner. Aðalhlutverk: Christopher Guest, Michael McKean, Harry Shearer. Handrit: RR, CG, MM, HS.

The Thomas Crown affair

Leikstjóri: Norman Jewison. Aðalhlutverk: Steve McQuieen, Fay Dunaway. Handrit: Alan R. Trustman

Three Burials of Melquiades Estrada

The Three colours trilogy

Leikstjóri: Krzysztof Kieslowski.

Three Extremes (2004)

Leikstjórar: Fruit Chan, Takashi Miike, Chan-wook Park.

Three Kings

Leikstjórn og handrit: David O. Russell. Aðalhlutverk: George Clooney, Mark Wahlberg, Ice Cube, Spike Jonze.

Three Times (2005)

Leikstjóri: Hou Hsiao-hsien.

Thunderball (1965)

Leikstjóri: Terence Young. Aðalhlutverk: Sean Connery, Claudine Auger. [James Bond: Ultimate Edition, 4]

Thunderbolt and Lightfoot (1974)

Leikstjórn og handrit: Michael Cimino. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Jeff Bridges, George Kennedy.

Til døden os skiller (2008)

Leikstjóri: Paprika Steen.

Time Bandits (1981)

Leikstjóri: Terry Gilliam.

Tim Burton’s Corpse Bride

Leikstjórar: Mike Johnson, Tim Burton. Aðalhlutverk (leikraddir): Johnny Depp, Helena Bonham Carter.

The time machine

Leikstjóri: George Pal. Aðalhlutverk: Rod Taylor. Handrit: David Duncan

Timon of Athens (1981)

Leikstjóri: Jonathan Miller.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Tinni í Ameríku

Tinni í Tíbet

Tinni og kolafarmurinn

Tinni og pikkarónarnir

Titanic

Leikstjórn og handrit: James Cameron. Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Kate Winslet.

Titus Andronicus (1985)

Leikstjóri: Jane Howell.

[BBC: The Shakespeare Collection]

To catch a thief

Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Cary Grant, Grace Kelly. Handrit: John Michael Hayes

To Kill a Mockingbird (1962)

Leikstjóri: Robert Mulligan. Aðalhlutverk: Gregory Peck.

To sir, with love

Leikstjóri: James Clavell. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Judy Geeson. Handrit: James Clavell

The Toast of New York (1937)

(Cary Grant: The Movie Collection)

Sjá: Gunga Din.

Tom and Jerry: Classic collection volume 1

Tom and Jerry: Classic collection volume 2

Tom and Jerry: Classic collection volume 3

Tom and Jerry: Classic collection volume 4

Tom and Jerry: Classic collection volume 5

Tom and Jerry: Classic collection volume 8

Tom and Jerry: Classic collection volume 10

Tom and Jerry: blast off to Mars

Tom and Jerry's greatest chases

Leikstjórar: Joseph Barbera, William Hannah

Tommi togvagn og vinir hans 1

Tommi togvagn og vinir hans 2

Tommi togvagn og vinir hans 3

Tomorrow Never Dies (1997)

Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Michelle Yeoh. [James Bond: Ultimate Edition, 18]

Top Gun (1986)

Leikstjóri: Tony Scott. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Kelly McGillis, Val Kilmer, Anthony Edwards.

Top Secret!

Leikstjórn og handrit: Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Lucy Gutteridge. A.handrit: Marty Burke.

Tormented (1960)

Leiktjóri: Bert I. Gordon

[Framan við Lady Frankenstein]

Torsk på Tallinn (1999)

Tosca [opera in 3 acts]

music by Giacomo Puccini

D: 782.1

Tosca [ópera]

D: 782.1

Total Recall

Leikstjóri: Paul Verhoeven. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Rachel Ticotin, Sharon Stone, Michael Ironside, Ronny Cox. Handrit: Ronald Shusett, Dan O’Bannon, Gary Goldman.

A Touch of Frost: Not With Kindness

Touching the Void

Leikstjóri: Kevin MacDonald.

Trade (2007)

Training Day (2001)

Leikstjóri: Antoine Fuqua. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Ethan Hawke. Handrit: David Ayer. (7.4)

Trainspotting

Leikstjóri: Danny Boyle. Aðalhlutverk: Ewan McGregor, Robert Carlyle, Johnny Lee Miller.

Transamerica (2005)

Leikstjórn og handrit: Duncan Tucker. Aðalhlutverk: Felicity Huffman, Kevin Zegers, Fionnula Flanagan, Burt Young. Söguþráður: Kynskiptingurinn Sabrina “Bree” Osbourne bíður eftir lokaaðgerðinni sem á að breyta henni úr karli í konu. En þegar Toby sonur hennar er handtekinn tekur líf hennar nýja stefnu því hún vissi ekki að hún ætti son og margs misskilnings gætir þegar hún fer að hitta son sinn og sálfræðingurinn hennar bannar henni að fara í aðgerðina fyrr en hún hefur leyst þetta persónulega mál. (7.7)

Transformers (2007)

Leikstjóri: Michael Bay. Aðalhlutverk: Shia LaBeouf, Tyrese Gibson, Josh Duhamel.

Transformers: Beast Machines (1999)

Transformers: Beast Machines (2000?)

Trapeze

Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Tony Curtis, Gina Lollobrigida.

Traveling the Roof of the World

D: 951 (FRÆ)

Treasure Island (1950)

Leikstjóri: Byron Haskin.

The Treasure of Sierra Madre (1948)

Leikstjórn og handrit: John Huston. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart.

Trilogy: Pornography, Disintegration, Bloodflowers

The Cure

D: 782.42

The Triplets of Belleville

Leikstjórn og handrit: Sylvain Chomet

Trials of Life (2004)

Þulur: David Attenborough

D: FRÆ

Tristan & Isolde (2006)

Leikstjóri: Kevin Reynolds. Aðalhlutverk: James Franco, Sophia Myles, Rufus Sewell. Handrit: Dean Georgaris. Söguþráður: Ástarsamband milli næstráðanda bresku krúnunnar og prinsessunnar hjá írskum óvinum hennar getur ekki leitt til neins nema ills ... (7.1)

Tristan und Isolde [ópera]

Richard Wagner

D: 782.1

Tristana (1970)

Leikstjóri: Luis Buñuel. Aðalhlutverk: Catherine Deneuve. [The Luis Buñuel Collection]

Triumph of the Will (1935)

Leikstjóri: Leni Riefenstahl.

D: FRÆ

Tro, håb og kærlighed (1984)

Leikstjórn og handrit: Bille August.

Troilus and Cressida (1981)

Leikstjóri: Jonathan Miller.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Tropic Thunder (2008)

Leikstjóri: Ben Stiller. Aðlahlutverk: Jack Black, Ben Stiller, Robert Downey Jr.

True Grit

Leikstjóri: Henry Hathaway. Aðalhlutverk: John Wayne, Glen Campbell. Handrit: Marguerite Roberts

True Lies (1994)

Leikstjóri: James Cameron. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis.

True Romance (1993)

Leikstjóri: Tony Scott. Aðalhlutverk: Christian Slater, Patricia Arquette. Handrit: Quentin Tarantino. (7.8)

Tsotsi (2005)

Turandot [ópera]

Giacomo Puccini

D: 782.1

The Turn of the Screw [óperumynd]

D: 782.1

Twelfth Night (1980)

Leikstjóri: John Gorrie.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Twelve o'clock high

Leikstjóri: Henry King. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Hugh Marlowe. Handrit: Sy Bartlett

Twelve Monkeys (1995)

Leikstjóri: Terry Gilliam. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Madeleine Stowe, Brad Pitt.

Twins (1988)

Leikstjóri: Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Danny DeVito.

Twister (1996)

Leikstjóri: Jan de Bont. Aðalhlutverk: Helen Hunt, Bill Paxton, Cary Elwes.

Two brothers

Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud. Aðalhlutverk: Guy Pearce, Jean-Claude Dreyfus.

Two for the money

Leikstjóri: D.J. Caruso. Aðalhlutverk: Al Pacino, Matthew McConaughey, Rene Russo. Handrit: Dan Gilroy.

The Two Gentlemen of Verona (1983)

Leikstjóri: Don Taylor.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Two titans of the keyboard

Píanóleikur: Sviatoslav Richter, Arturo Benedetti Michelangeli

D: 786.2

Tyrkjaránið 1627

Höfundur: Þorsteinn Helgason

D: FRÆ

Töfrabúðingurinn

Töframaður í listinni

Leikstjóri: Þorsteinn Helgason.

D: FRÆ

U Turn (1997)

Leikstjóri: Oliver Stone. Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennifer Lopez, Nick Nolte.

The U.S. vs. John Lennon (2006)

Ultimate Avengers: the movie (2006)

Ultimate Avengers 2 (2006)

Umberto D

Leikstjóri og handrit: Vittorio De Sica. Aðalhlutverk: Carlo Battisti, Maria Pia Casilio, Lina Gennari. Handrit: Cesare Zavattini.

The Umbrellas of Cherbourg (1964)

Leikstjórn og handrit: Jacques Demy. Aðalhlutverk: Catherine Deneuve.

Una pura formalita

Leikstjóri: ... Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Roman Polanski.

Unaccompanied Minors (2006)

Leikstjóri: Paul Feig.

Underdog

Underworld: Evolution (2006)

Leikstjóri: Len Wiseman. Aðalhlutverk: Kate Beckinsale, Scott Speedman, Tony Curran, Shane, Brolly, Steven Mackintosh, Derek Jacobi, Bill Nighy. Handrit: Danny McBride. Söguþráður: Stríðið milli vampíra og varúlfa heldur áfram, en hér sjáum við meira um byrjun þessa stríðs og hvernig aðalhetjan Selene tengist þessu, ásamt baráttu hennar og Michael Corwin við þá sem vilja þau bæði feig. (6.6)

An Unfinished Life

Leikstjóri: Lasse Hallström. Aðalhlutverk: Robert Redford, Jennifer Lopez, Morgan Freeman.

Unforgiven

Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Gene Hackman, Morgan Freeman, Richard Harris. Handrit: David Webb Peoples

Ungfrúin góða og húsið

Leikstjórn og handrit: Guðný Halldórsdóttir. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir, Agneta Ekmanner, Reine Brynolfsson, Rúrik Haraldsson, Egill Ólafsson, Björn Floberg, Ghita Nørby, Helgi Björnsson. Söguþráður: Myndin fjallar um fólkið í Húsinu sem er annt um mannorð sitt og grípur til örþrifaráða svo blettur falli ekki á heiður fjölskyldunnar. Í forgrunni eru samskipti systranna Þuríðar og Rannveigar en þrátt fyrir hinn harmsögulega undirtón ber frásögnin blæ mikillar íróníu og húmors.

United 93 (2006)

Leikstjórn og handrit: Paul Greengrass. Aðalhlutverk: Christian Clemenson, Trish Gates, David Alan Basche, Cheyenne Jackson. Söguþráður: ... (7.9)

The Untouchables

Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Sean Connery. Handrit: David Mamet

Untraceable (2008)

Leikstjóri: Gregory Hoblit. Aðalhlutverk: Diane Lane.

Up In Smoke (1978)

Leikstjóri: Lou Adler. Aðalhlutverk: Cheech Marin, Tommy Chong.

Utopia (1951)

Aðalhlutverk: Stan Laurel, Oliver Hardy.

(Laurel & Hardy)

Uzak (2002)

Leikstjórn og handrit: Nuri Bilge Ceylan.

Úti er ævintýri (2007)

Útlaginn

Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þráinn Karlsson.

Les Vacances de Monsieur Hulot (1953)

Leikstjóri: Jacques Tati.

Valentín (2002)

Leikstjórn og handrit: Alejandro Agresti. Aðalhlutverk: Rodrigo Noya, Carmen Maura.

The Valley of Gwangi

Leikstjóri: James O'Connolly. Aðalhlutverk: James Franciscos, Gila Golan. Handrit: William E. Bast

V For Vendetta (2005)

Leikstjóri: James McTeigue. Aðalhlutverk: Natalie Portman, Hugo Weaving, Stephen Rea, John Hurt. Handrit: Andy Wachowski, Larry Wachowski. Söguþráður: Evey er stúlka í verkamannastétt sem verður að ákveða hvort hetjan hennar sé betri eða verri en sú ógn sem hann berst gegn. Þessi hetja er maður sem felur örótt andlitið á bak við grímu og kallar sig V. Hver er hann og hverjir ganga í lið með honum og styðja áætlun hans um að steypa alærðisstjórninni sem heldur þjóðinni í heljargreipum? (8.3)

Vandræði ungfrú Vælu Veinólínu

Vanity Fair

Leikstjóri: Mira Nair. Aðalhlutverk: Reese Witherspoon.

Vantage Point (2008)

Leikstjóri: Pete Travis. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Matthew Fox, Forest Whitaker, Sigourney Weaver, William Hurt.

Varði Goes Europe (2002)

Leikstjórn: Grímur Hákonarson.

Varg veum (2007)

Vatnsdalsá

D: 799.1

Veðramót (2007)

Leikstjórn og handrit: Guðný Halldórsdóttir.

Veggfóður: erótísk ástarsaga (1992)

Leikstjóri: Júlíus Kemp. Aðalhlutverk: Baltasar Kormákur, Steinn Ármann Magnússon, Ingibjörg Stefánsdóttir, Flosi Ólafsson, Ari Matthíasson, Dóra Takefusa. Handrit: Jóhann Sigmarsson, Júlíus Kemp.

Veldissproti Ottókars

Venice: the internet travelguide

D: 914.5

Venus (2006)

Leikstjóri: Roger Michell. Aðalhlutverk: Peter O’Toole.

Vera Drake

Leikstjóri: Mike Leigh. Aðalhlutverk: Imelda Staunton, Phil Davis. Handrit: Mike Leigh.

The Verbier Festial & Academy 10th Anniversary Piano Extravaganza

D: 786.2

Vertigo

Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: James Stewart, Kim Novak. Handrit: Alec Coppel

Vélmenni

Via Francigena

Victor/Victoria

Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Julie Andrews, James Garner. Handrit: Blake Edwards

La Vie en Rose (2007)

Leikstjórn og handrit: Olivier Dahan. Aðalhlutverk: Marion Cotillard. Aukaaðild að handriti: Isabelle Sobelman.

A View to a Kill (1985)

Leikstjóri: John Glen. Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya Roberts. [James Bond: Ultimate Edition, 14]

Vikaren (2007)

Leikstjóri: Ole Bornedal.

Vildspor (1998)

Leikstjóri: Simon Staho.

Villa Paranoia

Leikstjórn og handrit: Erik Clausen. Aðalhlutverk: Frits Helmuth, Sonja Richter, Erik Clausen.

Villospår (2001)

Vindlar Farós

The Virgin Suicides (1999)

Leikstjórn og handrit: Sofia Coppola. Aðalhlutverk: James Woods, Kathleen Turner, Kirsten Dunst, Josh Hartnett, Scott Glenn, Michael Paré, Danny DeVito. Söguþráður: Líf nokkurra drengja breytist til frambúðar þegar þeir hrífast af fimm fögrum systrum. Piltarnir eru nú vaxnir úr grasi og sagan er rekin með minningarbrotum, viðtölum og dagbókarfærslum. Skuggalegri hliðar tilverunnar koma til sögunnar þegar yngsta systirin fremur sjálfsmorð og fráfall hennar hefur mikil áhrif á fjölskylduna. (7.2)

Voksne mennesker

Leikstjóri: Dagur Kári. Aðalhlutverk: Jakob Cedergren, Nicolas Bro, Tilly Scott Pedersen.

Volver (2006)

Leikstjórn og handrit: Pedro Almodóvar. Aðalhlutverk: Penélope Cruz.

W. (2008)

Leikstjóri: Oliver Stone. Aðalhlutverk: Josh Brolin.

Wagon Master (1950)

Leikstjóri: John Ford.

Wait Until Dark (1967)

Leikstjóri: Terence Young. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Alan Arkin, Richard Crenna.

Waiting...

Leikstjórn og handrit: Rob McKittrick. Aðalhlutverk: Ryan Reynolds, Justing Long, Anna Faris, David Koechner.

Waitress (2007)

Leikstjórn og handrit: Adrienne Shelly. Aðalhlutverk: Keri Russell.

Walk Hard: The Dewey Cox Story (2007)

Leikstjóri: Jake Kasdan. Aðalhlutverk: John C. Reilly.

Walk the Line

Leikstjóri: James Mangold. Aðalhlutverk: Joaquin Phoenix, Reese Witherspoon, Ginnifer Goodwin, Robert Patrick. Handrit: Gill Dennis, James Mangold.

Walking With Monsters: Life Before Dinosaurs

Die Walküre [ópera]

Richard Wagner

D: 782.1

The Wall

Pink Floyd. Leikstjóri: Alan Parker. Handrit: Roger Waters

Wallace og Gromit: bölvun vígakanínunnar

Wallander: Innan Frosten (2005)

Leikstjóri: Kjell-Åke Andersson.

Wallander: Steget Efter (2005)

Leikstjóri: Birger Larsen.

Wanted (2008)

Leikstjóri: Timur Bekmambetov. Aðalhlutverk: James McAvoy, Morgan Freeman, Angelina Jolie.

War of the Worlds

Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Dakota Fanning.

The war of the worlds

Leikstjóri: Byron Haskin. Aðalhlutverk: Gene Barry, Ann Robinson. Handrit: Barré Lyndon

The way of the dragon

Leikstjóri: Bruce Lee. Aðalhlutverk: Bruce Lee, Nora Miao. Handrit: Bruce Lee

The War Symphonies

D: FRÆ

The Water Horse: Legend of the Deep (2007)

The way we were

Leikstjóri: Sydney Pollack. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Robert Redford. Handrit: Arthur Laurents

Wayne’s World

Leikstjóri: Penelope Spheeris. Aðalhlutverk: Mike Myers, Dana Carvey.

Wayne’s World 2

Leikstjóri: Stephen Surjik. Aðalhlutverk: Mike Myers, Dana Carvey.

We Own the Night (2007)

Leikstjórn og handrit: James Gray.

The Weather Man (2005)

Leikstjóri: Gore Verbinski. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Michael Caine, Hope Davis, Michael Raspoli, Gil Bellows. Handrit: Steven Conrad. Söguþráður: Veðurfréttamaðurinn David lifir lífi sem flest okkar dreyma um. Hann er frægur, fær himinhá laun, en sigrar hans í starfinu falla í skuggann af klúðrinu í einkalífinu. (7.0)

Wedding Crashers

Leikstjóri: David Dobkin. Aðalhlutverk: Owen Wilson, Vince Vaughn, Christopher Walken, Rachel McAdams.

The Wedding Date

Leikstjóri: Clare Kilner. Aðalhlutverk: Debra Messing, Dermot Mulroney, Amy Adams. Handrit: Dana Fox.

The Wedding Singer (1998)

Leikstjóri: Frank Coraci. Aðalhlutverk: Adam Sandler, Drew Barrymore.

Weird Science (1985)

Leikstjórn og handrit: John Hughes. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall, Ilan Mitchell-Smith, Kelly LeBrock.

West side story

Leikstjóri: Jerome Robbins. Aðalhlutverk: Natalie Wood, Richard Beymer. Handrit: Jerome Robbins

What Ever Happened To Baby Jane? (1962)

Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Bette Davis, Joan Crawford.

What the bleep do we know?

Leikstjórar: Mark Vicente, Betsy Chasse og William Arntz.

What’s Love Got to do With It (1993)

Leikstjóri: Brian Gibson. Aðalhlutverk: Laurence Fishburne, Angela Bassett.

Where Eagles Dare (1968)

Leikstjóri: Brian G. Hutton. Aðalhlutverk: Richard Burton, Clint Eastwood, Mary Ure.

Where the Truth Lies (2005)

Leikstjórn og handrit: Atom Egoyan. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Colin Firth, Alison Lohman, David Hayman, Rachel Blanchard, Maury Chaykin, Kristin Adams. Söguþráður: Lanny Morris og Vince Collins eru vinsælustu skemmtikraftar Bandaríkjanna á sjötta áratugnum. Vegna alvarlegs atviks slíta þeir samt samstarfi og það er ekki fyrr en 15 árum seinna að ung kona fer að grennslast fyrir um ástæðu samstarfsins, og kemur þá ýmislegt í ljós. (6.6)

White Christmas

Leikstjóri: Michael Curtis. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Danny Kaye. Handrit: Melvin Frank

D: 782.28

The White Countess (2005)

Leikstjóri: James Ivory. Aðalhlutverk: Ralph Fiennes, Natasha Richardson, Vanessa Redgrave, Lynn Redgrave, Hiroyuki Sanada. Handrit: Kazuo Ishiguro. Söguþráður: Myndin gerist í Shanghai á 4. áratug síðustu aldar. Todd Jakeson, blindur, bandarískur diplómat, kynnist rússneskri, landflótta greifynju, Sofiu Belinskayu, en hún vinnur fyrir fjölskyldu sinni sem dansfélagi á fremur vafasömum næturklúbbi. Með hjálp dularfulls japansk vinar, Matsuda að nafni, tekst Jackson að opna glæsilegan næturklúbb þar sem Sofia greifynja er aðalaðdráttaraflið. Þegar fólk tekur að flýja úr borginni verður Sofia viðskila við tengdamóður sína og mágkonu, sem hyggjast komast til Hong Kong með dóttur Sofiu, en ætla að skilja hana sjálfa eftir. (6.7)

The White Massai (2005)

Leikstjóri: Hermine Huntgeburth.

White Sister (1972)

[Bianco rosso e...]

Leikstjóri: Alberto Lattuada. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Adriano Celentano.

[Sophia Loren: White Sister / The Key]

Who framed Rogert rabbit?

Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christopher Lloyd. Handrit: Jeffrey Price, Peter Seaman

Wild Hogs (2007)

Leikstjóri: Walt Becker. Aðalhlutverk: John Travolta, Tim Allen, Martin Lawrence, William H. Macy.

The wild one

Leikstjóri: Laslo Benedek. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Mary Murphy. Handrit: John Paxton

Wild Strawberries (1957)

Leikstjórn og handrit: Ingmar Bergman.

William Shakespeare’s Romeo + Juliet (1996)

Leikstjóri: Baz Luhrmann. Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Claire Danes.

Willow (1988)

Leikstjóri: Ron Howard. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, Billy Barty, Jean Marsh.

Willy Wonka & the chocolate factory

Leikstjóri: Mel Stuart. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Jack Albertson. Handrit: Roald Dahl

The Wind That Shakes the Barley (2006)

Leikstjóri: Ken Loach.

Winchester ‘73 (1950)

Leikstjóri: Anthony Mann. Aðalhlutverk: James Stewart, Shelley Winters.

(The James Stewart Western Collection)

Wings of desire (Himmel über Berlin, Der)

Leikstjóri: Wim Wenders. Aðalhlutverk: Bruno Ganz, Solveig Dommartin. Handrit: Wim Wenders, Peter Handke

Winter Solstice (2003)

Leikstjóri: Martyn Friend.

[Rosamunde Pilcher’s ...]

The Winter’s Tale (1981)

Leikstjóri: Jane Howell.

[BBC: The Shakespeare Collection]

Withnail and I (1987)

Leikstjórn og handrit: Bruce Robinson.

Witness

Leikstjóri: Peter Weir. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Kelly McGillis. Handrit: William Kelley

The Wizard of Oz

Leikstjóri: Victor Fleming. Aðalhlutverk: Judy Garland, Frank Morgan. Handrit: Noel Langley, Florence Ryerson, Edgar Allan Woolf

Wolf Creek (2005)

Leikstjórn og handrit: Greg McLean. Aðalhlutverk: John Jarratt, Cassandra Magrath, Kestie Morassi, Nathan Phillips. Söguþráður: Þrír ferðalangar í Ástralíu verða fyrir því óláni að bíllinn þeirra bilar. En eftir mikla bið kemur maður að þeim og býðst til að hjálpa þeim að gera við bílinn og koma þeim af stað. Hann er hins vegar ekki allur þar sem hann er séður og brátt finna ferðalangarnir sig í þeirri stöðu að vera fórnarlömb grimms fjöldamorðingja og reyna hvað þau geta til að flýja. (6.2)

The Woman in Green (1945)

Leikstjóri: Roy William Neill. Aðalhlutverk: Basil Rathbone, Nigel Bruce. [Sherlock Holmes: The Definitive Collection, 6] (Ath. er á sama diski og Pursuit to Algiers)

Women on the verge of a nervous breakdown (Mujeres al borde de un ataque de nervios)

Leikstjóri: Pedro Almodóvar. Aðalhlutverk: Carmen Maura, Antonio Banderas. Handrit: Pedro Almodóvar

Women, the forgotten face of war

Framleiðsla og stjórnun: Susan Muska og Gréta Ólafsdóttir

D: 949.65

The Wong Kar-Wai Collection (2006)

1: As Tears Go By (1988)

2: Days of Being Wild (1991)

3: 2046 (2004)

Woodstock: 3 days of peace & music [the director's cut!]

Leikstjóri: Michael Wadleigh. Aðalhlutverk: Joan Baez, Joe Cocker

The World Is Not Enough (1999)

Leikstjóri: Michael Apted. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Denise Richards. [James Bond: Ultimate Edition, 19]

World Trade Center (2006)

Leikstjóri: Oliver Stone. Aðalhlutverk: Nicolas Cage.

World War II Collection (2005)

D: FRÆ (12 diskar í 4 hlutum)

World War II: Pearl Harbor

D: 940.53

World War II: War in Europe

D: 940.53

X-Men: The Last Stand (2006)

Leikstjóri: Brett Ratner. Aðalhlutverk: Hugh Jackman, Halle Berry, Ian McKellen, Famke Janssen, Anna Paquin, Kelsey Grammer, James Marsden, Rebecce Romijn, Shawn Ashmore, Aaron Stanford, Vinnie Jones, Patrick Stewart. Handrit: Simon Kinberg, Zak Penn. Söguþráður: Þegar ný lækning er uppgötvuð geta stökkbrigðin valið um hvort þau halda ofurkröftunum eða kjósa að gefa þá upp á bátinn og verða eðlileg. Hinn friðsami leiðtogi stökkbrigðanna, Charles Xavier, er á öndverðum meiði við hinn herskáa Magneto og brátt er ljóst að stríð þessara fylkinga er óumflýjanlegt! (7.0)

Xanadu (1980)

Leikstjóri: Robert Greenwald. Aðalhlutverk: Olivia Newton-John, Gene Kelly.

Xinjiang

D: 951 (FRÆ)

Yellow Submarine

Leikstjóri: George Dunning. Aðalhlutverk: Bítlarnir.

Yoga (2002)

D: FRÆ

You can't take it with you

Leikstjóri: Frank Capra. Aðalhlutverk: Jean Arthur, Lionel Barrymore. Handrit: Robert Riskin

You Don't Mess With the Zohan (2008)

Leikstjóri: Dennis Dugan. Aðalhlutverk: Adam Sandler.

You, Me and Dupree (2006)

Leikstjórar: Anthony Russo, Joe Russo.

You’ve Got Mail

Leikstjórn og handrit: Nora Ephron. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Steve Zahn. Handrit: Delia Ephron.

You Only Live Twice (1967)

Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Sean Connery, Akiko Wakabayashi. [James Bond: Ultimate Edition, 5]

Young Frankenstein

Leikstjóri: Mel Brooks. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Peter Boyle. Handrit: Gene Wilder and Mel Brooks

The Young One (1960)

Leikstjóri: Luis Buñuel. Aðalhlutverk: Zachary Scott. [The Luis Buñuel Collection]

Young Sherlock Holmes (1985)

Leikstjóri: Barry Levinson.

Yours, Mine & Ours (2005)

Leikstjóri: Raja Gosnell. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Rene Russo, Rip Torn, Linda Hunt. Handrit: Ron Burch, David Kidd. Söguþráður: Helen er frjálslynd tíu barna móðir og Frank Beardsley aðmíráll á átta vel siðuð börn. Þegar Helen og Frank ganga í hjónaband munu þessi 18 ólíku börn geta lifað saman í sátt og samlyndi, og munu þau geta lifað af svik og pretti og hrekkjabrögð hvers annars? Mun þetta yfirhöfuð ganga upp hjá þeim Helen og Frank? (3.9)

Zathura (2005)

Leikstjóri: Jon Favreau. Aðalhlutverk: Josh Hutcherson, Jonah Bobo, Dax Shepard, Kristen Stewart, Tim Robbins. Handrit: David Koepp, John Kamps. Söguþráður: Tveir bræður uppgötva spil í kjallara gamla hússins þeirra, sem hendir þeim út í stóran svartan geiminn þar sem þeir verða að klára ýmsar þrautir og aðstæður, til að geta klárað leikinn og snúið aftur heim til sín óhultir. (6.2)

Die zauberflöte [opera in two acts]

Wolfgang Amadeus Mozart

D: 782.1

Zidane: A 21st Century Portrait (2006)

D: FRÆ

Zodiac (2007)

Leikstjóri: David Fincher. Aðalhlutverk: Jake Gyllenhaal, Marc Ruffalo, Anthony Edwards, Robert Downey Jr.

Zorba the Greek (1964)

Leikstjórn og handrit: Michael Cacoyannis.

Zubeidaa (2001)

Leikstjóri: Shyam Benegal.

Það kom svolítið rafmagn (1999)

Leikstjóri: Finnbogi Hermannsson

Þegar Mats fæddist

D: FRÆ

Þeir fiska sem róa: fjölskyldusaga frá Malaví (2007)

D: FRÆ

Þetta er ekkert mál (2006)

Leikstjóri: Steingrímur Jón Þórðarson. Handrit: Hjalti Árnason, Steingrímur Jón Þórðarson.

Ævintýraeyja Ibba

Ævintýraferðin

Ævintýri Tuma þumals og Þumalínu

Öryrkinn ósigrandi (2005)

D: 362.4

................
................

In order to avoid copyright disputes, this page is only a partial summary.

Google Online Preview   Download

To fulfill the demand for quickly locating and searching documents.

It is intelligent file search solution for home and business.

Literature Lottery

Related searches